Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 96
100 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS kenning. Strigamyndin var klunnalega fest á eikarspjaldið, ramminn var ein- faldur og óvandaður, tæplega smíðaður af fagmanni á verkstæði, og það hlýtur að hafa verið dýrara og flóknara að senda slíka mynd innrammaða á milli landa í stað þess að vefja hana upp í stranga, jafnt þá og það er nú. Önnur tilgáta er sú, að um sé að ræða gamla löngu aflagða töflu úr kirkjunni. Þá er að skoða skjalasafn Stóra-Askirkju sem er mikið að vöxt- um og ekki auðlesið. í biskupsvísitasíu frá 1725 er ekki minnst á neina töflu, en árið 1751 segir „uppyfir útskorin ... förfuð og önnur máluð þar fyrir neðan á þilið..."' Síðar er tiltekin „tabla" yfir altari nokkrum sinnum, síðast 1783. Árið 1790 er skráð ný altaristafla „ferköntuð af kristall."13 Það er síðan endurtekið í nokkrum vísitasíum, og ekki minnst á neina málaða mynd. En svo bregður við að 1827 er sagt frá málaðri brík yfir altari og öðrum tveimur „útskornum litlum máluðum bríkum upp yfir kórdyrum og predikunarstól."14 Og árið 1832 er sagt frá „þrem upphengdum töblum með grafskriftum síra Snorra Björnssonar og hjónanna Jóns Þórólfssonar og Málfríðar illugadóttur."' - Þarna hafa kirkjunni í Stóra-Ási sem sagt áskotnast margar myndir. Skýringin er sú, að á þessum árum verða miklar breytingar á stöðu og högum kirkjunnar. Hún hafði verið annexía frá Húsafelli í 200 ár, en árið 1812 er Húsafellskirkja lögð niður, sóknin lögð undir Stóra-Ás kirkju, Húsafellskirkja rifin og gripum hennar skipt milli þurfandi kirkna í sveitinni. Þannig fékk til dæmis kirkjan að Lundi græn- an hökul „sæmilegan, tillagður gefins frá Húsafells aftekinni kirkju"'", seg- ir í vísitasíubók kirkjunnar frá 1814, og Fitjakirkja fékk litla klukku. Og Áskirkja fékk minningartöfluna um séra Snorra. Séra Snorri lést í hárri elli á Húsafelli, 93 ára gamall árið 1803, og síðasti presturinn þar, séra Jón Grímsson gerði hina merku minningartöflu um forvera sinn. Hún er nú á Þjóðminjasafni. Guðrún Ása Grímsdóttir, sérfræðingur á Árnastofnun, hefur bent mér á að í Vísitasíubók Brynjólfs biskups Sveinssonar sé í vísitasíu Húsafells- kirkju 3. ág. 1653 m.a. talið innan kirkju „forn brík máluð og tvö altar, vantar þriðja." En Jón Árnason Skálholtsbiskup kemur í Hálsasveitina 1725, og tilgreinir þá „töblu yfir"17 altari í Húsafellskirkju, tekur þá fram að altarið sé gamalt og lítilfjörlegt. I Áskirkju er þá nýtt altari og nýr pred- ikunarstóll, sem Jón Jónsson yngri, ábúandi jarðarinnar hefur tillagt, en engin „tabla", eins og fyrr sagði.' f síðari vísitasíum er töflunnar í Húsa- fellskirkju ekki getið. Það mun oft hafa komið fyrir að gripir voru fluttir til í kirkjum, eða misstu stað sinn og tilverurétt þegar kirkja var endurgerð, lentu þá stundum í geymslu, en komu svo fram í dagsljósið þegar kirkjur voru teknar niður. Það gætu hafa orðið örlög þessarar kvöldmáltíðarmyndar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.