Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 136

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 136
140 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS ekki skilið áletrunina eins og skrifuð stendur. En fyrst vil ég láta koma fá- ein orð um þá menntategund sem hún tilheyrir. Orðið anus vísar okkur vitanlega þegar á leið með, að áletrunin er last- mæli eða svívirðing eða formæling, því að hún er til niðrunar eða jafnvel til bölvunar með því að (eiga að) hrína á þeim sem fyrir verður. Mikill flokkur formælinga, gott ef ekki meginþorri þeirra, felur í sér ósk, skipun eða bæn um færslu, brottnám eða rekstur þess lastaða úr því sem við skul- um nefna hér „siðaðra manna samfélag" í stórum mun lakari stað ein- hvern, sem getur t.d. verið hjá tröllum („tröll taki þína vini") eða fjandan- um („fjandinn hafi ...") og þá jafnvel í sjálfu helvíti, enda er þá jafnan látið að því liggja að hinn lastaði verði af sjálfu siðleysi sínu réttilega útlægur úr samfélagi manna. Með þeim takmörkunum sem æ fylgja svo almennri athugun má þó með fullum sannindum segja, að viðleitni manna öll og yfirleitt beinist að því að finna eða hanna, móta og treysta samfélag sitt og menningu þess (menning er ekki annað en nafn á tilveruhætti mannanna í samfélaginu) og að því að mannast og eflast sjálfir með stoð í og innan þessa skilnings á menningu og samfélagi. Sígildar táknanir stefnu þessar- ar viðleitni eru fram og upp, og önnur orð sömu merkingar (áfram hærra) án þess að vit sé í að reyna að greina á milli fram og upp, því að áttar- merkingin sem máli skiptir skynjast í raun sem ein, upp-og-fram. Vitund- in um þetta sýnist vera grundvallandi í hugsuninni á tungumáli, um það að við snúum okkur í þá átt sem við erum að fara (við ferðumst ekki aftur á bak), og við erum sífellt á ferðalagi lífsins að reyna að auka vitneskju okkar og styrkja valdstök okkar á aðstæðum heimsins í kringum okkur. I þeim færum þurfum við æ að vera „ofaná", við stefnum sífellt hærra. Þessi átt í tvístefnu, fram-og-upp versus aftur-og-niður, óháð miðum á yfirborði jarðar, er sennilega langmikilvægasta tvíátt, tvítog, tvíbendi sem um getur verið að ræða í afleiddum hugmyndaheimi mannsins. Öll við- leitni sem telst geta verið eðlileg gengur fram og upp, eins og sagt var, en það sem á móti orkar er álitið toga í gagnstæða (eða öfuga) átt. Formæling er til þess uppi höfð að flytja hinn lastaða aftar og neðar í lífsrýminu, eftir leið þessa tvíörvarlaga hallandi táknskeftis, og skerða með því hlut hans af tíma og gæfu, eftir því sem andlegt megin okkar stendur til. Slíkt eru ekki gamanmál eða léttúðar í leik, heldur hin dýrustu orð. Viðleitnin til þroska síns og til þroskunar samfélags-heimkynnis síns, þetta stríð til að komast upp-og-fram og skapa sér þar þessa sérstöku sam- félags-veru með nokkrum hætti upphafna upp úr og örugga fyrir vá úr hinni villtu náttúru, hefur (a.m.k. í menningarkringlu okkar) í för með sér sífellda sókn til hreinleika, burt frá óhreinindum villtu náttúrunnar. Mað- urinn er að vísu dýr og á upptök sín í náttúrunni, en hann hefur risið upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.