Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 1

Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 1
KonUr „G-Ur.s" er í hiísi hr. Sigf.l Eimnndss. ('pró-l fastshúsinu') og( er opinu kl. 4 fi'/j e. m. «ö\(íiimoifR IBorgun l'yiir a ug- I ísi nga r o þ h. er 4sk. llrir suiá- letrslínu e6a vi5- líka rúm. Mánudag. 10. ¦6J mars, 1873. «Par, sem við ekkert er að stríða, er ekki sigur neinn að fá». Firsta ár. Æ 7.-8. SKÚGAU-GILDI1. Lag (eftir Wober í „Pieciosa"): Es blinken so lu- stig die Sterne. 1 glitfögrtim, laufgrænum lundi f leiðslu og sælasta draum <jg hjartaglaður, hugfanginu undi við hornanna freyðandi straum; en vínið á glösunum glóði og gleðin hún brosti við hrein; með fögru ég dansaði fljóði, en fuglarnir kvökuðu' á grein. En indælust eikin í runni, sem öllum var hugþekk og kær, var hún, sem að heitast ég unni, ia hugljúfa, rósfagra mær. Og glasið þá greypti ég mundu á glaðastri', er lifði ég, stund; svo ör og svo léttur í lundu ég lifa bað veigar og sprund. Og lifi því veigar og lifi því sprund! :| og liíi því veigar og lifi því sprund! |: Jón Ólafsson. ANDLÁTS-ORÐ2. Lag: Hvarför taras du, mit óga? 1. i'ungum svif ég sorga' í straumi. Sviknar vonir, ónýlt líf, æfi spilta' í döprum draumi, drepið þrek og mæðu' og kíf yfir þetta á ég líta er ég stend á grafar-rönd. Ei skal það samt á mig bíta; öllu stýrir drottins hönd. 2. Gráttu sáran, grát, mitt auga! Guði þekkust fórn sú er. I Hvarm minn, sæla lindin, lauga, léttu steini' af hjarta mér. v . 1) Orkt flrir ki1medíu-félagi& 23. jan. 1873. \ 2) Orkt flrir kómedín-ftílagib 23. jan. 1873. - 49. — örvænting þótt hjurtað hrífi, herra guð, ég treysti því, mér í öðru leyfir lífl Hf mitt aftur byrja' á ný. Jón Ólafsson. Reikjavik, 10. mars 1873. ggg^ Ter vekjum athigli lesenda vorra á því, að vér frá því í dag höfum breitt nokk- uð sniðinu á inni föstu grein ( blaði voru um hin blöðin. ú£lf" Að þetta nr. kemr út svona seint, kemr af því, að þegar vér ákváðum út- komudagiun höfðum vér ekki tekrð eflir því, að »t,jóðóifr» hafði áðr ákveðið sama út- komudag og varð því að sitja firir. í dag kemr því tvöfall nr. út. —¦ Um Ameríku-farir. JNú eru, ef lilvill, l eða 2 dagar, til póstskipskomunnar öVstu í vor og birjar þá aftr in stöðuga samferð milli vor og aunara landa. í'á fa<~a einnig úr því þeir að liugsa sér til hreiíis, er ætla að flitja sig af landi héðan. — Það hafa so margir spurt oss um meining vora um Ameríkuferðir, að oss þikir öll ástæða lilað vekja einusinni máls á því efni. — tað eru margir ættjarðarvinir, [helst þeir, sem lifa á öðrum og ekki þurfa sjálfir að vinna sér brauð, eða sem hafa náð- ug og feit embætti|, sem hafa mikið á móti útflutning fólks héðan af landi. Landið líðr við það, segja þeir; það þarf á öllum sínum kröftum að halda, og þótt meiri væru. — Það kann nú mörgura, sem lesið hafa kvæðið eftir mig «til Ameríku-faranna» í «t>jóðóifi» (næsti. vor) að þikja þess síst von af mér, að ég mæli með þessum flutningi, þarsem ég þó segist «ætla' að verða heima kyrr». En ég fráræð þar engum að fara, heldr þvertámóti eggja þá til þess, sem finna sig lagaða firir lífið í Ameríku; aðeins hvet ég hvern einn tilað skoða huga sinn vel áðr hann ráðist í ferð- — 50.—

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.