Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 06.01.1986, Blaðsíða 26
184 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 3. Fjárborgir í Húsagarði í Landsveit. Byggðasafnið í Skágum lét gera við fjárborgirnar með styrk úr Húsafriðunarsjóði. Ljósm. Inga Lára Baldvinsdóttir. kr. Byggðasafnið í Görðum 200 þús. Kútter Sigurfari 200 þús. Álftártungukirkja 50 þús. Akrakirkja á Mýrum 50 þús. Búðakirkja 130 þús. Amtmannshúsið á Stapa 100 þús. Norska húsið, Stykkishólmi 120 þús. Hjarðarholtskirkja í Dölum 50 þús. Byggðasafn Dalamanna 50 þús. Hrafnseyrarkirkja 50 þús. Turnhús, ísafirði 200 þús. Ögurkirkja 50 þús. Staðarkirkja í Steingrímsfirði 100 þús. Staðarkirkja í Hrútafirði 50 þús. Byggðasafnið á Reykjum 100 þús. Sjóminjasafnið á Eyrarbakka 50 þús. Keldur, Rang. vegna húsakaupa 363 þús. Að öðru leyti rann féð til gæzlulauna við byggðasöfnin. Þá voru veittar 2.050 þús. til Sjóminjasafns íslands í Hafnarfirði.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.