Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 34
38 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS lega af eða dróst mikið saman. Margrét kemur með þá hugmynd að bú- skapurinn gæti hafa breyst í árstíðabundna nýtingu á eynni því engin ein- hlít mannvistarlög komu í ljós í sniðunum frá því fljótlega upp úr 900 fram á 12. öld. Kjarrgróður helst einnig í eynni allt fram að þeim tíma en á sambærilegum stöðum, svo sem í Vatnsmýrinni og Borgarmýrinni, hverf- ur kjarrið þegar á 10. öldó Samkvæmt rannsókninni urðu mjög skyndileg gróðurfarsleg umskipti í eynni í lok 12. aldar. Kjarrið og lyngið hverfur en í stað þess fjölgar frjóum jurtategunda sem tengjast umferð manna og skepna. Þannig helst það fram á 20. öldina en þá fjölgar ýmsum tegundum frjóa, t.d. sóleyja, sem líklegast er afleiðing þess að þá hefur búskapur lagst af í eynni. Athyglisverðir gripir og innanstokksmunir Við uppgröftinn í Viðey hefur fundist mikill fjöldi muna og hafa verið skráðir um 15000 heilir gripir og brot. Flestir munirnir tengjast daglegum starfa; vaðsteinar, brýni, sleggjur, snældusnúðar, kljásteinar, o.fl., en þó hafa munir sem tengjast tómstundum eða trúariðkun einnig fundist. Þar má helst nefna kross, rafperlur, kotrur og taflmenn. Aðrir merkir munir sem fundist hafa í Viðey eru hringar, kambar, rúnakefli, vaxspjöld og sáir. Hér verður fjallað stuttlega um nokkra gripi og innanstokksmuni. Rúnakefli Sumarið 1993 fannst rúnakefli í rústunum í Viðey. Keflið mældist 53 mm langt, 16-17 mm breitt og 7 mm þykkt. Á þrjár hliðar þess eru ristar rúnir en báðir endar keflisins eru brotnir og hafa þar með einhverjar rúnir farið forgörðum (6. mynd). Keflinu svipar mjög til rúnakeflis sem fannst við fornleifarannsókn á Stóruborg undir Eyjafjöllum árið 1985.” Ekki hefur enn tekist að ráða í rúnir keflisins frá Stóruborg en þær samanstanda af stöfum sem virðast ekki mynda skiljanleg orð. Uppi hafa verið tilgátur um að textinn sé á dul- máli eða að rúnirnar hafi verið ristar af rælni og ekki átt að tákna nokkuð sérstakt. Einnig hefur þeirri hugmynd verið varpað fram að þar sé um að ræða upphafsstafi bænar eða kvæðis, því í handritum eru dæmi þess að vísur séu styttar á þann hátt að upphafstafir orða séu látnir nægja."' Norskur rúnasérfræðingur, James E. Knirk að nafni, rannsakaði keflið frá Viðey og réð í rúnirnar. I línu a stendur/er qui/cui sem James telur mögulega vera latínu (latneska sögnin fero) og að þarna sé verið að tala um að bera e-ð, t.d. bera burtu" (á norsku bær/bring). Greinarhöfundi þykir qui einnig minna á íslenska orðið kví eða hví. Næstu línu (b) gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.