Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 190

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 190
194 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Almennt um safnstörfin Vegna viðgerðanna varð að loka sýningarsölum safnsins frá og með 28. júní og var gert ráð fyrir lokun í eitt ár að minnsta kosti. Voru síðan sýningar safnsins teknar niður að veru- legu Ieyti, einkum í útsölum og sumt gripa flutt í innsali, en byggingarnefnd tók á leigu stóra geymslu við Holtagarða, að vísu ekki vel hentuga. Voru margir safngripir fluttir þangað, einkum þeir sem ekki þóttu sérstaklega viðkvæmir né hafa þurfti handbæra hið næsta. Unnu Arni Guðmundsson, Halldóra Asgeirsdóttir og Kristinn Magnússon mest að flutningunum og voru fyrst fluttir gripir úr geymslu á Lágalofti, sem ekki höfðu verið hreyfðir lengi. Aður var mikil öryggisbót gerð á húsnæðinu og Eldvarnaeftirlitið skoðaði það vandlega og gerði tillögur um endurbætur og aðgerðir, sem uppfylltar voru. Vinnustofur starfsfólks voru margar nánast óhæfar meðan viðgerðir fóru fram, því að fyr- ir gluggaopum voru aðeins hlerar langtímum saman. Settar voru trégrindur innan við glugga- veggi og tjaldað síðan af með plasti til að forðast ryk, meðan gluggar voru teknir úr og nýir settir í. Þetta tók þó meiri tíma en ætlað var og varð þessum áfanga viðgerðarinnar ekki lokið fyrr en í nóvember, en þá voru vinnupallar loks teknir niður, sem verið höfðu við húsið síðan þakviðgerð hófst árið 1991. Oryggiskerfi safnsins var mjög styrkt fyrir viðgerðina og öryggisvörður frá Securitas var jafnan á vakt meðan unnið var að gluggaskiptum og viðvörunarkerfið varð ekki haft á. Sjóminjasafnið á neðstu hæð var eftir lokun safnsins notað sem vinnusalur og þar unnið að skráningu og pökkun safngripa, fyrst úr Ásbúðargeymslu, sem tæmd var og safngripir allir skráðir. Unnu Halldóra Ásgeirsdóttir, Kristín Huld Sigurðardóttir, Sigrún Ásta Jónsdótt- ir og Sigríður Sigurðardóttir mest að skráningu og pökkun. Síðan var flutt inn í sjóminja- safnið mikið af myndaplötum og gögnum myndadeildar úr Bogageymslu og komið fyrir í rekkum, sumu um stundarsakir en öðru væntanlega til nokkurs tíma, því að í Bogageymslu þurfti eins og annars staðar að endurnýja alla glugga. Það óhapp varð í sambandi við þakviðgerð á Bogasal 5. janúar, að eldur læsti sig í þakið og varð af mikill reykur inni en lítill eldur. Reykskynjarar virkuðu ekki sem skyldi, en eldur- inn uppgötvaðist þó skjótt og kom slökkvilið fljótt og slökkti. Vegna þessa var haldinn fund- ur með fulitrúum slökkviliðs og gæzlufyrirtækisins Securitas, viðvörunarkerfið var síðan yfirfarið og endurbætt. Vegna lokunar safnsins var sett upp sýning í Aðalstræti 6, þar sem Morgunblaðið var áður, í samvinnu við Þjóðskjalasafn íslands, „Leiðin til lýðveldis". Hún var opnuð 31. maí og var opin fram að jólum. Fjallaði sýningin um tímabilið 1830-1944, upphaf frelsishreyfinga og þróun til sjálfstæðs ríkis Islendinga. Á sýningunni voru einkum skjalagögn ýmiss konar, hlut- ir sem tengjast einstökum atburðum, myndir og textar. Var gefin út vönduð sýningarskrá. Vildu söfnin með þessu minnast í nokkru hálfrar aldar afmælis lýðveldisins, enda var nógu illt að þurfa að hafa safnið sjálft lokað mikinn hluta afmælisársins. Sýninguna hannaði Björn G. Björnsson, en nánast allir starfsmenn safnsins unnu að upp- setningu hennar ásamt starfsfólki Þjóðskjalasafns Islands. Þess má geta, að eftir venjunni heimsóttu jólasveinar Þjóðminjasafnið á jólaföstu, en nú ekki í safnhúsið sjálft heldur á Ingólfstorg við Aðalstræti framan við sýninguna. Kom fyrsti jólasveinninn 12. desember og síðan daglega fram til jóla. Var þetta þjóðlega Ieikatriði jafn- vinsælt og áður. Jón Hjartarson leikari stjórnaði leikatriðum, Sigurður Rúnar Jónsson spilaði á ýmis hljóðfæri og stjórnaði fjöldasöng, en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri kveikti á jólatré og bauð fyrsta jólasveininn velkominn. Kom fjöldi barna í fylgd fullorðinna á hverjum morgni niður á torgið, jafnvel þótt kuldalega næddi á þessum árstíma. Safnið sendi allmarga íslenska þjóðbúninga á sýningu vegna íslenskrar menningarkynn- ingar í Árósum, er stóð 26. sept. - 2. okt. Undirbjó Þóra Kristjánsdóttir sýninguna ásamt Mar- gréti Gísladóttur, sem fylgdi sýningunni utan og heim aftur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.