Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 167

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 167
ÖSKUL AG ATÍM AT ALIÐ 171 aðar heimildir frá Grænlandi, þar hefur einfaldlega ekki gosið seinustu 50 miljón árin eða svo. Til þess að sýna fram á fáránleika þess að nota ískjarna við athuganir á eldgosum og fornminjum eyðir Vilhjálmur nokkru púðri í aldursákvörð- un á eldgosi sem varð á eynni Theru í Eyjahafi og er talið hafa eytt borg- inni Knossos á Krítf' Hér beitir Vilhjálmur eins og oft þeirri sérstæðu að- ferð að draga fram eldri athuganir og leggja þær til jafns við þær nýrri jafnvel þó að sömu höfundar séu búnir að leggja fram nýjar og betur und- irbyggðar niðurstöður. Vilhjálmur sleppir þá öllum fyrirvörum höfunda um óvissu og breytir tilgátum í staðhæfingar. Þannig dregur hann fram upphaflega tímasetningu Claus Hammers á sýrutopp 1390 f. Kr. og leggur til jafns við síðari talningu á betri kjarna. Verður umfjöllun Vilhjálms um þetta merka gos og afleiðingar þess afar ruglingsleg. Staðreyndin er sú að erfiðlega hefur gengið að aldurssetja þetta gos svo óyggjandi sé. Það hefur þó verið með stærri gosum sem þekkt eru og svo stórt að áhrifa þess hefur gætt um allt Miðjarðarhaf og væntanlega víðar. Hefur gosið mögulega haft víðtæk áhrif á veðurfar fyrst eftir gosið. Athuganir á trjáhringum bæði á írlandi og í Kaliforníu sýna að nálægt árinu 1628 f. Kr. eru nokkrir trjáhringir óvenju rýrir og þegar slíkt sést á tveim jafn fjarlægum stöðum samtímis er um meiriháttar veðurfarsbreytingu að ræða. Stóra sýrutopp- inn sem Claus Hammer benti á hefur hann nú tímasett árið 1645 f. Kr. Með mögulegum skekkjum gæti verið um sama atburð að ræða og orsök- in eldgos. Bæði þeir sem benda á kuldakastið og sýrutoppinn geta vendi- lega í greinum sínum um hver óvissan er. Að láta eins og þetta hafi verið sett fram eins og hin endanlega tímasetning atburðanna í Knossos er gróf mistúlkun á nýjustu upplýsingum. Um aldurssetningar byggðar á talningum í trjáhringjum og ískjörnum segir Vilhjálmur: From an archaeological point of view they are not absolute, but relative. These dates miglit be correct and they are certainly handy, and therefore there has been a tendency to use them as ifthey were absolute.25 Báðar þessar aldursákvarðanir eru raunaldur (absolut), alls ekki afstæð- ur (relative). Hins vegar er ekki full ljóst hvort gosið við Thera, kuldakast- ið og sýran í ísnum eru nákvæmlega samtíma. Enn er það einungis tilgáta eins greinilega kemur fram hjá þeim sem um hafa fjallað. Niðurstaða Vilhjálms um ískjarnarannsóknir Claus Hammers verður að teljast afgerandi en ólíklegt að margir séu sammála: Hvis de er rigtige, sfi er der talc om et held, fordi pdstanden om at et oget syreindhold i borekærner fra Gmúand skyldes nogen bestemmte vulkanudbrud pa Island, forbliver alene et skon oggæt ...2"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.