Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 116
120 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fullkomnum fordómum og er það slæmur ágalli á verki, sem ætti að ein- kennast af svo hlutlægum og hlutlausum efnistökum, sem kostur er. - Hér er ég þó ekki að lýsa eftir algjöru afstöðuleysi eða setja fram þá óraunsæju hlutleysiskröfu, sem mótaði störf fræðimanna fyrir nokkrum áratugum. Nú á dögum hafa menn gert sér grein fyrir að félags- og menningarlegt umhverfi, fræðilegur undirbúningur, persónuleg reynsla og jafnvel sál- rænir eiginleikar setja mark sitt á verk vandvirkustu vísindamanna og það er jafnvel talið betra, að fordómar manna og tilfinningar séu uppi á borð- inu, en að þeir hvíli á verkinu eins og ósýnileg hönd eða svífi milli lín- anna, án þess að mögulegt sé að festa á þeim hendur. Eigi að síður er það ófrávíkjanleg krafa, að sérhver fræðimaður kosti kapps um að þekkja sjálf- an sig, takmarkanir sínar og tilhneigingar og reyni eftir fremsta megni að forðast, að slíkir persónulegir þættir setji óæskilegt mark á verk hans. Það, sem ég ætla beinlínis að leyfa mér að kalla fordóma Árna Björns- sonar, felst í illa dulinni andúð hans á trúarsögulegum skýringum og kemur hún fram með ýmsu móti í ritinu. Þar sem meginhluti ritsins spann- ar tímabilið eftir kristnitöku, beinist þessi meinta andúð einkum að kristn- um eða guðfræðilegum skýringum, þótt slíkt sé á engan hátt einhlítt eða alls ráðandi. Stundum endurspeglast hún jafnvel í orðalagi höfundar, eins og í kaflanum um áramót, þar sem hann segir (bls. 399), að sá siður að láta logandi hjól (eða tjörutunnur) skoppa niður fjallshlíðar hafi „ekki fengið frið fyrir trúarbragðafræðingum", er hafi túlkað hann sem leifar fornrar sóldýrkunar. Árni Björnsson telur líklegra, að hér hafi fólk einungis verið að setja á svið myndrænt sjónarspil að líkindum sér til gamans. Hér skal engin afstaða tekin til hinnar trúarbragðasögulegu túlkunar og jafnvel tek- ið undir með höfundi að það sé alls ekki víst, að hún fái staðist. Það vekur hins vegar athygli, að þrátt fyrir tilfinningaþrungið orðalag, telur hann sér ekki skylt að hrekja þessa túlkun, sem er þó alls ekki svo fráleit, að allir lesendur hans hljóti að vera henni mótfallnir eða sjá á henni augljósa meinbugi. Þessi veikleiki kemur víða fram með svo augljósum hætti, að auðvelt er að hafa fullt gagn af ritinu, þrátt fyrir hann. Hitt er ef til vill verra, að í þessu efni stjórnast höfundur af viðhorfum, sem algeng voru í ýmsum greinum hugvísinda snemma á þessari öld, en hafa á síðari ára- tugum vikið fyrir mun hlutlægari vinnubrögðum. Afleiðingin verður sú, að Saga daganna fær víða óþarflega gamaldags svipmót, sem getur skað- að annað efni ritsins. Hlutlausari efnistök hefðu engan veginn þurft að skyggja á þá túlkunaráherslu höfundar að leggja einkum rækt við verk- anir náttúru, atvinnuhátta og samfélagsgerðar á hátíðahald íslendinga. Ég hef þegar tekið fram, að einmitt í henni tel ég einn af meginstyrkleikum verksins vera að finna og ítreka þau ummæli, að höfundur hefði ef til vill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.