Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 194

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Blaðsíða 194
198 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS b. Sandhólum, Eyjaf.; tvær leiðisfjalir og ein grafskrift á tré, komu frá Gufudalskirkju; ýmis húsbúnaður, myndir, kort, silfurskeiðar, fatnaður og margt annað, úr db. Kirsten V. Briem, R., gef. Kristín Briem. Aðrir gefendur safngripa eru þessir: Halldór Ólafsson frá ísafirði; Gunnar Hvammdal Sigurðsson, R.; Lovísa Sigurðardóttir og dr. Arnljótur Björnsson, R.; Jófríður Vigfúsdóttir, Fjöllum, Kelduhverfi; Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins; Ingibjörg Briem, R.; Kristinn Magnússon, Mosfellsbæ; Þorgils Jónsson, R.; Vigdís Pálsdóttir, R.; db. Helgu M. Pálsdóttur, R.; Ester Sigfúsdóttir, R.; Eyjólfur og Filippus Hannessynir, Núpsstað; Auður Laxness, Gljúfrasteini; Sigurður Jón Ólafsson, R.; Guðfinna Jensdóttir, R.; Guðbjörg Snót Jónsdóttir, R.; Þórarinn Björnsson, R.; Karólína Halldórsdóttir, R.; Klemens Tryggvason, R.; Jóhann Ingjaldsson, R.; Eggert Arason, Hafnarf.; Sýslumaðurinn í R.; Asmundur Jakobsson, R.; Bún- aðarblaðið Freyr; Ráðherrabústaðurinn í R.; Sigríður Benónýsdóttir, R.; Arni Björnsson, R.; Bergþóra Jóhannsdóttir, R.; Haraldur Agústsson, R.; Ingimar Sveinsson, R.; Hallur Guð- mundsson, Mosfellsbæ; Steinunn Gunnlaugsdóttir, R.; Kristjón Ólafsson, R.; Kaffibrennsla Akureyrar; Katrín Helgadóttir, R.; Tryggvi Benediktsson, Kópav.; Elsa E. Guðjónsson, R.; Hólmfríður Gunnarsdóttir, R.; Margrét Jakobsdóttir Líndal, R.; Þór Magnússon, R.; Aagot Arnadóttir, Mosfellsbæ; Hildur Sigurðardóttir, R.; Inga Hrönn Pétursdóttir, Kópav.; Ragn- hildur Einarsdóttir, Svarfhóli, Borg.; Stefán Jónsson, Freyshólum; Reynir Sigurðsson, R.; db. Jóns Steffensens, R.; Biskupsstofa, R.; Pálína Þorleifsdóttir, R.; Sigurður Steinþórsson, R.; Erna Eggerz, R.; Félagið Ingólfur, R.; Þorvaldur Ágústsson, R.; lnga Lára Baldvinsdóttir, Eyrarb.; Gísli Ellertsson, Meðalfelli; Margrét Ólafsdóttir Thorlacius, Garðabæ; Rósa Bach- mann Jónsdóttir, Mjóanesi, Árn.; Guðrún Hannesdóttir, R.; Margrét Gísladóttir, Kópav.; Ingi- björg Björnsdóttir, Heiðarskóla, Borg.; Ivar Brynjólfsson, R.; Samband Isl. samvinnufél.; Kund Skadhauge, Kaupmannah.; Ásta Björnsdóttir, Mosfellsbæ; Edda Sigurbjörg Þorvalds- dóttir, R. Myndacleild. Starfsmenn myndadeildar eru Inga Lára Baldvinsdóttir deildarstjóri og Ivar Brynjólfsson ljósmyndari. Halldór J. Jónsson fv. deildarstjóri vann þar einnig í hlutastarfi að ýmsum verkefnum, einkum að skráningu mannamynda en einnig að sérstakri skrá yfir vatnslitamyndir W. G. Collingwoods og frá Stanleys-leiðangri. Aðrir unnu skemmri tíma á deildinni. Um 50 færslur til myndadeildar voru færðar í aðfangabók og þar á meðal voru fjögur söfn frá ljósmyndurum: mynda- og plötusafn frá Sigurði Guðmundssyni, leifar af plötusafni Christians Bjarna Eyjólfssonar, safn frá Sigurði Tómassyni úrsmið, þar sem eru elztu litljós- myndir sem safnið hefur eignazt, og filmusafn Þorvaldar Ágústssonar fv. gjaldkera. - Auk þess má nefna merkt albúm úr eigu Þorleifs K. Þorleifssonar ljósmyndara um sögu flugsins, syrpu af ljósmyndum eftir P. Sörá úr Islandsferð 1924 og myndasyrpu af dönskum stjórn- málamönnum sem tengjast Islandssögunni, er keypt var frá Konunglega bókasafninu danska. Vegna viðgerðar safnhússins varð að rýma Bogageymslu svo sem fyrr segir, og flytja plötu- söfnin á meðan inn í sjóminjasafn en öðru var pakkað í plast. Myrkraherbergi var ónothæft um nokkurra mánaða skeið og varð því ekki unnið að ljósmyndagerð þann tíma. Af þeim sökum minnkuðu eigin tekjur myndadeildar frá því sem var. Ivar Brynjólfsson kopieraði um 4000 óskráðar mannamyndaplötur úr safni Sigfúsar Ey- mundssonar og er það safn þar með allt kopierað. Að auki kopieraði hann safn Christians B. Eyjólfssonar. Þá tók hann nær allar ljósmyndir í bókina Gersemar og þarfaþing, er starfs- menn safnsins skrifuðu, og vann nánast alla aðra ljósmyndavinnu á vegum safnsins. Gengið var frá ljósmyndaplötunum í sýrulaus umslög og jafnframt var númeraður mikill fjöldi póstkorta í Ásbúðarsafni og gengið frá þeim í völdum, glærum umbúðum. Einnig var gengið frá síðustu þúsund plötunum í safni Jóns J. Dahlmanns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.