Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 42
46 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Viðey. í ljósi þess að kirkjan er tímasett til miðalda og með tilliti til stefnu þessara rústa, má reikna með að nýfundnu rústabrotin og miðaldakirkjan séu frá sama tíma, að öllum líkindum tíma klausturhalds í Viðey. Þarna er að mati greinarhöfundar annað byggingaskcið búsetu í Viðey hafið. Umhverfis miðaldakirkjuna og núverandi kirkju, sem byggð var á sama stað, er kirkjugarður. Grafir hans virðast vera frá tveimur tímaskeiðum; annars vegar þær sem sneru eins og kirkjurústin, þ.e. austur/vestur,'1 og hins vegar grafir með sömu stefnu og núverandi kirkja, þ.e. norðaust- ur/suðvestur. Síðari grafirnar voru teknar í gegnum miðaldakirkjurústina og eru að öllum líkindum frá 17. öld og síðar. Yfir nýfundnu rústabrotin og skálann hefur seinna verið byggt stórt og reisulegt hús en leifar þess ná eftir endilöngu rannsóknarsvæðinu. Það hús tengist búrinu og ónstofunni og tilheyrir byggingaskeiði 3. Búrið gæti þó verið eldra V Líklegt er að þetta séu húsarústir frá því að hospital og bú var rekið í eynni uppúr aldamótunum 1600 fram á miðja 18. öld. I úttekt- um frá 1701 segir að skáli hospitalsins hafi verið 18 stafgólf og að þar hafi hospitalslimirnir haft rúm sín. Þetta hefur því verið talsvert stórt hús og kemur það mjög vel heim og saman við fornleifarnar.7 Rekstur hospitals- ins hefst rúmum 50 árum eftir að klausturlifnaður lagðist endanlega af. Líklegt er því að húsin hafi verið endurbyggð við stofnun hospitalsins því íslensk hús úr torfi og grjóti, eins og húsin í Viðey, stóðu sjaldnast uppi lengur en nokkra áratugi. Síðar meir hafa verið gerð göng í gegnum norðurvegg hospitalsins og húsinu breytt í gangabæ. Hefst þá byggmgaskeið 4 í Viðey. Göngin hafa enn ekki verið rannsökuð að fullu en þau rjúfa vegginn fyrir u.þ.b. miðju. Búr og ónstofa hafa líklega verið endurbyggð og notuð áfram. Gangabærinn er að öllum líkindum frá tímum Skúla Magnússonar en hann flutti til Við- eyjar um miðja 18. öld. Fundir í göngum gangabæjarins benda eindregið til þessarar tímasetningar. Þar er helst að nefna múrsteins-74 og krítarpípu- brot. A því svæði sem opnað var sumarið 1994 hefur, eins og áður sagði, nyrðri hluti gangabæjarins verið að koma í ljós rétt undir yfirborði (11. mynd). í rituðum heimildum frá tímum Skúla er getið um stóran torfbæ, sem staðið hafi á rústum klaustursins. Þá er einnig getið um tvö fjós og hesthús" þannig að reikna má með að í gangabænum hafi fylgdarfólk Skúla búið, þ.e. það sem sá um rekstur býlisins, en hann sjálfur búið í Við- eyjarstofu. Stefna húsarústanna í Viðey er athygliverð. Hin stóra rúst hospitalsins hefur sömu stefnu og skálarústin, sem líklega er frá tímum heiðni eða frumkristni, þ.e. norðaustur/suðvestur. Þessi stefna helst síðan eftir hospi- taltímann því Viðeyjarstofa og núverandi kirkja hafa sömu stefnu. Húsin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.