Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 5

Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 5
— 33.— — 34. (siðabótin)! Lúther leisti af þjóðunum in andlegu fjötur, ruddi af þeim inni andlegu martröð páfadómsins, bjó sundr þann gor- díska knút, er rígbatt öll versleg efni undir kirkjuna. Hvað var það, sem Evrópa sárast saknaði undir síðustu aldamót? Það var ið persónulega frelsi inna ó-eðalbornu stétta, lausn þeirra frá kúgun konunga- og aðals- veldis. Hver varð þá stefna tímanna? J>vi svarar franska revólútsíónin (stjórnarbilting- in)! Hún veitti þeim inum undiroka parti mannkinsins í inum menlaða heimi mannleg réttindi. — Hvað var það, sem inar mentuðu þjóðir sárast söknuðu undir miðbik þessarar aldar? tað var pólitískt frelsi? Hver varð so stefna tímanna? Því svarar revólútsíónin 1848 og þau grundvallarlög, er konungar þá neiddust tilað gefa þegnum sínum! En hver er pá vorra tíma stefna? Að rekja það i einstökum greinum smásmiglislega, það gæli verið efni í 10 eð 20 þikk bókar-bindi, en oflangt mál að fara nákvæmt í, í ritgjörð einni i litlu blaði. Hér getr aðeins verið talsrnál um, að benda til nokkurra sameiginlegra grundvallaratriða, sem þikja mega einkenna stefnu þessa í heild sinni. Það er flrst að segja: stefna vorra tíma er FRAMFARIR. Eftir að ið pólitíska frelsi að miklu leiti hafði rutt sér til rúms um miðbik þessarar aldar, þá fór so, að mönnum hætti við að staðnæmast við það, sem fengið var, soað varð kirrstaða og lá við aftrför. Nú er allbúið oss verði svarað, að allir tímar kanuist við, að hafa sett sér þetta fagra orð sem mark og mið. En það eru histórísk ósannindi. T. d. höfuðpaurinn í «helga sambandinu* eftir fall mikla Napóleons var maðr, sem ekki dróg dulur á það, að mark lians og mið var aftrför. Melternick gamli var ekki sá hræsn- ari, að hann gæfl sig út firir að vera fram- faramaðr. Hann áleit nú aftrfðrina það eina sáluhjálplega. — Eu það þikir líklega óá- kveðið, er vér segjum, að stefna vorra tíma sé framfarir. f>ær eru margs konar III. I hverju kemr pessi fr amfar a-stefna helst frarn? í frelsi og réltlœti. Frelsi í hwjsunar- hœtti, réttlœti í athöfnum. IlvaÖ er það, hver er sú þvingun, er nú liggr á oss harð- ast? Hvers söknum vér1 núsárasl? í and- legu tilliti söknum vér sárast viðrkenningar á rétti skinseminnar, og í borgaralegu lífl söknum vér sárast almenra mannréttinda P a ð er s t ef n a p e s s a r a tíma,að f á viðrkendan þ e n n a n r é 11. Það er nú tilgangr vor, að gefa sínishorn í þessari ritgjörð af þessari baráttu. Því munum vér deila ritgjörð vorri í 2 kapítula: 1. k a p í t u I i: Um rétt skinseminnar : § 1. í vísindal. efnum, § 2. í trúar-efnum. 2. k a p í t u 1 i : Um mannréltindi : § 1. kvenfrelsi, § 2.sósíaltog pólitískt frelsi. [Meira ! næsta nr.]. (Aðsent): STJÓRNARBÓTAllMÁLIÐ. — Oss er sagt, að stjórnin muni nú sem stendr hartnær vera úrkula vonar um, að samkomu- lag geti komist á milli hennar og alþingis i stjórnarbótarmálinu, og að hún rnuni þvf ekki ætla sér að sinni að bera þetta mál undir þingið, meðþví líka benni mun sínast minni nauðsin vera á þessu nú en áðr, eftir að fjárhagrinn er aðskilinn með lögum og inu umboðslega valdi er komið ( fastara horf. En þó þessu kunni að vera þannig varið, ættum vér Islendingar þó enganveginn að leggja árar ( bát flrir það eða missa sjónar á þessu mikilsverða málefni, heldr ættum vér að geta búið oss undir það, að geta komið með n(tt stjórnarbótar-frumvarp á alþingi næstkom. sumar, í þeirri von, að stjórnin muni gefa því fullan gaum, þegar hún sér að landsmönnum er full alvara að fá málinu framgengt og frumvarpið væri bigt á sann- girni og verulegum þörfum og réttarkröfum þjóðar vorrar. Vér eigum nú líka hægra með, en áðr, að taka fasta stefnu ( þessu máli, eftir að vér höfum fengið fjárhagsað- skilnaðinn og landshöfðingjaembættið er stofn- að, þareð vér nú getum bæði beðið um vald 1) Ég bib þesa niinít, a& „vér“ á þessum etaíi nierkir e k k i osa Islendiuga, beldr alian inu rnentaba heiru. •

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.