Göngu-Hrólfur - 17.01.1873, Blaðsíða 4

Göngu-Hrólfur - 17.01.1873, Blaðsíða 4
— 23.— — 24. en þribjnngi dírari, en »G.-Hr.“ En „Tím.“ þarf ekki aí> reibast því, þ.'tt vér höfom sagt þann sann- leik, er hver ma%r getr reiknaö út { tölustöfnm. Vúr höfnm ekkert ilt nm hann sagt, eba boriþ hotium neiun úhrúbr á brín; kannske hann sá þeim mun kostameiri en öli ö n n n r ísiensk blö%, sem hanu er dírari; um þa% höfum vúr ekki daemt. En útí reiknlng ætti hsnn ekki a% gefa eig; honnm lætr þa% eluhvernegin ekki! — (A%s.) „S & r í m s 1 i % g ú % a“, svar til hr. J. rit- stj. Gu%m. um bæjarstjúrnarmáliu í Itvík. — Umjárn- gjör%fornn ísleudinga eftir Dr. lijaltalin ; er þar iíst a%fer% fommanna vi% járnger%, sagt frá hve miki% járn búr Önuist í fmsom steintegundum, og so geti% nm, a% hr. þorl. Johnsen haö í sumar fer%ast hinga% flrir Englendinga til a% ransaka járn-ao%leg% landsins, og a% sí%ostn hvöt til mauna, ef birja% ver%i á járnger% hér, a% sti%Ja þá firirtæki%. — Anglýsing frá Lambertsen kanpm. um, a% hann geti rá%i% mönn- um fartil Vestrheims. — Flær%in ogau%- m { k t i n heitir eo næsta grein, en um hva% húu hljú%- ar, skulum vúr láta úsagt, því oss vir%ist höfundrinn „tala svart“, a% minnsta kosti er þa% háfleigara öllum vorum veika skiiningi. — Næsta grein hoitir „S t n 11 og laggott“ og heflr a% vísn inn flrra eiginleg- leika, en um lagi% getum vúr ekki dæmt, því hún er uærfellt |afn-„svört“ og in flrri. — Smávegis út- 1 e n t, er sumt li'tt merkt, sumt úsatt og snmt vitlaust — Frúttir inul. — Anglísing. — Kve%ja vi% árs- lok 1872. (kvæ%í). RITFREGN. «Sendibréf til Húnvetn- inga og Skagíirðinga og annara Íslendinga, sem unna verzlunarfrelsi, um fe'lagsverzlun- ina við Ilúnaflóa, frá Húnrauði Márssyni, verzlnnarþjóni". Kmh. 1872. Sendibréfþetta er eitthvert ið fjörugasta, sem vér höfum lesið, og skoðanir þær, er það inniheldr, so lagaðar, að vér vildum af aihug óska, að hvert mannsbarn á íslandi vildi lesa bréflð og láta sannfærast af því; en um það höf- um vér góða von, ef það er lesið, því að in heita sanfæring og brennandi áhugi höfrs á velferð fóstrjarðar sinnar, sem alstaðar skín í gegnum hverja línu, getr vart látið þá til- flnning óhrærða í brjósti manna, er heitast ann ætljörðinni. Frá skinseminnar dómstóli á röksemdalciðslan viðlíka vitnisburð skilið. — «Telimann og Lovisu, æfintír í sex kvæð- um, eftir Jón Jónsson, vefara*. Rvík 1873. Um þetta pródúkt skal síðar verða talað ná- kvæmara. SYÖB. Hr. J. }>. Kvík. Svar i%ar um preita- skúlann kemr næat; rúmleisí baga%i ( þetta siun. Hra „r—G.“ ( Árnessýslu: Ina tilsendu grein getr FRÉTtlR INNL. Tiðarfarið var end- ann á desember fremr kalt, oftast norðanátt með frostum, hæst 10Vao Réaumur, þó oftast úrkomu- og snjólítið; stormrinn mestr 26.— 29. þ. m., en einkum þrjá dagana, forláks- messu og I. & 2. jóladag. — Aflabröyð. Síðan janúar-birjun heflr f það heila verið tregt flskirí hérum flóann, helzt miðsviða nokkuð af þirsklingi. Nílega (á þriðjud.) réru menn afAkranesi, og mátti heita ekki irði vart. Ifirhöfuð lítr fremr ó- fiskilega út, nema ef stormrinn, hér austan- landnorðan, en norðan til sjávar, kinni að reka fisk inná grunn. Um fiskileisið og út- litið kennir maðr mest frostinu. Eldyos sást héðan aðfaranótt þess 9. þ. m.; hefir 6Íðan orðið vart við það á hverri nótt. Eftir því sem vér höfum spurt til, hlítr eldrinn að vera í norvestrhluta Vatnajökuls, þará er enginn efi. Síðar vonum vér að geta sagt nákvæmlega hvar hann er, eftir mælin- um, sem gerðar hafa veríð hér og gerðar verða firir austan fjall. ,G.-H.“ e k k i teki% upp. Hún er or%in Ijúsmatr. iflrhö{u% skulum vúr gef* bæ%i i%r og ö%rum þá bendiug, a% vúr tökum ekki npp greiuar, er eigi halda kurteisum rithætti. Og bæ%t i%r og ö%rum skjátlar stúrlega, et þúr haldi% þa% mæli me% greinum til inntöku í bla%i%, a% f þelm ern mei%ir%l til hfnna b!a%anoa e%a ritstjúra þeirra. Yúr eigum ekkert tlt útistaudandi vi% neinn mann, og því er oss engin ánægja í atir%um um a%ra. AUGLÍSING. Mjög góð steinolía (Petroleum) fæst hjá undirskrifuðum. Til loka þ, m. fæst olía firir 24 sk. í einstökum pottum, en 20 sk. ef teknir eru 20—lOOpottar í einu, síðarverðr hún dírari. Reikjavík, 14. jan. 1873. Th. Stephensen. Næsta blað kemr út um 29. þ. m. E f n i: „Gn% veit, hvar úg etend“ (kvæ%i eftir Á. G). — Prestaskúlahúsi% (svar). — Keikjavík 17. jan. GIe%ileikar í Rvík: Til áhorfendanna (kvæ%i eftir Júu Ól). — Hin blö%in: „þjú%.“ ,Tím.“ — Frúitir innl. Ritfregn. — Svör. — Auglísingar. • Göngu-Hrólfr* er 24 arkir, 48 nr. um árl% (2 arkir, 4 nr. á máuu%i), og kostar 1 rd. árg., e%a 3 mrk missiri%. Ritstjór i: Jód Ó1 afsson- Preuta%r f Rvík á kostna% rltstjúiaus. E. þúr%arson.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.