Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Síða 76
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS þessi maður, Dagfinnur, en gesturinn, sá er söguna sagði, er nú úr sögunni og drauminum, en þá þóttist hann sjálfur sjá og vita allt það er héðan af er í drauminum.12 Þórhallur Vilmundarson hefur bent á að nafnið Dagfinnur sé varla úr lausu lofti gripið í þessu samhengi, heldur tengist það athugunum Odda á sólargangi. Þá getur Þórhallur þess til að ýmis atriði sögunnar séu dul- búnar vísanir í ævi Odda og Þórðar í Múla og ýmsa atburði meðan þeir voru á dögum.13 Þannig má m.a. leiða getur að því að Oddi hafi mægst við Þórð í Múla og er sú tilgáta raunar komin allar götur frá Birni Sigfús- syni árið 1946.14 Síðar í sögunni segir frá þeim atburði er geta verður þó að lítils vægis þyki vera, að losnaði skóþvengur Dagfinns skálds. Og síðan bindur hann þvenginn, og þá vaknaði hann og var þá Oddi sem von var, en eigi Dagfinnur. Eftir þennan fyrirburð gekk Oddi út og hugði að stjörnum sem hann átti venju til jafnan er hann sá út um nætur þá er sjá mátti stjörnur.15 Oddi rifjar nú upp nokkrar vísur úr kvæði sem hann þóttist hafa ort í drauminum. Hefst síðan nýr kafli sem byrjar svo: En sem Oddi hafði úti verið slíka stund sem honum vel Kkaði fór hann inn í rekkju sína og sofnaði þegar og dreymdi hann það sem hið fyrra sinn og hann hafði vaknað frá.16 Heldur síðan fram sögunni um hríð þar til komið er að eðlilegum sögu- lokum og góðum ráðahag Dagfinns „og vaknaði hann þá er Oddi var raun- ar." 17 Mundi Oddi þá drauminn allan en þó ekki nema ellefu vísur í kvæðinu. Að þeim loknum segir svo: Nú er draum þessum lokið er Stjörnu-Odda dreymdi, eftir því sem hann sjálfur hefur sagt, og má víst undarlegur og fáheyrður þykja þessi fyrirburður en þó þykir flestum líklegt að hann muni það eina sagt hafa er honum hafi svo þótt verða í drauminum, því að Oddi var reiknaður bæði fróður og sannsögull. Má og eigi undrast þótt kveðskapurinn sé stirður því að í svefni var kveðið.18 12. íslenzk fornrit XIII, 1991,465; íslendinga sögur IX, 1947,386; íslendinga sögur og pættir: Síöara bindi, 1986,2235. 13. Þórhallur Vilmundarson, 1991, ccxiv-ccxxii. 14. Björn Sigfússon, 1946,82. 15. íslenzk fornrit XIII, 1991,471; íslendinga sögur IX, 1947,392; íslendinga sögur og pættir: Sídara bindi, 1986,2238. 16. íslenzk fornrit XIII, 1991,473; íslendinga sögur IX, 1947,395; íslendinga sögur og pættir: Síðara bindi, 1986,2239. 17. íslenzk fornrit XIII, 1991,476; íslendinga sögur IX, 1947,398; íslendinga sögur og pættir: Síðara bindi, 1986,2241. 18. íslenzk fornrit XIII, 1991,481; íslendittga sögur IX, 1947,405; íslendinga sögur og pættir: Stðara bindi, 1986,2243.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.