Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 199

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 199
ÁRSSKÝRSLA 1994 203 á Keldum var lokið viðgerð á Stóru- og Litluskemmu. Einnig var unnið að viðgerð á rústun- um í Stöng og veggjahleðslur endurnýjaðar. Þá var haldið áfram viðgerð Hússins og Assist- entahússins á Eyrarbakka. Sjóminjasafn. Jón Allansson gegndi starfi safnvarðar á árinu og einn starfsmaður var í hluta- starfi við gæzlu yfir sumartímann. Gestir í sjóminjasafni urðu alls 5316, skólanemar 1912, aðrir innlendir gestir 1903, og hafði fækkað nokkuð frá fyrra ári, en erlendir gestir 1501 og hefur þeim fjölgað um rúm 111% frá því ári. Safnið var kynnt rækilega fyrir ferðaskrifstofum, sem senda nú í auknum mæli ferðahópa þangað og einnig var kynningarbæklingi dreift í hótel og gistihús. Sent var kynningarbréf í samvinnu við Þjóðminjasafn og Nesstofusafn til allra grunnskóla á landinu en flestir skólanemar, sem safnið heimsóttu, voru úr Hafnarfirði og nágrannabyggð- um. Fá allir nemendur verkefni við hæfi. Alls bættust 83 gripir við safnið á árinu og voru þar á meðal fimm bátar, Snari, sm. 1953 af Aðalsteini Aðalsteinssyni í Hvallátrum, gef. Óskar Axelsson Húsavík, Kópur, tveggjamanna- far smíðað 1955, notað til sel- og fuglaveiða, gef. Jóhann Pálsson, Garðabæ, Aldn, sem Rögn- valdur Lárusson í Stykkishólmi smíðaði fyrir Thor Jensen 1920, gefendur voru börn Rögn- valds, nótabdtur, smíðaður 1960 og notaður til flutninga á Breiðafirði, gef. Hildibrandur Bjarnason í Bjarnarhöfn, og Mnr, smíðaður um aldamótin 1900 með Engeyjarlagi, gef. Kjartan Magnússon læknir, Reykjavík. Hafin var tölvuskráning safnmuna í byrjun ársins 1993 og er nú búið að skrá þannig um 1000 gripi. Safnið sendi gripi um sjósókn á Islandi á sýninguna „Island og hafið" í Lénsminjasafninu í Jönköping í Svíþjóð vegna 50 ára lýðveldisafmælisins og önnuðust það Jón Allansson og Björn G. Björnsson sýningahönnuður. Sýningin stóð frá 24. sept. til 19. okt. og sáu hana alls um 9.200 manns. Að auki hafði safnið kynningu 21.-24. apríl á ferðaráðstefnu í Perlunni og einnig kynn- ingarsýningu á svokallaðri „veiðimessu" í Perlunni 12.-15. maí, einnig litla kynningar- sýningu á sýningunni „Vest Norden" í íþróttahúsinu í Kaplakrika 15.-18. sept. Safnvörður fór um Suður- og Austurland í júlí til að kanna sjóminjar svo og til Vestmanna- eyja í október. Nesstofusafn. Forstöðumaður þess er Kristinn Magnússon, en safnið var opið á tímabilinu 15. maí til 14. september sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13 - 17 en á öðrum tímum ársins eftir samkomulagi. Kom alls 1381 gestur í safnið og að auki 328 skóla- nemar í skipulögðum skólaheimsóknum, sem er nokkru færra en 1993, en aðstaða er vart til að taka á móti fjölmenni í Nesstofu sjálfri. Sent var út kynningarbréf til allra grunnskóla á landinu um safnið. Gerð var tilraun til að vekja áhuga Seltirninga á safninu og sendir frímiðar á öll heimili á Nesinu. Þá voru birtar fréttir um það í ritum lækna og Nesfréttum á Seltjarnarnesi og frá- sögnum komið í aðra fjölmiðla. Fjölmiðlum var einnig veitt ýmiss konar fyrirgreiðsla til myndunar og með lánum safngripa. í aprílmánuði var haldinn fundur norrænna landlækna og var móttaka fyrir þá í húsi lyfja- fræðinga í Nesi og heimsóttu þeir Nesstofusafn jafnframt. Að auki heimsóttu safnið þátttak- endur í „Egils Snorrasonar fyrirlestri", er próf. Olaf Pedersen frá Danmörku flutti. Sýningarnar í Nesstofu voru endurnýjaðar að hluta fyrir sumaropnun safnsins, mörgu nýju bætt við, m.a. gripum frá Þjóðminjasafni. Skýringartextar safnsins voru endurnýjaðir. Reynt var með útleigu sýningarkassa með safngripum, en eftirspurn varð lítil. Safninu bárust ýmsir gripir, tæki frá einstökum læknum og lækningastofnunum, lyfjaum- búðir, bækur lækna og heimildargögn. Sérstaklega má nefna einkennisbúning, byssubelti, korta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.