Göngu-Hrólfur - 19.02.1873, Side 1

Göngu-Hrólfur - 19.02.1873, Side 1
Kontór „G-Hr.í* er í hrtsi hr. Sipf. Kj,mniids8. (’prd- tastshúsinu’) og cr opinn kl. 4 — 6'/i e. m. ÍBorgnn fyrir aug- lísingaro.þ.h. er 4sk. flrir smí- letrslínu eba vib- 1 íka rúm. Miðvikudag, 19. febrúar. 1873. «Par, sem við elckert er að stríða, er ekki sigur neinn að fá». Firsta ár. JV? 6. SKRIÍÐS-BOJNUINN1. Víkivaka-kvæði, orkt eftir alkendri þjóðsögn í Múlasíslum. t. ag: Och jnngfrun hon skulle sig at ottesángen ga (Berggr. Skoles. 9. h., nr. 32.). 1. Fyr' austan í Fáskrúðs-íirði, fagurt mjög þar er; — Tíð er leið og löng — í fegurð þó Skrúðurinn af öllu samt þar ber! — Já, satt er það, sorgin er ströng1 2. Á páska-dag fyrsta, þá er prestur gekk úr stól — Tið er leið tyc. — fór prúð á undan blessun úr kyrkju falda-sól. — Já, satt er pað, ýc. — 3. En sturlun þrá og sorgin á sinni hennar lá, þó svallei tárumvanga, nei þurog heitvarbrá. 4. «Ég kveðþig,kæri faðir, ég kveð þig, systir þýð; ég kveð þig, ástrík móðir, er varst mér æ svo blíð. 5. «ÍMg, fagra Reyðar-fjall, og þig, Hólma- tindur hár, ég hinsta sinni kveð og þig, bimin fagurblár. 6. «Ég alt í hinsta sinni það kveð, sem kært var mér; minn kærasti’ er svo vasklegur, beint til hans ég fer. 7. «Ég sé ið gulli greypta, ið fagurbúna fley; sinn iljólskreiða dreka sendir bóndinn sinni mey». 8. Á hlaðvarpanum lá þar ein fúin, gömul fjöl; en fjörðurinn hann rauk sem í vindi þirlist mjöl. 9. Og mærin viti flrð settist fjölina á, því fjölin var drekinn, sem hún þóttist sjá. 10. En fjölin hún þaut með hana fram langt á sjá; hún flaug sem í loptinu bylgjunum á. 11. Og siðast það tii hennar sáu menn þá, nún sveif inn í Skrúðs-helli fjölinni á. 12. En veðurteptir ef að menn verða úti’ í Skrúð, þá vistir æ þeim færir in hamra-trylda brúð. 1) Orkt 23 Jao. 1873 flrir kúniedÍQfúlagib. Skrúþr- iun er alkonn bjarg-ei útaf FískrúDsttríli. Sunnani Skrúbiuu gengr hellir niikill, so langr, alb nær tvær teigshæbir af lengd hans ern flrir innan þa%, sem dags- birta nær; hæb hellisius a% framan er gott steiusnar. Inst í hellinnm er tær nppsprettubrunnr. I urþinui iunaf hellinum lætr þjúltrúin hamravætt þann búa, er Skrúbsbóndi nefnist; hann er bergrisi. Segir þjúþsagan ab hanu hafl aflatj súr so kvonfaugs, ab hanu ærbi dúttur prestsins á Húlmum, er hún kom úr kirkjn á pískadag. Settist hún á fJ5l á hlabinu, eu risinn seiddi tíl sín fjölina meb öllu sauian. þegar úg var uppvax- andi á Kolfreiustab, heirbi úg þá súgu, ab vistþrota sjúmenn, er teptnst 1 Skrúbnum, fundn þar stundom harbðsk, eba jafnvel ab flski var kastab til þeirra inuar úr hellinum. Var þab eignab inni berguumdu brúbi Skrúbsbúndans. J. Ól. 13. Fyr’ austan í Fáskrúðsfirði fagurtmjög þarer; — Tið er leið og löng — ( fegurð þó Skrúðurinn af öllu samt þar ber. — Já, satt er pað, sorgin er ströng. — Jón Ólafsson. ANDVARP1. Lag: (Gejer:) Jag vet eu hálsning mera kár. (Berggr. Skoles. 9. h., nr. 30). 1. Svo áður glaður, yndisgjarn ég ungur fyrri var; en ég var ungt og einfalt barn 1) Orkt flrir kúmediu-íúlagib 23. jan. 1873. — 42,— — 41.

x

Göngu-Hrólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.