Alþýðublaðið - 05.02.1921, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.02.1921, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kosningaskrifstofa B>listans (Alþýðuflokksins) verður í dag í húsi bún- aðarfélagsins við Tjörnina, gengið um suðurdyr. a r « © G 3 S, 8 8 2 o g 9 9 7. Hljömlei á Cafó Fjallkonunni D ö rt s k „D u o“ á hverjum degi klukkan 5 — 6 og 9 — í 1V2 á kvöldin. — Virðingarfylst Dahlstedt. i <3 feSrúarmánuði verða allar vörur seldar með 10—3378% afslætti. Brauns Terzln n, Aðalstvæti 9. Goodtemplaraklubburirin- Fjölbreytt skemtun í kvöíd klukkan 81/*. — Félagsskýrteini fyrir febrúarmánuð (3 kvöld) verða afhent í Tetnplarabúsinu frá klukkan 8. Templarar f jölmennið. — Stjórnin. þýðuna, til að berjast á móti margra ára og aida undirokun, ■ sem hún hefir orðið að þola írá hinum stéttunum, sem kaila sig æðri. Þessi nöfn ættu að vera næg til þess, að þið, menn og konur af aiþýðusíéttinni, gangið nú öll einhuga og óskíft að verki á Iaug- ardaginn, og kjósið B-listann, og ekki síður fyrir það, að sum þessi nöfa, ef ekki öli, eru búin að sýna ykkur það undanfarin ár, að þau hafa ekki brugðist því trausti, er til þeirra hefir verið barið af skiólstæðingum þeirra, heldur miklu fratnar unnið mikiis- verðan sigur á ýmsum sviðum í baráttunni fyrir alþýðuna, og það eiamitt gegn þessum viðurkendu, sterkustu heimsöfium: auði og met orðum. Það er því alþýðan, sem verður að muna það núna í dag, að þó hinir Sistarnir bjóði fram ýmsa sæmdarmenn á sínu sviði, þá getur bún ekki borið neina til- trú til neins þeirra tll þess að fara men sín málefni. Hún hlýtur að- eins að treysta sínum mönnum, hinum margreyndu B lisía mönnum. Að sfðustu vona eg, að þó orð- ið .svartasti" eð biáasti .almúg- jnn“ sé nokkuð oft innvafið í setningarnar hjá máigögnum hinna iistanaa, þá verði ekkert alþýðu- fólk, kona eða maður, svo svart eður blátt í dag, að þeim sýnist A, C, D. vera B. Nei, setjið öll krossinn ykkar við B-ið. Það er létt valin viðurkeuning frá ykkar hendi tii þeirrra manna sem þar standa, fyrir áður unnið starf þeirra. Þ, S, Ð-lisfamt kýs enginn kjós andi, hann er fyrirfram failinnl Reykvfkingar kjósa ekki bændur á þing! Allir kjésa B-listann! Rustión og abyrgðaimaður: Ólafur Friðrjks'on. Prentsmiðjan Gutenberg. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför mannsins mins, Asmundar Jóns- sonar. Guðlaug Grímsdóttir, Vesturg. 30. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okkar hjartkæra móðir og tengdamóðir, Guðbjörg D. iónsdóttir, andaðist að heimíff sinu, Brekkuholti, þann 4. febrúar. Dætur og tengdasonur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.