Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 201

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Síða 201
ÁRSSKÝRSLA 1994 205 styrkt. Var farið að Eyrarbakka og skoðað Assistentahúsið og Kaupmannshúsið svo og önn- ur hús þar, sem hlotið hafa viðgerðarstyrki. Var og skoðuð Hraungerðiskirkja, Keldur á Rangárvöllum, Hlíðarendakirkja og lauk ferðinni í Byggðasafninu í Skógum, sem skoðað var undir leiðsögn Þórðar Tómassonar safnstjóra. Arið 1992 var hafin húsakönnun á Isafirði í samvinnu við bæjarstjórnina þar og Skipu- lagsstjóra ríkisins og var verkinu fram haldið 1993. I framhaldi af því ákvað nefndin að gefa út leiðbeiningar um bæja- og húsakannanir. Fól nefndin Guðmundi L. Hafsteinssyni að kynna sér nánar þá aðferð, sem notuð er í Danmörku og sem einnig var fyrirmynd húsakönn- unar á Isafirði. Því fór Guðmundur til Danmerkur og kynnti sér vinnuaðferðir hjá Skov- og naturstyrelsen, sem heyrir undir umhverfisráðuneytið. í framhaldi af því var svo haldin ráðstefna 1. og 2. nóvember í Norræna húsinu um bæja- og húsakannanir. Sérstakur gestur hennar var Gregers Algreen-Ussing arkitekt og forstöðu- maður Bybevaringsafdelingen hjá Skov- og naturstyrelsen, sem hélt þar erindi um dönsku aðferðina SAVE, sem hann hefur þróað við bæja- og húsakannanir. Aðrir sem héldu erindi á ráðstefnunni voru Sturla Böðvarsson formaður Þjóðminjaráðs, Þór Magnússon þjóðminja- vörður, Stefán Thors skipulagsstjóri, Guðný Gerður Gunnarsdóttir formaður Húsafriðunar- nefndar, Þorsteinn Gunnarsson arkitekt, Nikulás Úlfar Másson arkitekt og Guðmundur L. Hafsteinsson arkitekt. Um 60 manns sóttu ráðstefnuna og tóku þeir virkan þátt í umræðum um vinnuaðferðir í bæja- og húsakönnunum. Húsafriðunarnefnd hefur hafið undirbúning útgáfu leiðbeininga um viðgerðir gamalla húsa, sem nýtzt geta hönnuðum, iðnaðarmönnum og eigendum. Viðræður voru við Árbæj- arsafn, Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, Minjavernd og Fræðsluráð iðnaðarins um samstarf við útgáfuna. Nefndin réð Hörð Ágústsson til að semja bók, þar sem fjallað skyldi um byggingararf þjóðarinnar og varðveizlu hans. Er sú vinna á lokastigi og er áætlað að bókin komi út á árinu 1995. Nefndin réði Ágúst Georgsson síðla árs 1994 til að annast lokafrágang handrits með höfundi. Lokið er við grunnskráningu friðaðra húsa og er það upphaf að gagnasöfnun um friðuð hús hérlendis, en nefndin stefnir að því að safna saman á einn stað öllum upplýsingum, áætl- unum og uppmælingum sem varða friðuð hús og þau hús, sem styrk hafa hlotið úr Húsa- friðunarsjóði. I því skyni er hafin úttekt á tölvuskráningu nefndarinnar sem ætlað er að end- urbæta. Hér skal þess getið, að hátíðarguðsþjónustur voru haldnar í tveimur kirkjum vegna þess að lokið var gagngerri og vandaðri viðgerð þeirra, sem Húsafriðunarsjóður hefur styrkt verulega á undanförnum árum, Fitjakirkju í Skorradal 4. september og Hagakirkju í Holtum 6. nóvember. Var mikill mannfjöldi við báðar þessar athafnir, en kirkjurnar eru nú hinar prýðilegustu og hvor á sinn hátt gott dæmi um kirkjur frá síðari hluta 19. aldar. Hin fyrr- nefnda er einföld, fábreytt og turnlaus, en hin síðarnefnda er dæmi um hinar stærri og veg- legri timburkirkjur í sveitum, sem risu eftir að menn fóru að reisa vandaðri og íburðarmeiri kirkjur, þar sem efni leyfðu. Húsnfriðumrsjóður. Framlag ríkisins skv. fjárlögum ársins 1994 var 10.500 þús., sem er þó hvergi nærri það sem í lögum segir að veita skuli í sjóðinn. Framlag Jöfnunarsjóðs sveitar- félaga nam kr. 37.089.080, sem vera hefði átt í reynd framlag ríkisins einnig, og nam því fjár- hæð sjóðsins alls kr. 47.489.080. Ákveðið hefur verið í samráði við Ríkisendurskoðun að ganga frá ársreikningum sjóðsins fyrir 1992 í samræmi við heimild menntamálaráðuneytisins um að greiða kostnað vegna starfsemi Húsafriðunarnefndar úr sjóðnum. 236 umsóknir bárust um styrki úr Húsafriðunarsjóði og var úthlutað 160 styrkjum, sam- tals að fjárhæð kr. 44.748.000. í lok ársins var búið að greiða styrki að fjárhæð 30.848.000 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.