Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 122
126 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hvort þorrablótin hafi sætt gagnrýni kirkjunnar eða einhverra trúarlegra minnihlutahópa. Þegar tillit er tekið til þess, hverjir sóttu þessar samkom- ur og í hvaða samhengi þær fóru fram virðist einnig fráleitt að ætla, að hér hafi annað verið á ferðinni en tilraunir til að efla samkvæmislíf á þjóðleg- um grunni meðal stúdenta, embættismanna og síðar borgara. Hér óska ég eftir skýringum þínum á því, Árni, hvað þér finnist benda til, að einhver raunveruleg tengsl hafi verið milli þessara nýjunga í skemmtanalífi Is- lendinga og trúfrelsisákvæðanna, hvers vegna þú gerir svona mikið úr þessum lítt grunduðu hugmyndum og hvers vegna þú leggur þessa áherslu á neikvæð viðbrögð við þorrablótshaldinu, ef þú hefur ekki fleira fyrir þér en tilfærð dæmi. Varðandi hinn kirkjulega þátt verksins verður þess einnig tíðum vart með öðrum hætti, að höfundur er ekki á heimavelli. Til dæmis misskilur hann sums staðar hinar kirkjulegu heimildir eða túlkar þær á yfirborðsleg- an hátt. Á bls. 569 skýrir hann til að mynda orðalagið „... hversu mikið helga þyrfti fyrir bergingina..." svo, að þar sé átt við, „... hversu mikið þyrfti að vinna til, ..., til að fá að bergja af kaleiknum og hljóta þar með af- lausn." Við þessa skýringu er það að athuga, að á viðkomandi tíma fengu leikmenn ekki að bergja af kaleiknum og aflausn var veitt með sérstökum formála eða athöfn eftir skriftir, en áður en til neyslu altarissakramentis kom, enda merkir orðalagið augljóslega, hversu mikið brauð þyrfti að helga fyrir útdeilingu, en í eldri textum kemur fyrir að sögnin bergja er viðhöfð um neyslu brauðsins við kvöldmáltíðina. Einnig má benda á óeðlilega hugtakanotkun í kirkjulegu tilliti, til dæm- is þar sem höfundur segir á bls. 123: „... sérstök hátíð heilagrar þrenningar ... var ekki ákvörðuð fyrir allar kirkjudeildir fyrr en seint á miðöldum". Kirkjudeild er almennt viðhaft um það, sem á erlendum málum kallast „konfession" og í kirkjusögulegum skilningi er vart hægt að líta svo á, að kirkjudeildir eða konfessionir hafi komið fram fyrr en í kjölfar siðbreyting- ar og viðbragða kaþólsku kirkjunnar við henni á 16. öld. Hugtakið er sem sé merkingarlaust á miðöldum. Höfundur virðist þó nota það óhikað um tímann allt frá 7. eða 8. öld (sjá bls. 423). Á sama hátt kemur fram óeðlileg hugtakanotkun á bls. 130, þar sem kvöldmáltíðarefnin, brauð og vín, eru tvívegis kölluð náðarmeðöl, sem al- mennt er notað um sakramentin í heild. I tengslum við þetta dæmi má benda á, að á bls. 131 víkur Árni að því, sem hann kallar hina „... umdeildu kenningu katólsku kirkjunnar að Jesús Kristur væri persónulega viðstadd- ur þegar menn neyttu hins heilaga sakramentis, líkama hans og blóðs." Ef hér er átt við kenningarnar um real-presens Krists hafa mun minni deilur staðið um þær en flest annað í sakramentisskilningi kaþólsku kirkjunnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.