Alþýðublaðið - 05.02.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.02.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐÍÐ er ekki afaumið, er: Hinir ráð- andi menn i þessu laadi hafa lagt peningamælikvarðann á atkvæðis- réit manna um opinber mál og á mannréttindi ynVíeitt, og því verður ekki neitað. Þeir hafa bein- línis verið hræddir við að veita almenningi fult frelsi. Hver þorir nú að standa frammi fýrir kjósendum sinum og tnæla órétti þeim bót, sem Is- leozkum borgurum er ger með fátækralögunum. Enginn. En hvað gera þeir svo ef þeir skyldu slys- ast inn á þing. Ekkert. — Atiir nem& fulitrúar Alþýðufiokksins, því að þeir einir hafa dug og dáö til að vernda máistað hinna réttlausu. X . Xosnlngarréttnr. Full réttindi ættu að vera vöggu- gjöf hvers einasta manns. Hvers vegnar Fyrst og fremst vegna þess, að með því eru ailir tryggir og einnig eigi siður sökum þess, að mannréttindi eru heilagur grip- ur, er ætti að vera höfuðsök að skerða. En hvað gera svo hinir ráðandi stjóramálamenn vorir ? Þeir svara með fátækralögunum og kosningarréttarákvæðunum i sjáifri stjórnarskránni. Hverja mót- báru má færa fram gegn því, að tnenn fái kosningarrétt 21 árs gamlir? Enga. Hversvega er kosn- ingarréttur bundinn við það, hvort íjárhagsástæður manna eru góðar eða voadarr ísleozka þjóðin heimt- ar svar. En stjórnmáiamennirnir tumska ekki af afturhaldssvefni sfnum. Eða þá að þeir hafa svo mikið að gera i svipinn við að smíða nýja vörutolia og aðra hlekki á hina vinnandi menn þjóð- arinnar, að þeir mega ekki vera að sinna hrópunum um rétt. Viðurkenning mannréttindanna er það minsta sem fsienzka þjóðin getur heimteð af fulltrúum sínum á þingi. En hingað til hafa þeir hundsað vilja hennar. íslenzku alþýðumenn 1 verið ekki lengur að gera yður talvonir um umbætur frá þeirra hálfu, sem altaf hafa brugðist ykkur. Sendið ykkar menn inn á þing, hér í Reykjavik sem annarsstaðar. Látið þessar kosningar verða Séð frá fif C @g S, bak við grimnni. Kannské vér reynum að komast á þing, þó kunnum þar lítið að vinna nema að vernda' okkar háleita hring fyrir hlutsemi þrælanua hinna. Bolsara þurfum að berja í hel og blinda svo »skrælingja-þýið«! Vér látum þá fáfróðu lyfta oss vel löggjafarþings inn í vigið. Pvi vinnukraft þeirra vér verðuin að fá með valdi að laganna dómi. Já, dáiitið herða á hnútunum má / og höftunum, — það verður sómi. Pá byggjum vér stórvirki, hallir og hoff fyrir heildsala og dýrðlinga-bandið. En viðurkenningu og verðskuldað lof oss veita mun þjóðin og Iandið. Landsverzlun skulum vér buga á brott, sem oss bindur í harðsnúna viðja. En að stórsalahringurinn geri það gott, það göfugir einhuga styðja. * Auður er máttur og allsherjarvald, auður er jarðarlifssæla. Skrælingjans örbyrgð er glópskunnar gjald ' sem greiðir oss leið til að — næla. Samkeppnin lifi, að sókn verði frjála vér segjum, þá skrælingja blekkjum, þar til að snaran þeim hert er um háls, því H. í. S. betur vér þekkjum. í»ví skulum vér reyna' að rekja þess spor og ráðunum ná yflr skrílnum, því: »heildsalasjálfstjórn« er hugsjónin vor, i harðstjórnareinveldisstilnum. Taglhnýlingur. glæsilegan sigur ykkar góða máls- staðar. Hinn fyrsta af langri röð sigurdáða í framtiðinni. Kjósið B-listannl ?S'. Stefaai jf-lisbns. Skopleikari lék listir sínar og fólkið klappaði. Alt í einu varð hann alvarlegur og sagði: Húsið brénnur. Fólkið klappaði. Hann varð enn alvarlegri og sagði: Eg segi ykkur satt, húsið brenn- ur. Fólkið klappaði. En húsið var að brenna. Einar Kvaran hefir verið skop- leikari í islenzkum stjórumái- um, en alt í einu verður hancr alvarlegur og segir: Eg hef stefnu. Fólkið hlær. Hann verður enn alvarlegri og segir: Eg hef stefnu, Fólkið hlær. En Einar Kvaran> hefír stefnu. Sá er munurinn á þessum^ tveimur skopleikurum, að sá fyrri varar við húsbrunanum,. en Einar Kvaran vill láta húsiö- halda áfram að brenna. Það- má líkja þjóðfélaginu við brenn- andi hús. Ástandið er ógurlegt og ur þvi verður að bæta.. Hvernig? Einar Kvaran hefir birt sína stefnu. Hún hljóðai'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.