Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 6

Göngu-Hrólfur - 10.03.1873, Blaðsíða 6
— 59. — - 60. - er sannarlega vel virðandi við þá, og má það einmitt vera mótpörtnm þeirra kært, þvi nú hafa þeir þó nokkuð að halda sér til meira en skuggan einn; og þetta ættum vér allir rétt að meta. So vér þá snúum að sjálfri greininni, þá getum vér eigi dulist þess, að oss þikir það nærri of hrein- skilin játning af höf., er hann birjar grein sína so: *Ég gef mig lítið við pólitík, nema þegar ég hefi orðið að gera það sem alþing- ismaðr og pví siðr hefi ég skemtun af að hugsa eðr rita um s!jórnarmál». Vér get- um eigi neitað því, að það virðist oss hálf- kátbroslegt að heira þann mann í sömu línu 'nalda áfram og tala um, að hann hafi «nóg annað að starfa, sem heirir til embætlis» hans. J>að er einsog nokkurskonar skírsla um skildurækni hra biskupsins i biskups- störfum sínum, — og um hana efumst vér alsekki. — En það er undarlegt, að sá maðr, sem þikist rækja so vel sína einu köllun, skuli opinberlega játa, að hann gjörsamlega vanræki sína aðra köllun, sem konungkjör- inn þingmaðr, að hann ekki einusinni hugsi um hana, nema þegar hann er neiddr lil Oss er óskiljanlegt, að so samviskusamr maðr, sem vér ætlum hra bisknpinn vera, skuli hafa tekið við (konungs-)kosningu til þess, að starfa að stjórnarmálum (slands, þegar hann enga köllun finnr hjá sér tilað hugsa einu- sinni um þau mál, eflir því sem hann sjálfr segir. — Hinn heiðraði höfundr segir enn- fremr, að sérsé»óhætt að fullirða, að sljórn- in hafi aldrei veitt neinum konungkjörnum þingmanni laun firir það að hann hafi gefið atkvæði með frumvörpum hennar». Þetta kann nú satt að vera að því leiti, að hún hefir máske eigi sent þeim peninga, sem heitið hafi laun firir þessa frammistöðu þeirra En að hún hefir veitt þeim, sem maðr getr sagt, óbeinlínis laun, það eru engin leind- armál. Já, meira að segja, blessun stjórn- arinnar er í þvt lík bölvun drottins, að hún gengr til niðjanna í nokkra liðu (ekki í þús- und liðu einsog blessun drottins). Pess eru dæmin deginum Ijósari, að stjórnin veitir sonum óskabarna sinna feit embætti, þótt þeir hafi enga aðra verðskuldun þartil, en þá, að vera sinir feðra sinna, og þótt eldri menn með meiri verðugleikum sæki á móti (Borg- arfjarðar og Míras(sla). Og þá má nú nærri geta, hverninn hún fari nteð óskabörnin sjálf. Vér minnum að eins meðal annarsá margra ára sameining ifirdómara- og stiflamtmanns- embættisins og nú á síðustu og verstu tím- um á landshðfðingjadæmið, sem fám mun sfnilegt til hvers annars að sé tilbúið, en tilað geta lálið inn tilvonanda landshöfðingja hafa hærri laun og minna að gera, en stift- amtmaðr hafði, og so máske tilað geta fitað embætti amtmannsins í Vestramtinu, sem þessutan upphaflega fékk þelta firra embætti veitt, þótthann hefði laklegt examen og væri óreindr að öllum embættisdugnaði, og þótt gamlir embættisinenn með betra em- bættisprófi og sem reindir voru að því, uð vera nítir menn og dugandi, sækti á móti. Og so laitr stjórnin sér þessutan eigi nægja að umbuna ; hún agar líka. Hún afsetur án dóms og laga þá embættismenn, sem eigi eru nógu leiðitamir á klafa hennar. Þess höfum vér allir dæmin séð. Og so ógnar hún þeim, ef þeir þori að segja það, sem henni gelst eigi að, þótt það sé so saklaust, að hún treistist eigi tilað sækja þá að rétt- um lögum. það erþví anðsætt, að hún hefir í ríkulegum mæli hvorttveggja á lofti handa embættismönnum sínum: agnið firir óska- börnin og hirtingarvöndinn á ina harðsvír- uðu. — Það þikir oss aftr gott, að sjá hjá inum heiðr. höf., að hann álítr réltast að engir menn væru konungkjörnir (= stjórnar- kjörnir, á þingi. Vér vildum aðeins óska, að allir konungkjörnu þingmennirnir hefðu sömu skoðun, og ISB þirðu að láta hana í Ijósi I Annars skal enginn fúsari en vér tilað játa það — soað vér hverfum að tilefni greinar biskupsins ■— að það er lílill sómi oss, sem höfum aðra skoðun, en filgismenn stjórnar- innar, að bregða þeim um eigingjarnar eða óhreinar hvatir, eða að þeir filgi stjórninni móti sannfæring sinni, þegar þeir eigi hafa sínt augljós og órœk merki þessa. En ef þeir gæta vel að, þá er hælt við þeir verði aðjáta, að sumpart hafi einstakir þeirra gefið nokkra átillu til þessa með því að breita

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.