Göngu-Hrólfur - 19.02.1873, Blaðsíða 2

Göngu-Hrólfur - 19.02.1873, Blaðsíða 2
— 43.— - 44.— og enga sorg ég bar. Nú veröld er sem eyöi-ey; ég allri’ er sviptur hjarta-ró; :| nú frið í lífi finn ég ei, en friðar leita þó. |: 2. Æ, líf er stutt og lánið valt; mér leiðist æfl-skeið; mitt hrollir tíðum hjarta kalt, er horfna skoða’ eg leið. Ó, frið þinn, guð minn, gef þú mér og gef mér aptur barnsins trú. :| Já, þú einn veist, hvað eptir er; mér alla leið fylg þú! |: Jón Ólafsson. Reihjavík, 19. febrúar 1873. — Ábirgðarmaðr «Tímans» færði oss ní- lega bréf það, er hér filgir orðrétt: •Herra ritstjóri! — í grein einni í nr. 4 «—5. í blaði iðar «Göngu-Hrólö» eruð þér «að dilgja iflr og sakbera ,útgjendurna’(!) að «blaðinu «Tíminn» firir ,«gjersakir»’ (!) og «ljótirði, sem þér flnnið meiðándi firir iðr, «og sem þér tjáið að eigi «rætr sínar að «rekja til eins eða fleiri af .útgjefendum’(!) ««Tímans»» o.s.frv.— En meðþvíað þérekki «hafið tilgreint, hver (eða ,hvorjir’ (!j) af ,út- • gjefendum’(!) «Tímans» hafi valdið þessu. «Þá skorum vér hérmeð á iðr, að gera það «og þarmeð að færa sönnur á sögu iðar í «þessu efni, eðr aftrkalla hana, — sem ««Gndni» eða «gönu» sjálfs iðar eða annara. «— Vér vonum og óskum að þér finnið «skildu iðar, að taka þessa áskorun í ið «næsta nr. af blaði iðar «Göngu-EIrólfi» og «þarmeð veitið okkur tækifæri tilað bera af «okkur —eða gerast verðugir firir— sakar- «áburð iðar». «Reikjavík, 7daFebrúar 1873». «Abirgðarmaðr og útgefendrnir að blaðinv ««Tíminn »». Þótt vér als enga skildu findum tilað taka uppí blaðið framanrilaða grein, höfum vér þó gert það af mannúð og tillátsemi við ábirgð- armanninn. En efninu er skjótsvarað. Vér höfum ekkert það sagt, er vér þurfum eða ætlum oss að taka aftr — síst firir áskorun nafnlausra manna; því vér höfum enga sönnun Qrirj.að neinn af úlgefendum «Tímans» hafi skrifað ofangreint bréf; (því hvort ábm. er í tölu útgefendanna, er oss ókunnugt). Og þessntan væri það ókurtéisl af oss, að nefna þá menn, er fara vilja sjálfir huldu höfði. Vér getum því alsekki gefið bréfinu minsta gaum, einsog það firirliggr. Vilji þarámót þeir einstöku útgefendr nafngreina sig, sem slíka, þá er annað mál þótt vér kinnum að verða við bón þeirra. 1) f>6 fráskiljDm vár hátífcisdag Norbmanna, 17. inaí, því þá má sji margan hírgaþan þar. HIN BLÖÐIN: «í>JÓÐÓLFR», XXV. ár, nr. 12—13, kom út þriðjud. 21. f. m. inm'- hald: Skipafregn. — Mannferðir. — Manns- lát. — Skipskaði. — Um ritgjörð Tr. Gunn- arssonar í Nf. um «Gránufétagið« (sbr. hér á eftir um «Nf.»). — Eldgosið. — Greinar um ísland í enskum btöðum (Niðrlag frá síðasta bl.). Er þar getið um efni greinanna gegn Burton. First er grein eftir ferðalang enskan ■John Milne. Játar hann, að greinir Burtons >é «eflirtektaverðar og fræðandi», að Burton sökum frægðar sinnar «sé þungr á metun- um» og að hann sé «alveg samdóma» því, er Burton segir um mentunarástandið. Aftr þikir honum það ástæðulaust, er Burton segir það þurfi «að semja lísing landsins alveg nía frá rótum», þareð því sé nægilega líst af útlendum ferðamönnum!! Vér vonum, að allir skinsamir menn játi þörfina á, að kanna landið meir og lísa því betr en gert hefir verið. Milne vill og bera af oss drikkju- skaparámælið, er Burton leggr á bak oss. Vér viljum eigi neita því, að sumar sé þær þjóðir aðrar, er drekka einsmikið eða meir, en íslendingar. Vér vitum t. d. að það mun vera nærri einsmikið drukkið í Norvegi og hér. En alt um það megum vér sanna það með Burton, að vér höfum séð fleiri drukkna menn á götunum i Rvík á 8 dögum, en í Björgvin á 8 mánuðum1. Kemr það ekki af því, að þeim mun minna sé þar drukkið, en hér, heldr af því, að þar er lögregla betri og menn gera það eigi eins opinberlega, heldr fara betr með það. So er getið annarar greinar eftir höf:, er nefnist Lex. Tilfærir

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.