Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 60
64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sólmyndamálari.' Titillinn helgast af því að sólmyndir voru annað heiti á ljósmyndum í frumbernsku ljósmyndunar hér á landi. Ljósmyndin var slíkt nýmæli að hún hafði enn ekki fengið endanlegt heiti í málinu. Seglskipið Fox sigldi frá Bretlandi um Færeyjar til Islands og síðan áfram til Grænlands. Zeilau nefnir ljósmyndarann aðeins einu sinni í frá- sögn sinni af ferðinni, að kynningu frátalinni, en það er meðan dvalið er í Færeyjum. Flann segir frá því, að þegar hluti leiðangursmanna snýr aftur úr landkönnunarleiðangri til Flaldarsvíkur á Norður-Straumey „var ljós- myndarinn í fullri vinnu, heimamönnum til mikillar gleði; það skemmti þeim mikið að sjá myndir sínar tilbúnar á svo skammri stundu." Mynd- irnar hafa verið teknar á votar plötur, en þær varð að framkalla strax að töku lokinni. Þegar leiðangurinn kom til Islands, 12. ágúst 1860, var tekið land á Djúpavogi. Nokkrir leiðangursmanna, þar á meðal Zeilau, fóru í landkönnunarferð um Austur- og Norðurland og yfir Kjöl til baka. Ljós- myndari leiðangursins var ekki samfylgdarmaður Zeilaus og því ekki að vænta frekari frásagna um Woods í bók hans. Skipinu var hins vegar siglt með suðurströndirini til Reykjavíkur. Arn- ljótur getur þess á fimm stöðum í dagbók sinni að Woods hafi tekið ljós- myndir. Eins og Zeilau nefnir hann að teknar hafi verið myndir af fólki og bænum á Haldarsvík á Straumey. Þann 13. ágúst meðan enn er dvalið á Djúpavogi skrifar Arnljótur: „Nú var mæld höfnin og fjörðurinn á ýmsa vegu, teknar myndir af mönnum og landi, steinum safnað og grösum."^ Síðar í dagbókinni segir: „Vjer fórum frá Berufirði 17. eður föstudag og komum að Reykjavík 20. eður á mánudagskvöldið. A miðvikudaginn fór- um við Mr. Woods til Krísuvíkur og komum aftur á fimmtudagskvöldið. Við söfnuðum grösum og steinum og hann tók ljósmyndir, 12 að tölu, sumar í Hafnarfirði og sumar að námunum."" Arnljótur virðist síðan end- urtaka sig, því eftir að hafa getið komunnar til Reykjavíkur á ný og þess að námurnar í Krýsuvík séu til sölu, segir hann: „Woods tók myndir af námunum."" Síðasta vísun til myndatöku Woods í þessum dagbókar- slitrum er eftir að komið er til Grænlands. Meðan dvalið er í Julianeháb, segir frá því að Woods hafi átt að taka mynd að því er virðist úr kopar- námum, „en eigi varð af því, sem og líklegt var."'" Ekki fer frekari sögum af myndatökum Woods. Fjórar ljósmynda hans úr Islandsdvölinni hafa varðveist í myndadeild Konunglega bókasafnsins í Kaupmannahöfn.'" Aðeins er vitað um tvær eldri ljósmyndasyrpur með útimyndum frá fslandi sem varðveist hafa. Tvær daguerreótýpur teknar af Alfred-Louis-Oliver Des Cloizeaux, frönskum náttúrufræðingi, árið 1846 í Reykjavík eru varðveittar í Musée National des Arts et Traditions Popu- laires í París." Eftirtökur þeirra eru í Ljósmyndasafni Reykjavíkurborgar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.