Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 130
134 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS (bls. 141). Það er auðskilið að þungt var yfir krossmessu, þegar þú nefnir samþykkt um vinnufólk og fiskimenn 1404 (bls. 55) og tilskipun um vinnu- hjú 1866 (bls. 56), en vistaskipti voru um krossmessu á vor. Skýrara hefði mátt segja frá vistarbandi og húsagatilskipun um réttindi og skyldur hús- bænda og vinnufólks. Þú nefnir ferðafrelsi fátækra á sæluviku 1664 (bls. 120) og þetta eru dæmi um þær föstu skorður sem mönnum voru settar, og þær eru afgerandi fyrir alla þessa tilhaldsdaga. Hvaða breytingar fylgdu nýjum atvinnuvegum? Fiskveiðar jukust til útflutnings einhverntíma milli 1400 og 1700 skilst mér (bls. 55) og menn tóku að stunda vertíðir. „Eftir tímatalsbreytinguna árið 1700 hófst vetrar- vertíð víðast á Suðurlandi fyrsta virkan dag eftir kyndilmessu" (bls. 492). Rætt er um verk kvenna og sumardagsfisk (bls. 38) við suður- og vestur- ströndina og mest þó í Vestmannaeyjum. Annarstaðar á landinu voru róðrar ekki hafnir (bls. 38). Þó voru svæði þar sem flestir vinnufærir karl- menn voru enn á vertíð (bls. 39). Hér á ég erfitt með að átta mig á fiski- ríinu. Hvernig skiptist landið? í inngangi nefnir þú, Árni, afskekkt svæði, eins og Hornstrandir og Skaftafellssýslur. í svörum heimildamanna kemur stundum fram landshlutskipting (imbrudagar, þrenningarhátíð, töðu- gjöld, áramót, þorri, góa). Geturðu sagt eitthvað um helstu einkenni þess- arar skiptingar? Er eitthvert svæði íhaldssamara en önnur? Þá langar mig til að ræða aðeins nokkra þætti í gleðskaparhaldi. Fyrst þarf nokkur hópur manna að koma saman, eiga frí frá vinnu eða bregða út af vana og þá kemur máltíð. Oft eru góðar heimildir um mat. Þótt einsog þú segir sé lítið vitað um veislukost fátæklinga (bls. 14). Verra þykir mér að fátt er vitað um drykki. Þú lýsir þessu vel, „kornekla olii því einnig að jólaölið sem þjóðveldislögin gera ráð fyrir var á einokunartímanum naum- ast á borðum annarra en efnamanna. Hvergi sést þess hinsvegar getið hvað menn höfðu til drykkjar fyrr á öldum þegar öl var ekki til" (bls. 359). Þó nefnir þú mjólk, mysu, grasaseyði, svo kaffi og te sem fer að flytjast eft- ir miðja 18. öld. Brennivín kom til sögu um 1600 „en það áttu fáir múga- menn til" segir þú um jólaleytið. Meira þarf til að gera sér dagamun. Siðurinn gefur tilefnið, þá þarf lest- ur, söng, spil, leiki, háreysti og dans. Vitum við það með vissu, Árni, að yfirvöldum hafi tekist algerlega að kveða niður dans á íslandi og kom eitt- hvað annað í staðinn fyrir hann? Nú er dansinn þáttur í skemmtun a.m.k. ungs fólks, en þegar ég les um fullveldisfagnað stúdenta er ég ekki viss um að konur eigi þar aðgang, nema fimm sinnum í ræðustól eftir 1977. Ætli það sé ekkert ball 1. des? Þetta sýnir hve erfitt er oft að sjá hlut kvenna, ekki síst í nútímanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.