Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1991, Page 87
FORNLEIFAR Á SLÓÐUM STJÖRNU-ODDA 91 Þessi ey liggur á Skjálfandaflóa hálfa viku sjáfar undan landi, og er ein jörð að fornu en nú og það fyrir löngu sundur bygð í 4a bæi.66 Jörðin í heild var 60 hundruð, „eftir því sem hún tíundast presti og fátækum." Eigandi að hálfri jörðinni, „kóngspartinum", var „kóngleg Majestat" ein og sér. Konungur átti einnig þriðja fjórðunginn en hann lá undir Möðruvallaklaustur („klausturpartur"). Eigandi að síðasta fjórð- unginum, „stólspartinum", var biskupsstóllinn á Hólum. Eftir að lýst hef- ur verið ábúendum, landskuldum og kvikfé á hverri jörð um sig er sagt frá landkostum og hlunnindum í eynni sem heild. Um sjósókn segir svo meðal annars: Heimræði er hjer og lendíng góð og so skipsuppsátur, og mega gánga so mörg skip sem ábúendur fá við komið, en tvö gánga hjer nú sem ábúendur eiga. Inntökuskip hafa hjer ekki verið að neinum jafnaði í næstu 20 ár, en þángað til voru oftast nokkur urn vortímann, sjaldan fleiri en 6 eður 7, oftast færri.... Verbúðir hafa hjer verið fjórar (þær eru nú allar niður fallnar), skipseigendur eður formenn með hásetum bygðu þær upp og brúkuðu landið til ristu og stúngu. Sjófólkið elti mestan part þönglum og rekþara. Hér kemur ótvírætt fram að í Flatey hefur um þetta leyti verið bæði útver og heimver sem Lúðvík Kristjánsson kallar svo, en þá hafa nokkrir heima- bátar sameiginlega lendingu.67 - Síðan segir orðrétt: Arnargerde. Fornt eyðiból norður á eynni, og eru þar bæði byggíngaleifar sýnilegar af tóftaleifum og fornurn girðingum, en ei hefur þar verið búið frá gamallri tíð. Ekki má hjer aftur byggja, því túnstæðið er í hrjóstur og grasleysu holt mestan part upp blásið. Tóftarústir Iitlar tvær eður þrjár til samans sjást víða híngað og þángað um eyna, sem enginn veit hvað verið hefur, nema hvað í gátu er að það muni í fyrndinni verið hafa verbúðir.68 Theódór Friðriksson Theódór Friðriksson rithöfundur var uppi 1876-1948 og ólst upp í Flatey en bjó síðan á ýmsum stöðum á landinu. Hann samdi skáldsögur og smá- sögur um líf sjómanna og landverkafólks og er talinn einn helsti alþýðu- höfundur íslendinga. Sjálfsævisaga hans, / verum: Saga Theódórs Friðriks- sonar, kom út árið 1941 og lýsir vel aldarfari og lífskjörum alþýðu á tímum Theódórs. Hún er merkileg frásagnarheimild um mannlíf í Flatey þótt ekki sé þar beitt aðferðum sagnfræðinnar. í þriðja kafla hennar er greinargóð 66. Jarðabók XI, 1988,60. 67. Lúðvík Kristjánsson, 1982,32. 68. Jarðabók XI, 1988,62.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.