Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 171

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 171
ÖSKULAG ATÍM AT ALIÐ 175 ið fram sem vissu að annar þeirra ætti við landnámslagið heldur bent á það sem möguleika. Vilhjálmur slátrar hins vegar öllum aldursgreiningum sem gerðar eru á mýrarsýnum og fokjarðvegi og vitnar þá einungis í eina almenna ritgerð um þetta efni þessu til sönnunar. Þegar sú grein er grannt skoðuð kemur í ljós að hún fjallar almennt um öskublandaðan jarðveg en ekki er orð um eiginleika hans til geislakolsgreininga - hvað þá íslenskan jarðveg sem varla er nefndur á nafn.3’ ...none of them gives a clear idea of the real age of the eruption... ...The fact that these are dates of peat samples taken from contexts ivithout any relation to settlement horizons, makes their use most unreliable. Radiocarbon dat- ing ofpeat cannot be regarded as the ideal method of gaining exact datesfor events as important as afirst settlementf" Það er viðurkennd aðferð til þess að aldursgreina ösku- og hraunlög að gera kolefnisgreiningu á gróðurleifum næst öskulaginu, sérstaklega fyrir neðan þar sem gróður hefur drepist af völdum gossins. En einmitt þetta gerði Margrét Hallsdóttir og til þess að tryggja þetta enn betur tók hún nokkur sýni þar fyrir neðan. En vegna þess sem áður segir um hegðun kolefnis á þessu tímabili geta þessar greiningar ekki gefið aldur upp á ár en sýna samt engu að síður að líklegasti aldurinn er um miðja 9. öld og það er enn besta aldursákvörðunin á landnámi íslands utan ritaðra heim- ilda. Ef landnámslagið hefur ekki vel staðfest samband við elstu landnáms- leifar þá er erfitt að sjá við hvað ætti að tengja landnámið. Dæmi um skrif Vilhjálms er: The great influence of tephrochronology can also be detected when archaeologists have excluded a series of radiocarbon dates from publications because their results did not match a tephrochronological date. " Hér vísar Vilhjálmur til þess að Kristján Eldjárn hafði sent þrjú sýni frá Hvítárholti í Hrunamannahreppi til aldursákvörðunar með geislakoli og birtust þær 1968 og því öllum aðgengilegar. Þessar greiningar höfðu farið fram hjá Þór Magnússyni þegar hann birti niðurstöður af uppgreftrinum 1973.” Enginn vafi er á að landnámslagið er í hleðslum í Hvítárholti og rústirnar því yngri en það. Leiðréttur aldur (eins og Vilhjálmur reyndar nefnir) fellur á tímabilið 1040-1155 e. Kr. og þetta gengur vel upp ef land- námslagið féll fyrir 900 e. Kr. Það er því erfitt að sjá hvers vegna ætti að leyna þessu - það fellur þétt að öskulagatímatalinu eins og það tengist raunaldri. Þessar athugasemdir verða enn hlálegri þegar kemur að Vilhjálmi að túlka greiningar úr Þjórsárdal en þess verður nokkuð getið í næsta kafla. En hvernig er líka hægt að taka mann alvarlega sem skrifar:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.