Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 129
SAGA DAGANNA 133 Þá kemur hin stranga réttrúnaðar og galdraöld „þegar allt sem kenna mátti við heiðindóm var hægt að túlka sem kukl og gat jafnvel kostað lífið á bálkesti" (bls. 438). Þetta er sagt í sambandi við spurninguna hvort þorra væri boðið í bæinn og ályktað að siðurinn, nefndur í bréfi 1728, hljóti að vera eldri „leif af gömlum alþýðlegum menningararfi". Hér sýnir þú á lífleg- an hátt hve erfitt er að tímasetja hefð og hve lengi má deila um trú á henni. Ekki er mikið sagt frá 18. öld, en þá koma tímar vaknandi þjóðernis- kenndar, svo og annað óákveðið tímabil, þegar „kaupstaðir tóku að mynd- ast" (bls. 431). „Lítill grundvöllur var fyrir útihátíðum ... ekki að vænta að mikið gæti verið um föstugangshlaup á Islandi fyrr en í fyrsta lagi á 19. öld þegar heil kynslóð hafði vaxið upp í dálitlu þéttbýli í Reykjavík" (bls. 531). Skútuöldin er nefnd og svo bílaöldin, en þetta verður að útskýra nánar í þýddri útgáfu. Einn þráður í ritinu er að menn í strjálbýli þurfi að ferðast til að hittast. I inngangi segir þú „minni munur var á samgönguerfiðleikum áður en við það varð miðað hvort bílfært væri eður ei, og auk þess var jafnan mikill samgangur milli héraða vegna atvinnuhátta" (bls. 13). Þú kemur þó ekki oft inn á þetta í meginmáli. Um skrúðgöngur á 16. öld segir þú: „En annars hafa sömu ástæður og endranær hamlað fjöldasamkomum víðast hvar á íslandi, þ.e. fámenni og þó enn frekar strjálbýli" (bls. 135). Sama gildir á okkar öld um fullveldis- samkomur „voru mjög fátíðar í sveitum enda árstíminn síst til þess fallinn við húsakost og samgöngur millistríðsáranna" (bls. 282). Hér er gengið út frá að lesandinn þekki vegleysur þess tíma. Þó skilst mér að menn hafi stöðugt verið að ferðast. Þegar kemur að mannfjölda nefnir þú fáar tölur. Eg þykist vita að á viss- um tímum hafi verið mannmargt á mörgum heimilum eins og fram kem- ur af manntölum. Þú stingur að okkur að íbúatala bæjarins (Reykjavíkur) hafi tvöfaldast, þegar þú ræðir um kattarslag (bls. 541). Síðar kemur að því að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar er búsettur í kaupstöðum (bls. 550) og þessvegira hafi heitið bolludagur sigrað önnur heiti. Hæpið er að nota orðið strjálbýli yfir heilt land þar sem forsendur byggð- ar eru mismunandi. Eins má segja um félagslegar aðstæður, að gróft er flokkað að skipta mönnum í bændur og vinnuhjú. „Enda voru 90 af hundr- aði bænda leiguliðar í að minnsta kosti fimm aldir frá því á 15. öld og fram á þessa öld og jarðir oftastnær leigðar til árs í senn" (bls. 140). Þetta eru undirstöðuatriði, nefnd þegar þú ræðir um fardaga og segir líka að „bú- ferlaflutninga er alloft getið í fornsögum"(bls. 137). í annan stað höfðu hreppsnefndarmenn áhyggjur af því að fátækir ut- ansveitarmenn fengju sveitfestu en hana öðluðust þeir eftir tíu ára búsetu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.