Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 6

Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 6
— 35. — - 36. - flrir alþingið tilað fá veruleg afskifti af fjár- hagnum, og líka meira vald flrir landshöfð- ingjann, en það sem ákveðið er í erindisbréfl hans, sera oss í því tilliti enganveginn líkar, samt að öðruleiti farið því fram, að hann hafl ábirgð firir alþingi. — Vér skulum eigi fara lengra útí in einstöku atriði þessamáls, heldr stinga fastlega uppá því, að einhverjir inir beztu þjóðkjörnu menn taki sig saman um, að semja frumvarp til sljórnarbótarlaga, og laga það, sem mest verðr, eftir frumvarpi stjórnarinnar 1867, sem er ið frjálslegasta, er vér höfum fengið frá stjórnarinnar hendi, og að menn reini til að forðast þau sker, sem frumvarpið þá mun hafa strandað á hjá stjórninni, samt hafl fillilegt tillit til þess, er síðan hefir gjörst. En afþví samgöngur eru so örðugar milli vor og tíminn nokkuð naumr til næsta þings, þá viljum vér ennfremr stinga uppá því, að 3 þjóðkjörnir þingmenn í hverju amti komi saman f nefnd tilað semja slíkt frumvarp, og að þeir síðan í birjun þings- ins leitast við að koma frumvörpum sínum saman í eina heild. Vér skulum að endingu leifa oss að benda á nokkra þingmenn, er vér álítum vel fallna til þessa starfa, og eru það þessir: n i r ð r a: Jón Sigurðsson á Gautlöndum, Triggvi Gunnarsson á Hallgilsstöðum og Stef. Jónss. á Steinsstöðum, v e s t r a : séra Guðm. Einarss. á Kvenna- brekku, séra Eir. Kúld og Torfi Einarsson, s i ð r a : Haldór kennari Friðrihsson, séra Þórarinn Böðvarsson og Hallgr. Jónsson í Guðrúnarkoti. xz. — Vér skolum geta þess, a% þó oss þiki tvísínt, aþ uppástunga þessi, sona lóguþ, beri árangr, hófum vúr þó álitiþ rétt a% taka bana upp, og þaí) þótt oss virb- lst nppástungan um mennina alsekki heppileg í óllu, þar sem einmftt sumum lnum best færu þingmónnum er slept. BltstJ. — RITFREGNIR. — «Mannamunur>, skáldeaga eftir Jón Mýrdal. Akretrt 1872. 390. bls. í stóru 12 bl. brotl. — Vár bófum nefnt bók þessa ábr, en nú er hún komin hlngab suþr, og hófum vér lesib hana meb ánægju. Vér erum so fátækir f þess- ari grain skáldskaparius, ab þa% er þvi fremr vægilega dæmandi nm Srstu tilraunir l þá átt. Og vér tetlum, ab búkin elgi þab iðr hófub skilib, ab lofsorbt lé á hana lokib, ekkí sfst ef þess er gatt, |ab hófundrinn heHr elgl átt kost á ab afla sár þelrrar mentunar, ev hann bæbi hefbi þurft og vafalanst verib hæfr flrtr. Búkin bcr IJúsan vott um skáld-gáfu hjá hófund- inum, bæbi fmindunarafl og talsverban liprleik f fram- setnlug f óbundnum stíi. þrábrlnn er allflúklnn og vel lagbr, og skapferlislísingar (karaktúrteikningarnar) skfrar og sjálfum súr samkvæmar; málib fremr hreint og liprt. Margir flnna þab ab helst, aí> so mikíli hlnti söguonar farl fram í óbru landi, og sú þvf rúmaninn mibr þjúblegr, en oss virbist slíkt elgi vftavert; og þetta gera útlendir hófundar, ab þelr láta fara fram meira eba minoa af sögunni úti um allan helm. Aftr er þ a b galli, ab landsháttalísing (t. d. þlkkvlr skúgar, o. s. frv.) { Flandern er röng eftir þvf, sem á súr stab f raoninni. Eri þab er þú mibr veruleg abflonlog, og eins httt, a7) sumir atburbir í þvf, sem framfer erlend- is, eru helsttil líkir vibbnrbum f vissnm útlendura rúmani, og líklega iánablr þaban, ab mlnsta kostf ab nokkru lelti. Ljúbmæliu, sem ðrlr koma f búklnul, þikja oss flestöl! rfrari, en ib annab f henni. — lfl(- höfub getum vúr mælt meb búkinnl og hikum elgi vib ab telja hana meb inu betra f sinni röb. — „SMÁMUNIK” II. eftir Símon BJarnason, „Dala- skáld". Akreiri 1872. 48 bls. 12 bl. brot, kostar 24 sk., eba 1 skild. blabib; sr þab hvorttveggja, ab geipidír er búkin, enda mun mergrlnn efga ab vera eftir þvf. Og sind er ab segja, ab búkin sú merglaust þab er stutt af ab segja, ab frá formfegrbarfnnar sjúnar- mibi ab dæma, þá er þessu skár hnobab saman, eu þab, er ábr heflr prentab verib eftir sama höfund; en efnib er öllu argara, er flrr heflr súst á prenti i bundu- um stfl: skammir og úhrúbur um eiustaka nafngreloda menn, hálfgildingsklám um nafngrelnd heibrshjúu og nm nafngreinda stúlku, sem ab alllr álíta ina heibvirb- ustu, nl. Ingibjörgu dúttur sgnr. RJarna frá Esjubergf. Eru ummælf hans um hana so freklega meibandi, ab ef fabir hennar lætr úátalinn höfundinn, þá er mann- orb stúlknnnar eibilagt. Búkln er lflrhöfub þab hnelxli, ab þab er svívfrbing þjúbinnl, efab hún kaupir slíkt rugl og skammlr; en þab gerir hún, þvf mibr, líklega. J>ab er fagrt vitni um smekkvísi Islendinga, ab af so frægura og fögrum kvæbum, sem „Fribþjúfs sagaa er og 8o snildarlega þíddum, — af slfkrl búk seljast nm 200 expl. en af öbrumeins helvftis þvættlng og Búa- rímnr oru, þá er ekki formab ab leggja minna upp, en 150011 Slíkt endemi er smekkur Islendinga I Já, mfkfl ern úsköpint Menn hafa tukthús, steglnr og járn flrir morbingja og búfa ; en flrir þá, sem mlrba smekkvfsl heillar þjúbar, hafa menn engin blrtinga- meböl, nema þab úþakkláta verk, sem úg húrmeb fram- kvæmi á Símoni garmlnnm, ul. f audlegum skllningi ab leggja á þá hrisib og setja þá f gapastokkinn 1 „TELIMANN OG LOVÍSA, æflntír í sex kvæbum eftir Jún vefara Júnsson”, Rvík 1872, 76 bis. f 12 bl. broti. Já, konungborinn er nú Símou Dalaskáld hjá Júni vefsra, og þá or nú iangt Jafnabl pab er

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.