Alþýðublaðið - 05.02.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.02.1921, Síða 1
1921 Laugardaginn 5. íebrúar. fdilsalatóar ela lailsverzln? (lun þjóðin heldur vilja heildsalaokur og verzlun auðhringa, eins og steinolíufélagsins og »Ko! og Salt«, en verzlun sjálfrar þjóðarinnar, 1 andsverzlun. ------ (Nl.) heiídsalar og kaup- HrersTegua móti Iandsyei’zlun? Þegar strfðið skall á, settu kaup* menn sumstaðar matvöruna app mm helming og aiiir vita að hér á landi hefði beinlínis orðið hung- ursneyð, ef þjóðin hefði ekki haft landsverzlunina. Hverjum er iila við landsverziunina ? Þeim sem sjá að hún kemur í veg fyrir að þeir (en það er nokkuð af heildsölun- um og nokkuð af kaupmönnun- um) geti okrað á lifsnauðsynjum mlmennings Blaðið Vfsir hefir svo árum skiftir flutt róg og svívirð- ingar um landsverziunina, til þess að geðjast auðmannastéttinni. — i£a nú er Vísir og ritstjóri hans i allra augum búinn að gera sig ómögulegan, með því að verja hinar óverjandi athafnir ísiands- banka, svo nú eru það ekki nema þeir allra fáfróðustu meðal al- mennings, sem trúa svo mikiu sem einu orði af hinum látlausa landsverzlunar-vaðli hans. Állir aðrir sjá að hann var þar að vinna fyrir heildsalana, en ekki fyrir þjóðina, eins og hann í ís- landsbmkamálinu var að vinna fyrir danska hluthafa, en ekki fyrir hina íslenzku þjóð. Hán tapai’, hún græðir! Um daginn sagði einn af fram- bjóöendum mótstöðumannanna, að hann væri á móti iandsverzlun af þvf landið tapaði á henni, en á næsta fundi var hann á móti kenni af því hún græddi of mik iðl Þá var landsverzlunargróðinn okur i verið, hefðu menn flutt inn þessar sömu vör- ur og lagt mikið meira á þær en verziun landsins hefir gert. Gróði landsverzlunarinnar er því tekinn af heilds'ólum og kaup- m'ónnum, þar eð þessi gróði hefði annars lent í þeirra vösum, og þess vegna eru þeir Uka svona argir út í hana. Hvernig fá þeir út tap? Hvernig fara mótstöðumenn Al- þýðuflokksins að fá út tap á landsverz’uainni? Með þvf að reikna hatiann af landssjóðs-út- gerðinni til útgjalda landsverzlun- inai. Nú vita allir að landssjóðs- útgerðin er landsverzlun óviðkom- komandi, og undir alt annari stjórn (Eimskípafélagsins), en svo segji mótstöðumennirnir að sama hug sjón liggi á bikvið hvortveggja og þessvegna eigi að reikna það saman. Nú, gott og vel, en ligg- ur þá ekki líka sama hugsjónin á bak við Landsbmk&xm og Lands- símann? Ef rétt er að reikna landsverzluninni tap útgerðarinnar, þá hlýtur að mega reikna henni gróða Landsbankans og gróða Lnndssfmans, og hver verður út- koman þá? Mótstöðumenn Alþýðuflokksins eru búnir að fara með svo marga staðlausa stafi urn landzverzlunina, að þeir hljóta að stórskammast sín eftir kosningar, þegar kosninga æsingin er rokin úr þeim, og þeir sjá, að þeir standa berir að ósannindum frammi fyrir þjóðinni. Frá hverjum er hann tekinn gróðinn sem Iandsverzlunin hefir Aaft? Hefði landsverzlunin ekki Síðasta áhlanp Iieildsalanna! Þessi kosning er síðasta áhlaup heildsalanna (og halarófu þeirrar, 29 töiubl. er þar aftan i dinglar) á iands- verzlunina. Því alstaðar að af landinu berast nú þtngmáiafundar- gerðir með áskorunum til þings- ins, eigi aðeins um að halda henai við, heldur að efla hana og auka. Sú var ííðin að banamálið átti ekki upp á pallborðið hjá þing- mönnum, en nú þoúr enginn að bjóða sig fram nema látast vera bannmaður. Og við ncestu kosn- ingar mun enginn sem bíður sig fram, pora að láta annað uppi, en að kann sé með landsversiun. Fátækralögin,, Það er eftirtektarvert að þing- mannaefni alþýðunnar ein hafa tekið ákveðna afstöðu til fátækra- iaganna. Hinir þora það ekki, af því að þeir skammnst sín fyrir að segjast vera þeim hlyntir og vita að þeir myndu svfkja fögru loforðin strax er á þing kæmi. Fátækralögin íslenzku eru sá bletturinn sem er svartastur á hinni íslenzku þjóð. Þau eru brennimark, sem margar dygðir aðrar þarf til að hylja, svo aliir góóir menn innlendir sem útlend- ir hneykslist ekki, sem von er. Samkvæmt þeim eru mannrétt- indi tekin að veði fyrir fátækra* styrk. Simkvæmt þeim eru borg- arar ríkisins sviftir því atvinnu- frelsi, sem stjórnarskrá ríkisins heimilar þeim, ef þeir þurfa á bráðabirgðastyrk að halda. Sam- kvæmt þeim má flytja frjálsa ís- lenzka borgara eins og skepnur, sveit úr sveit, líkist það fjárrekstr- um haust og vor. Nú spyrja menn máske: Hvers- vegna eru þessi ósköp látin við- gangast á tuttugustu öldinni, Svarl þeir því, sem hafa setið á þingi síðustu ár; þeir munu þó ekki hafa kjark tii að verja aðgerða- Ieysi sitt. En svarið við þvf, hversvegna fátækralaga farganið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.