Göngu-Hrólfur - 29.05.1873, Qupperneq 1

Göngu-Hrólfur - 29.05.1873, Qupperneq 1
Kontór „G-Hr.8ö er í Uíjbí hr. Sigf. Eimnndss. (’prd- fastshdsinn’) og cr opinn kl. 4 — 6 e. m. döm-HROLFft ÍBorgnn fyrir au?- 1 ísi nga r o. þ h. er 4sk. flrir smá- Ietrslínn eia viV líka rúm. Fimludag, «Par, sem við ekkert er að striða, Firsta ár. 29. maí. 1873. er ekki siqur neinn að fá«. JV£ 11- -12. MINNING1. Fyrir handan Herðlu-band hrygg ( anda bíður Hörða-lands við svalan sand svanni handa-fríður. Tvö við undum aftanstund eina’ ( lundi saman; þornalundi þekk var sprund, það var undur-gaman! Gekstu fríða’um Grafdals-hlíð glöð við síðu rnína. Ár og síð og alla tið ég man blíðu þína. Jón Ólafsson. KVÖLDROÐI3. Loftið rauðri litar glóð ljóminn sunnu skæri. Fagurt væri’, ef bana-blóð böðla Fróns það væri. Jón Ólafsson. ÍSLENDINGA-HVÖT3. Orkt ( Björgvin í janúar 1871. Lng: Unge genbyrds-liv i norden. Hvað á landið lengi’ að slynja leiðri Dana þrælkun í ? :j þruma’ og elding þarf að dynja, þjóð svo verði’ úr ánauð frí!|: Hvað á að þola þetta lengi, þý að kúgi frjálsan lýð? Vist er mál fyrir vaska drengi 1) Orkt 18. apríi 1872. — S k í r i n g. „HerÍJla- er eiarhelti, „Herblu-band* = sjúr, haf. Hórialaud er húrat) vestanfjalls f Noregi. Grafdalreþa Grafardalr (Gravdal) er á Húrþalandi ðrir sunnan Bjórgvin. 2) KveSib á ferh á Kaldadal 8. ágúst 1871. 3) fiegar ég var í Bjúrgvio vetrinu 1870 — 71 ritatli ég ofurlitla skáldsógu á dúnsku, er ég nefndi ,Fr» reformasjona-tiden". þar er kvseíii þetta her- sóngr í flokki Jóns Arasonar; orkti ég þaþ þanuig flrst á döusku, en sneri þvf samtfþa á íslensku. — 81.— veglegt byrja frelsis-stríð. Víst er mál fyrir vaska drengi :| veglegt|: byrja frelsis-stríð. Lengur þig í doða’ ei dreymi, dáðum knnna móður-þjóð. :| Blóð í æðum brennheitt streymi, í brjósti logi frelsis-glóð. j: Lifi þér í hug og hjarta heilög trú þíns rétlar til; frelsis-sól þú sjá munt bjarta, um síðir gengur alt ( vil. Freisis-sól þú sjá munt bjarta um síðir. Seinast gengur alt f vill Móðurfold í kúgun kvalda með köldu blóði megum sjá; :| þræla henni’ ( þrældóm halda þolgóðir vér horfum á. j: Fram ( dapran dauða sjáum dregna vora göfgu þjóð. Það er meira’, en þolað fáum, þó það gildi líf og blóð. tað er meira’, en þolað fáum, :j þó það j: gildi líf og blóð! Ef vér neyðumst valdi’ að verja vorrar þjóðar líf og rétt, :| trygð vér skulum sannleik sverja, svo mun alt oss verða léttl j: Spyrjum vér um orku eigi — aflið sannleik drottinn Ijær. Teljum fjanda fjöldann þeygi — fœhka þeim er langtum nær! Teljum fjanda fjöldann þeygi — :| fœkka |: þeim er langtum nær! Jón Ólafsson. Reikjavík, 29. maí 1873. • LANDSHÖFÐINGJA-UNEIKSLIÐ". "Sannleikanum verðr hver sárreiðastr. segir mállækið, og heör það rætst á «lands- — 82.—

x

Göngu-Hrólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.