Göngu-Hrólfur - 17.01.1873, Side 1

Göngu-Hrólfur - 17.01.1873, Side 1
Kontír „G-Hr.»* er í hfiei hr. Sigf. Eymnndss. ('pró- ftetshðsinn'J o» er opinn kl. 4 — 6'/> «• n>. ÍBorgnn fyrir »ng- I (si ngs r o þ h. er 4 sk. flrir siná- letrsl/nn eþa vii- líka rúm. Föstudag, 17. janúar, 1873. «GUÐ VEIT HVAR JEG STEND.! (Andvarp gamals drikkjumanns). 1. Nú svífur að mjer svími og sveifla tekur mér, og elli hvítu hrími mitt höfuð þakið er, og hulinn hættutími á harma-leið mig ber; og dimmt er líf og döpur slund, en börnin bljúg í lund þau benda’ á, hvar ég stend — «Já hvar ég stend, en hver veit, hvar ég stend? Ég þykizt standa’ ágrænni grund, en guð veit, hvar ég stend.l 2. Ég stend í þungum straumi og stormar hrista mig, og alt í djúpum draumi er dulið kringum mig, og gieymsku sokkinn glaurni fær glapið heimur mig; og fram með hrolli hröklast ég; en veröld vofeifleg hún veit ei, hvar ég stend. En tæpt ég stend — á tæpum stíg ég stend. Ég get ei sjálfur grilt minn veg, en guð veit, hvar ég stend! 3. Við þrautir þó ég strlði og þungan kvaladraum og sárin djúpu svíði og svelli heims i glaum og lúinn fram ég líði í lífsins fleygistraum, uns fram að dimmri dauða strönd mín veik sér varpar önd ég vona, bíð og stend, já svo ég stend, mig styður svo ég stend — 17.— Firsta ár. M 3. þin góða, styrka gæzku-hönd, ó, guð minn, svo jeg stend! Árni Gíslason. Athugasemd, höfundarins. Vlsur þessar eru þannig tilorðnar, að ég var einu sinni staddr inni á þinghúsi Reikjavíkur. Fá stóð alkendr drikkjumaðr á græna blettinum á Lækjartorgi þar gagnvart allvel ölvaðr, ber- höfðaðr, með hattinn 1 hendinni. Gengu þá börn eftir götunni og sögðu sfnámilli: «Sko hvar hann stendr hann S.............. Fetta heirði S.... gegnum ölæðið og ansaði: «Já hvar ég stend! en hver veit, hvar ég stend? ég þikist standa hérna, en guð veit, hvar ég stend». Vegna þess mér féllu þessi orð ein- hvernegin so vel í geð, fór ég inn á þing- stofuna og skrifaði samstundis þessar vfsur. PRESTASKÓLAHÚSIÐ. [Svar]. í flr.ta Nr. þes.a blaþs stendr grein um prestaskúlahúsiþ / Heikja- vík. nudirskrifnb „a—s*, sem sk/rlr frá því, aíi etú- dentar á prestaskúlannm hað borih slg npp nndan hús- næti þvf, er hingaþtil beflr veriþ baft tilaþ halda flrir- lestra / guífræbi, og barib þv/ vib, aþ húsit) væri al- deilis úbrúkandi i þefm tilgangi. þú grein þessi skíri nokkurnegln rútt frá iflrborí- iim i gangi þessa máls, ni. a b Btúdentar hað kvartaþ iflr firirlestrarstofunnm og beþiþ um alþingissalinn til- þessab þar irþi haldnir flrirlestrar, aþ úg hafl mælt fram meb beibni þeirra, og ab stiftsiflrvöldin hað neit- ab um ab ijá alþingissallnn í því sklni, þá hallar þú grein þessi sannleikanum so ( einn verniegu atribi, ab þab þarf leibrúttingar vib, so almenningr gangi ekki um þab í villoljúsi. Oll stefna greinarinnar í „Göugu- Hrúlfl* skírir so frá þessu máli, ab þeir, sem greinina lesa og málinu eru úknnnugir, hljúta ab hngra, ab þab sú stlft8iflrvóldunnm ab kenna, ab prestaskúlinn heflr húsrúm þab til flrirlestra í vetr, sem hann hingabtil heflr hait. En þessu er ekki þannig háttab. þab var ekki stiftsiðrvaldanua, heldr var þab næst skilda for- stöbnmanns prestaskúlans ab líta á þab, hvort húsib var hæðlegt til ðrirlestra, og segja þv/ iansn, ef þab þútti úhæfllegt. Hefbi nmkvörtun komib fram iflrhús- inn næstlibib vor, og húsmebfun þá verib sagt lausu, þá muodu stiftsiörvöldin hafa súb flrir þv/, ab presta- — 18.— ii Par, sem við ekkert er að stríða, er ekki sigur neinn að fá».

x

Göngu-Hrólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.