Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 7

Göngu-Hrólfur - 01.02.1873, Blaðsíða 7
— 37.- — 38.— ítutt ab (»gja ifc aumaeta af úllum volufcom leirbnríil, aem ann Iteflr síat á guíiagrænni Jórl; þesentan er þaþ argvítugt klámrit. Bltetjóri .Göngu-Hrólfe“ heflr þvf í aimenns eiþgæþls nafni skoraþ á lögreglustjóra bæjarins aíi gera klámrit þetta npptækt. En eigi mun enn af- gart, hvort so verír eíir eigi. En í næsta blaþi vonnm vár aþ geta ekírt frá árangrinum. En gerl iftrvaldií) elgi rltib upptækt, skal f næsta blabi verba prentab meb feitn letri þab argvítogasta (5r kverino, til eínis um, bvers eblis þab or, sem ráttvísln ( landinn heldr verndarvængjnm iflr — en til þess vonnm vér ab eigi komi. Til dálítils mnnngætis flrir leseridrna skal hár nefna 44 kenningar, eem brúkabar ern um prest f búkinni: bóka-baldur hökla-viður bóka-bendir hökla-vörður bóka-hræða hökla-langur bóka-ver hökla-sóði bóka-vörður hökla-sóli bóka-þór hökla-ver hæru-skrjóður hökla-þór hempu-hani hökla-skrjóður hempu-hirðir kjóla-reynir hempu-glanni kjóla-runnur hempu-jálkur kjóla-kempa hempu-höður kjóla-böðull hempu-síður kjóla-njótur hempu-staur kjóla-jötunn hempu-týr kjóls-auli hempu-þjór kjóla-baldur hempu-þyrnir klerk-Ioddari hempu-viður sálna-hirðir hökla-baldur letra-njótur hökuls-álfur síðhempu-gaur hökla-herra svarthempu-skolli hökla-staur sjera sóði. Efulb er »b eínu leiti eins úmerktlent og volab einsog mebfram á því. Vár skornm fastlega á menn sb Ifta eigl vib búkarhneizlinni Fréttir innlendar og eins efnisinni- hald hinna blaðanna, verða að koma í næsta blað. HITT OG ÞETTÁ. 21. ágúst síðast!. uo I Beriín Davíð Kalisch; hann var af því kunnr, að hann stofnaði *Kladderadatsch*\ en það er ið langfrægasta og útbreiddasta allra kímni-blaða í heimi. — Enn áað leíka f «Glasgow» um stund, og verðr með "Nýársnóttinnie eins-aktsleikr: «Neiddr til að giftast• eftir Moliðre, útlagt eftir Jón ritslj. Ólafsson. — Á 19. dálki 4. línu a. n. stóð i síðasta blaði «á níársdag* ístaðinörir: «2. jan.», og höfum vér óviljandi orðið þess orsök, að •í’jóðólfr* heör tekið þetta eftir oss. — SMÁVEGIS. Mirabeau. Franskr rit- höfundr, Rivarol, sagði um Mirabeau (frb. Mírabó): «Firir peninga gjörir maðr þessi alt, sem vera skal, já, jafnvel góðverk»! — „pví beit Adam i epliö“? spurði barnakennari eittsinn dreng einn. «Hann heör líklega verið hníflaus» svaraði drengrinn. — Ameríkumaðr og írlendingr urðu einusinni samferða og komu þar framhjá, er gálgi var reistr, og hékk enginn í gálganum. «Hvar heldrðu þú værir, lagsi, ef gálginn þarna væri ekki mannlaus»? segir írlendingr- inn við félaga sinn. «0, líklega þarsem ég er, en sjálfsagt væri ég þá einn á ferð» svaraði Ameríkumaðrinn. — Einfaldr aðalsmaðr sat í samkvæmi við sama borð og heimspekingrinn Descartes, og tók hann eftir því, að Descartes gerði sér vel tilgóða af fmsu sælgæti, sem á borðum var- «Ég hugsaði ekki, að heimspekingar væru sælkerar eða örir kræsingar» sagði að- aismaðrinn. «f>vf þá ekki»? svaraði Des- cartes; «mér önst óhæfa að hugsa sér, að guð hafl skapað ina góðu hluti handa heimsk- ingjunum einum». — Sistkina-ást. Aðalsmaðr einn sagði eittsinn, er illa lá á honum : «Ég vildi gefa alla þrjá bræðr mína til þess, að fjandinn vildi sækja báðar sistr mínarU — *Ottalegt hrossaletr er þetta! Því skrifarðu sona stóra stafl?» sagði maðr við heimskingja, sem var að skrifa bréf. «J>að skal ég segja þér» svaraði hinn; «ég er að skrifa kerlingarsauðnum henni ömmu minni; en hún er orðin so fjarskalega heirnardauf!» — Auðlegð og gáfur. Hafi maðr gáfur og auðlegð, er maðr konungr; hafl maðr gáfur, en engan auð, verðr maðr þræll; hafl maðr auðlegð, en engar gáfur, verðr maðr athlægi.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.