Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 114

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 114
118 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS vitað ekki um sérstakan flokk hátíða að ræða, eins og höfundur virðist láta að liggja. Við báðar þessar flokkanir hátíða má þó gera þá athugasemd, að þær koma að litlum notum, nema við einfalda rannsókn á upphafi hátíðar eða siðar og upphaflegri merkingu hans. Skýr mörk er hins vegar oft erfitt að draga milli veraldlegs og kirkjulegs inntaks eða hlutverks hátíðar. Þá er ljóst, að sumar hátíðir hafa gegnt fjölþættu hlutverki, er auk þess hefur getað tekið breytingum í tímans rás. Veldur þetta því, að afdráttarlaus skipun hátíðar í flokk af fyrrgreindu tagi getur orkað tvímælis. Höfundur hefði því þurft að þróa flokkun, er hefði tekið til upphafs hátíðar annars vegar en breytilegs og fjölþætts hlutverks hennar hins vegar. An þess að skýrleiki ritsins hefði glatast eða dregið hefði úr notagildi þess sem handbókar, virðist höfundur hafa getað lagt einhverja slíka skipt- ingu til grundvallar við uppbyggingu ritsins og stúkað hátíðir saman til samræmis við hana. Með þeim hætti hefði hann e. t. v. átt auðveldara með að benda á sameiginleg einkenni og hlutverk ákveðinna tilhaldsdaga og sögulega þróun hátíðahalds almennt með tilliti til breyttra þjóðfélagsað- stæðna og atvinnuhátta svo dæmi sé tekið. Með þessum hætti hefði sá fræðilegi grunnur, sem höfundur augljós- lega kostar kapps um að leggja í inngangi ritsins, endurspeglast skýrar í uppbyggingu þess og efnistökum í meginmáli. Þar með hefði hann og get- að nýtt efnivið sinn og rannsóknir betur en raun hefur orðið á meðal annars til að varpa ljósi á breytingar í hátíðahaldi almennt. í núverandi mynd endurspeglar ritið aðeins breytingar, sem einstakar hátíðir eða há- tíðarsiðir hafa tekið. Afmörkun Höfundur ætlar riti sínu sýnilega mjög víðtækt svið. Þetta kemur fram í því, að hann skilgreinir það í inngangi (bls. 10) sem handbók, er ætlað sé að taka til allra merkisdaga „... sem að einhverju leyti skiptu máli fyrir þjóðina alla eða umtalsverðan hluta hennar þó í smáu væri." Þá ætlar hann ritinu að spanna tímabilið allt frá upphafi íslandsbyggðar til okkar daga. Einnig er það ósk hans, að það varpi ljósi á alla þætti viðfangsefnis- ins: til að mynda heiti hátíðar, tímasetningu hennar og tilefni; kirkjulega siði, alþýðlega siði og þjóðtrú, sem henni tengjast. Án efa auka þessi víð- feðmu efnistök gildi verksins sem handbókar og alþýðurits. Þá verður það að teljast lofsvert, að höfundur skuli ráðast í slíkt stórvirki en láta sér ekki nægja að fjalla um mjög þröngt efnissvið, eins og stundum kemur fyrir í doktorsritgerðum. Hins vegar virðist óhjákvæmilegt, að svo víðtækt viðfangsefni valdi því að ritið verði ósamstætt í fræðilegu tilliti, þar sem það hlýtur að byggja að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.