Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 206

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Page 206
210 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS veldistökuna 1944 og helztu viðburði á Akranesi það ár, svo og úrval úr mynt- og merkja- safni Jósefs H. Þorgeirssonar. Húsið Geirsstaðir var flutt á grunn hjá safninu, hafinn undirbúningur að smíði inngangs- skúrs við Sýrupart og lokið málningu kútters Sigurfara. Allir skráðir gripir safnsins, um 4000 talsins, voru tölvuskráðir á árinu og hafin nýmerk- ing þeirra. Fastráðir starfsmenn eru Gunnlaugur Haraldsson safnstjóri og Guttormur Jónsson safn- vörður, sem var í leyfi frá 1. nóv., en lausráðnir starfsmenn voru við safngæzlu og í tíma- bundnum verkefnum. Byggðasafn Borgarfjarðar. I safnið komu 2937 gestir á árinu. Því bættust 79 munir, einkum búsáhöld og fatnaður. Meðal aðfanga má nefna rafstöð frá árinu 1928. Haldin var sýning í til- efni 50 ára afmælis lýðveldisins og komu á hana 289 gestir. Byggðasafnið er í sameiginlegu húsi safnanna, Safnahúsi Borgarfjarðar. Þar eru einnig Héraðsskjalasafn, Héraðsbókasafn, Náttúrugripasafn og Listasafn Borgarfjarðar, sem öll bera hlutfallslega sinn þátt í sameiginlegum rekstri. Talsverð viðgerð fór fram á safnahúsinu hið ytra og var það klætt utan. Forstöðumaður Safnahússins er Guðmundur Guðmarsson. Byggðasnfn Snæfellinga og Hnappdæla. - Gestir voru rúmlega 2000 á árinu. Færslur nýrra gripa voru 65, en hluti þess voru gripir, sem verið hafa í geymslu og ekki afhentir safninu fyrr en nú. Einnig bárust safninu um 50 myndir. Meðal gripa var ýmislegt, sem tengist fyrstu eigendum Norska hússins, þar sem safnið er til húsa. Haldnar voru tvær málverkasýningar og ein ljósmyndasýning í safninu Grunnskólanemar gera verkefni um Norska húsið og Árna Thorlacius og sögu Stykkis- hólms. Safnstjóri, sem er Þóra Magnúsdóttir, fór í alla skóla í sýslunni fyrir jólin og kynnti jóla- hald fyrri tíma og sýndi gömul jólatré. Jafnframt var farið með safnkassa frá Þjóðminjasafni. Fram var haldið viðgerð gamla pakkhússins í Ólafsvík undir stjórn safnstjóra, settur stigi milli hæða og skilinn að geymslu- og sýningarhluti. Settir voru upp munir tengdir sjó- mennsku, aðallega úr eigu Byggðasafns Ólafsvíkur og Byggðasafns Snæfellinga og Hnapp- dæla, sem síðar er áformað að setja upp í Sjómannagarðinum á Hellissandi. I pakkhúsinu er rekin upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn og minjagripasala, en gestafjöldi þar er óviss. I Sjó- mannagarðinn komu um 3000 manns á árinu. Byggðasafn Dalamanna, Laugum. í safnið komu um 500 gestir á árinu. Safnstjóri er Magnús Gestsson. Minjasafn Egils Ólafssonar á Hnjóti. Skýrsla hefur engin borizt. Byggðasafn Vestfjarða. Safngestir á árinu urðu rúmlega 7000. Safnið er opið daglega síðdeg- is yfir sumarmánuðina en auk þess eftir samkomulagi. Skólar hafa nýtt sér safnið nokkuð, en eiginleg safnkennsla er enn ekki komin á. Jón Sigurpálsson safnstjóri var í leyfi frá störfum hálft árið og leysti Jóna Símonía Bjarna- dóttir sagnfræðingur hann af þann tíma. Hreinsaði hún kvenbúninga safnsins og gekk frá þeim í geymslu svo og öðrum textílhlutum. Hið gamla sýningarhúsnæði safnsins yfir sund- höllinni er nú ekki nothæft lengur og hefur því verið lokað. Hjörleifur Stefánsson arkitekt gerði frumdrög að sýningar- og geymsluhúsnæði fyrir safn- ið, en ísafjarðarkaupstaður úthlutaði því viðbótarlóð í Neðstakaupstað og er hún nú komin inn í nýtt deiliskipulag af hafnarsvæðinu. Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna. 1411 skráðir gestir komu í safnið á árinu en að auki komu um 220 nemendur skólabúðanna á Reykjum, en þeim er sýnd tóvinna og gömul
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.