Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 210

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1994, Side 210
214 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS landi. Einnig aðstoðaði Safnastofnun við lýðveldissýningu í Egilsstaðaskóla og Nesskóla í Neskaupstað. Hér má nefna, að safnvísar eru á nokkrum stöðum austanlands og í óbeinum tengslum við Safnastofnun. Má nefna Samgöngutækjasafn lslands, sem borið er uppi af áhugamönnum og var sýning í íþróttahúsinu á Egilsstöðum annað sumarið á samgöngutaekjum í einkaeigu. I tilefni lýðveldisafmælisins var minjasýning á Breiðdalsvík, sem vakti mikla athygli. Hún var opin um helgar og sóttu um 1000 manns sýninguna. Hreyfing er uppi um að koma þar upp varanlegu safni. Sjóminjasafn Austurlands, Eskifirði. A árinu komu 1552 gestir í safnið, flestir innlendir, og að auki 35 skólanemar. I aðfangabók voru 163 innfærslur nýrra safngripa, en samtals eru nú í safninu 2663 skráðir gripir. Meðal þess sem safnið eignaðist var líkan af færeyskri skútu. Safnvörður er að gera líkan af Eskifjarðarkaupstað eins og hann var árið 1923. A árinu gaf móteigandi Randúlfssjóhúss Sjóminjasafninu hlut sinn í húsinu en hefur þó afnot af því um sinn. Á safnið nú eignina alla, hús og bryggju á Strandgötu 96. Randúlfssjó- hús er enn óviðgert hið innra, en hafizt verður senn handa um viðgerð. Haldið var áfram viðgerð vélbátsins Nakks og er áformað að hann fái það útlit, sem hann hafði um 1950. Einnig var gert að þaki Gömlu-búðar. Þá annast safnið viðhald Dalatanga- vitans gamla. Á árinu var haldin sýning vegna 50 ára lýðveldisafmælisins í grunnskólanum á Eskifirði, myndir og munir, sem tengjast lýðveldisstofnuninni 1944. Sýningin var opnuð 17. júní og stóð fram í miðjan júlímánuð. Sýningargestir urðu um 700. Kennsluverkefni voru útbúin um sjóminjar og aðstoðuðu safnstjóri og kennarar nemend- ur við úrvinnslu. Forstöðumaður Sjóminjasafnsins er Geir Hólm. Undirbúningur stendur yfir að stríðsárasafni á Reyðarfirði á vegum hreppsins. Voru fjórir þjóðfræðinemar frá Háskóla Islands fengnir til að vinna að heimildasöfnun. Safninu er ætlað að varðveita stríðsminjar alls konar og hluti frá stríðsárunum og standa fyrir rannsóknum á þessu tímabili íslandssögunnar. Safn Ríkarðs Jónssonar myndskera var ánafnað Djúpavogshreppi og er ákveðið að það verði í Löngubúð, en viðgerð hússins er enn ekki lokið. Á bænum í Berufirði er minjasafn Nönnu Guðmundsdóttur sýnt almenningi eftir samkomu- lagi, en það er eign heimamanna. Byggðasafn Austur-Skaftafellssýslu. Byggðasafnið er hluti Sýslusafns Austur-Skaftafellsýslu og er Gísli Sverrir Ámason forstöðumaður þess en Þorsteinn Þorsteinsson er safnvörður byggða- safnsins. Alls sóttu 1987 gestir safnið á árinu, 1218 innlendir og 296 erlendir auk 473 skólanema. Unnið var að viðgerð á Pakkhúsinu við höfnina, sem safnið hefur sem sýningar- og geymsluhúsnæði. Var komið hita í húsið í lok ársins, en enn er ýmsum framkvæmdum ólokið. Hinn 17. júní var opnuð sýning í Gömlu-búð í tilefni lýðveldisafmælisins. Sýndir voru munir, myndir og skjöl, sem tengjast merkisatburðum í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar. í Pakkhúsinu voru ýmsar sýningar, m.a. listsýning og sölusýning Handraðans, félags áhugafólks um heimilisiðnað. Á árinu annaðist safnið sýningu á ljósmyndum Helga Arasonar frá Fagurhólsmýri, sem sett var upp í samvinnu við Þjóðminjasafn Islands og sýnd í öllum hreppum sýslunnar í marz og apríl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.