Alþýðublaðið - 07.02.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 07.02.1921, Side 1
Mánudaginn 7. febrúar. 30. tölubl. €rlenð símskeytL (Loftskeyti.) Khöfn, 3. febr. Kolaverð lækkar. Sítnað er frá London, að kol tii útSutnings í Suður-Wales séu færð niður í 50 shillings „fob.“ smálestin. Smákol 20 shillings. JÞess skal getið, að þessi koi hafa aiveg sérstakan markað og hafa engin áhrif á kolaverð á Norður- iöndumj. Skaðahétamálin. Simað er frá Berlín, að utan- rfkisráðherrann hafi haldið ræðu um kröfur bandamanna; neitaði hann að taka við þeim sem samn- ingsgrundvelli og tilkynti að Þjóð- verjar mundu koma með gagn- uppástungur. Aliir flokkar, nema kommúnistar, hafa fallist á svar ráðherrans. Kúgnn með vopnam. Her bandamanna er tilbúinn tii þess að kúga Þjóðverja. Hersöfn- unarlestir reiðubúnar á járnbraut- arstöðvum þeim, sem Belgir ráða yfir. Khöfn, 4. íebr, Káðstefna Pjóðverja. Símað er frá Berlín, að stjórnir sambandsríkjanna þýzku hafi verið kvaddar saman á ráðstefnu, til þess að samþykkja einróma mót- mæli gegn skaðabótakröfunum. Kngin lán írá Ameríkn! Frá Washihgton er símað, að utanrfkisráðuneytið leggi til að öll lán séu bönnuð, nema samþykki þingsins fáist. Slnn-Feinar færa út kvíarnar. Simað er frá London, að Sinn- Feinar séu nú verri enn nokkurn tínaa áður. Njósnarakerfi íra nær um alt Stórabretland, og meira að segja til stjórnarskrifstofanna. Lögreglan og herinn í vandræðum. tttau ðr heimi. Eftir Hendrik J. S. Ottósson. Nú meðan ait ieikur á reiði- skjálfi í heiminum, og stoðir hins gamla þjóðfélags hrynja hver á fætur annari, heidur baráttan fyrir banni áfram sigurför sinni um heiminn. Andstæðingar bannsins víkja með hverju árinu Iengra og lengra frá hinni upphaflegu skoð- un sinni um hið heilaga persónu- frelsi. Á íslandi þekkjum við þetta vel eftir „tilboð“ þau, sem and- banningar hafa gert til sátta, nefni- lega bann gegn brendum vínum og ríkiseinkasala á drúfuvínum. Samt hefir þeitn ekki orðið neitt ágengt heima, meira að segja verður maður að skoða afstöðu brennivínsvinanna (o: andbanninga) enn verri eftir reglugerðina sem gekk í gildi í sumar. Eg hefi jafn- framt öðru reynt að kynna mér áfengismálið f þeim löndum, sem eg hefi farið um í sumar, og vera má að það geti sýnt þeirn lesend- um Alþbl., sem enn hafa ekki sannfærst um gagnsemi aðflutnings- bannsins, hver munur er á þeim löndum, sem Ieyfa áfengisverzlun, og hinum. Eg fór gegnum England í júní- mánuði, og sá þar áfengisnautn- ina í allri sinni dýrð, bæði f Huli og London, og eg óska ekki eftir því, að sjá slíkt oftar á æfinni. Hvar sem eg kom inn á vínsölu- knæpur, voru þær fullar af drukkn- um mönnum, sem sátu reykjandi við „pint“ eða whisky. Stækjan og reykjarsvælan minti mig helzt á „pumpu", sem kjallarinn undir „Hotei Reykjavfk" var kailaður. Samt hafði það ekki verst áhrif á mig, heldur sú hryggiiega sjón, að sjá mæður með ungbörn á brjósti eða handlegg sitja þar dauðadruknar og klæmast og skammast hvor við aðra, eða drukkna karlmenn. Ekki eru mér kunnar neinar tölur um áfengis- nautn í Englandi í sambandi við stríðið, en ekki þykir mér ótrá- legt, að þær séu ærið dökkar, er nú er gefinn laus taumurinn á- fengisnautninni aftur. Mér varð á að bera þetta saman við bann- iandið íslanð, og eg var hreykion fyrir hönd þeirra 3,181 kjósenda, sem 10. sept. 1908 greiddœ bana- inu atkvæði heima. Hvernig mynöi hafa Jitið út heima eftir styrjöíö- ina, ef áfengisverzlnnin hefði ver- ið frjáls. Skyldu ekki hinir antí- legu sjúkdómar og ait óáran það, sem dunið hefir yfir heiminn, hafa snert oss Islendinga og beint eftir- tekt manna að áfenginu. Það ligg- ur f hlutarias eðii, að svo heíði farið, og þá hefðu andbanningar scnnilega fengið að sjá áfengis- bölið f sinni verstu rpynd. Eg dvaldi ca 6 vikur i Rúss- landi. Þar er nú algert bann og enginn getur sagt, að það sé brotið. Þessar 6 vikur sá eg ekki einn einasta mann drukkinn og á áfengi heyrði eg ekki minst nema þegar eg spurði menn um áhrif hannsins. Félagi mian, stud. mag. Brynjólfur Bjarnason Kaupmanna- höfn, mun mér sammála um það, að áfengi sé ekki lengur til í með- vitund þjóðarinnar og að enginn, sem við töíuðum við, hafi lagt banninu annað en lofsyrði til. Ekki verður þó sagt að bolsívík- arnir Rússnesku séu Tempíarar, eða aðrir „bannoístækismenn með útrýmingu áfengis sem trúarjátn- ingu“, þvf eftir þvf sem eg frekast veit, var eg eini meðiimur I. O. G. T., sem sat þing 3. Internati- onale f sumar og voru þó mean frá ca 60—70 þjóðum þar mættir Eg spurði raarga hvernig bannið hefði reynst og töldu allir það hina mestu blessun fyrir þjóðina. Kyrill Pavlovitsch ViSchnjakoff hershöfðingi, sem eg kyntist á leiðinni frá Murmansk til Fetr®- grad sagði að það lægi bókstaf- Iega f augum uppi, hvert gagn þjóðin hefði haft af banninu á þeim hörmuagatímum, sem bama- mordinginn Ðavid Lloyd Georgc

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.