Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 2

Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 2
— 27. — 28.— — já alt þetta gamla’ og rotna, fúið og sprekað, frosið og kal», er feyskið og þarf að brotna. Hér er hjartanu hælt við að frjósa — hér þarf sannarlegt eldfjall að gjósa! 3. Loftið er þrungið af þoku og mökk í þessu hversdags-flani. Tíminn er naut, semerbundin á blökk, sem blindar hann: gamall vani! Hér væri’ öll þörf á, ögn við að hressa; upp víst rofaði’, ef færi’ hann að hvessa! J6n Ólafsson. SJÓFERÐ'. Lag: 0. Ltndblíd: „Jagar«-eáng“ (Bsrggr. Skoles. 11. h., ur. 18’. 1. Ifalló, halló, halló I Núýtum frá sandi og siglum frá landi! halló! halló! Á bylgjandi bárum nú beitum ei árum; en seglin þér greiðið, því gott er nú leiðið — og látum nú kloflnn inn löðrandi sjó, þvf leiðið er inndælt, halló! Hailó! halló! halló I. 2. Ogfram! áfram! fram, fram! Já, fram skulum leita og fast skulum beita, fram, fram ! á fram ! Já, stefnum mót straumi í stormanna flaumi. I*ó sjórinn sé stinnur, þá samt um það vinnur þó mannsaflið sigur á löðrandi lá! Og ieiðið þvf notum þá! fram, fram! fram, fram! áfram! 3. Fram hjá! fram hjá! fram hjál Oss ber upp á tangann, þið beitið of strangan! Fram hjá! fram hjá! Vér skulum ei stranda! vér stýrum úr vanda! Nei, fram hjá vér höldum á freyðandi öldum 1 — Við erum ei slopnirúr hættunni hér, því hinu megin er sker! Fram hjá! fram hjá! fram hjá! 4. Fram þá! fram þá! framþá! fað skeður svo tíðum, að skipbrot vér Iíðum — o já! o já ! En ef vér ei förumst, þá aftur vér vörumst, að hendi’ oss þann vanda. — En hver mun ei stranda þó eitt sinn í mannlífsins ólganda sjó? En eins verum glaðir þó! Halló ! halló! halló! Jón Ólafsson. PHESTASKÓLAHÚSIÐ [SVAR]. t ,Göngu-Hri51fl“ beflr einhver duefndr skuggasTelnn látií) prenta grein um beibni prestaskdlastúdenta, ab flrirlestrar prestaskúlans vcrbi eftirloibis baldnir á al- þingi6salnum f inum lærba skúla. pau úvlrbingarorb, er höfundr þessi talar til mín', virbi úg eigt svars; en úg ætla ab eins ab lelbrútta sumt þab, er bann rang- bermir um málib sjálft. Eltt af þvf, er bann rang- hermir, er þab, ab alþingissalrinn heirl als eigi skúlanum til. Hann heirir honnm eigi síbr til en hvert annab berbergi skúlans; hann er eigl einungis ætlabr tilþessab halda alþlng f honum, heldrog tilþessab vera s o 1 e n n i t e t s salr skúlans, enda heflr skúlinn ávalt frá upphað notab hann bæfci til þess og f viblögum til annars. Skúlinn v ori r ab nota hann og getreigi ánhansverib. So framarlega sem skúlastjúrnin heflr nokknrt vald iflr óbr- um herbergjum skúlans, eba iflr herbergjum hans f heild sinni, heflr hann því elnnig vald iflr alþingissalnum. þaþ er þvf alveg rútt og tilhlíbilegt, ab stiftsiflrvöldin báru þetta mál undir álit skúlastjúrans, þvfab málib er mikilsvarbanda fyrir skúlanu, og þau eiga ab sfna skúlastjúranum þab traust og þá mannúb, ab bera slfk mál undir liaus dúm. þab, sem höfnndr greinarinnar seglr um þetta, er því eigi rútt þess er elgi heldr ab vænta, aþ hann geti hermt lútt þau orb, er úg hafbi í brúfl mínn til stlftslflrvaldanna þvíab hann heflr eigi súb þab brúf’. Ég sagbi t. d. eigi, ab „skúlinn og al- 1) J>au get úg hvergi fundib í greininni í „G.-Hr.* nr. 1, enda irbi sú sökabbitnaá múr, ef so væri, þar greinin var nafnlaus; en úg vona, ef ab er gætt, þá sú í greininnl gætt sæmandi ritháttar. KltstJ. 2) Vúr vitum skilvíslega, ab höfundrinn hefir súfc brúflb KitstJ. 1) Orkt firlr kúmedfn-fúlagib, þ. 19. Jan 1873, ,

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.