Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 2

Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 2
ina. £g skoðá nii Ameríkn-farirnar þannig: f’að getr verið, að (slanill verði tjón að mik- illi bnrtför héðan til Amerikn, en það er þó als ekki víst og mér þikir enda líklegt, að það gæti fnlt eins vel orðið einmitt til mik- illa framfara og mikils góðs. Að minsta kosti veit ég, að í Noregi höfðn menn í firstn illan gáning á Ameríku-förnrn; en nú hefir rannin sn orðið þar á, að Noregr á Ameríku- förunnm mikið af framför sinni að þakka. Sá frelsis-andi, sem lifir nú í Noregi er að mjög miklu leili heimsendr í bréfum og með heimsnúnum Norðmönnum frá Ameríku, auk þess að margir, sem fara snauðir til Ame- ríku og græða þar fé, senda stórl'é heim til fálækra ættingja og vandamanna, snmpart til slirktar þar heima, sumpart tilað kosta með ferð þeirra til Ameriku. Mundi nú ekki líkt fara hjá oss? f»ví eigi? — En póab það væri gefið, sem alsekki er, að það hnekti nokkuð landinu, að menn færi til Ameríkii, þá er minni föðurlandsást so varið, að ég elska að visu Island; en ég elska þó nieira manneskj- nrnar á íslandi, sem skapaðar eru «í guðs mind* og með guðdórnlegri sál, heldren fió- ana, mírarnar, fenin og hundaþúfurnar, eða þaraþönglana, fjörugrjótið, fjöllin, klett- ana og jöklana. Ég vil heldr vita nokkr- ar þúfur mikjulausar og óræktaðar á íslandi og uokkra íslendinga í sæld og velgengni frjósemdar og frelsis í Ameríku, heidren að vita sömu þúfnakollana grænka á sumrin undan góðum áburði og sörnu íslendingana i snlti og seiru, eimd og volæði örbirgðar og ófrelsis hér heima f landinu. Ég ímindu mér að það sé betra að vera bjargálnamaðr og eiga góða daga f Ameríku, þó maðr verði að tn'nna ti) þess, heldren að búa öreigi við illari kost úti á íslandi, þrátt firir það þó maðr þrælki sem hestr eða skepna. Ég vil heldi kjósa að vera vel uppfræddr og frjáls maðr í Ameríku, en að vera fáfróðr og kúgaðr þræll á fslandi. — Ég vona að öllum sé þvf Ijóst, hvert álit ég hefi á Ameríku-ferðum. Engu að síðr hvet ég hvern einn tilað skoða hug sinn um, hverju hann sleppir hér og hversu hann muni lagaðr til þess, sem hann á að hreppa þar, áðren hann ræðst í að fara. Ég ræð hverjum, sem fara vill, til að skoða lfka hug slnn um það, hvort hann muni verða gagnlegri sér og mannfélaginu með því að fara, og sé so, þá að fara, eða með því, að vera hér, og sé so þá að segja einsog ég: «Nú ætfð þið til Ameríku, en ég mun verða heima kyr»l LÍTIÐ EITT UM HEILANN1. Dagleg reinsla sfnir oss, að heilinn í höfði manneskjunnar (einsog allra annara díral er einn inn helsti hlutr Ifkamans og virðist eins- og að vera geimslustaðr eða aðalaðselr and- ans og ins andlega afls, eða með öðrum orðum: llfsins og lifsaflsins. Vér sjáum ein- att, að þegar heilinn fær aldrei so lítið á- fail, þá verðr allr líkaminn veikr og vanheill og andalíf manneskjunnar með vilja og viti líðr þarvið miklu fremr, en þótt hver annar partr líkamans, sem er, bíði stærra eða minna áfall. Vér sjáum að brjál og vitleisa kemr af rnglingi eða ólagi heilans; og það þarf ekki slórt áfall á heilann tilþessað lffið slokni út með öllu. t*etta er alt reinsla, er vér vonum firr fá- um af daglega lífiuu kringum oss. En vís- indin og runsóknir þær og tilraunir, er vís- indameunirnir hafa gert, sanna ið saina með oss. Á rnargan hátt hafa þeir fundið þess Ijósa raun, að það er heiliun, sem geimir það afl, er veitir manneskjum og dírum afl og færleik tilað hreifa sig og lifa sínu eigin lífi á jörð- unni; þeir hafa fundið þess ljósa raun, að frá heilanum úlgengr hugsunarlífið, bæði vit, vilji og tilfinning. ÞeUa er nokkuð, sem vart getr neinn vafi á leikið. Af inum fróðlegu ransóknum, sem vísinda- mennirnir eru að gera, lítr so út, sem það sé regla, að því er manninn snertir, að inar framfaramestu og mentuðuslu þjóðir hafi þingstan heila. Að vísu eru nokkrar merki- legar undantekningar, sem mæla móti þess- ari reglu og sem þeir hafa eigi enn getað fundið orsökina til, en yfir höfuð sínist þó 1) Eftir: ,F r 5 b j og bygd, tidBkrift St Vest- mauna-laget. Tridje argaug. Annat hefte. BjSrgvin 1872“. Pag. 147 — 153: „Ein liten grand um hellen*. Av H. K.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.