Alþýðublaðið - 09.02.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.02.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Aígreiddía biaðsins er í Aíþýðuhúsinu við lugóifsstræti og Hverfisgötu. 3ími 088. Auglýsiagum sé skilað þangað eða í Gutesberg f síðasta iagi kl. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma í biaðið. Áskriftargjald e i n kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindáikuð. Utsöiumenn beðnir að gera skil til aígreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsíega. Utan 6r heimi. Eftir Hendrik J. S. Ottósson. (Frh) Að síðustu vil eg láta einn af embættismöenum hins norska rík is taia. Eg átti í byrjun septbr.- mánaðar tal við lögreglustjórann í Vardö, hr. Kaiiko Vardö er eins og kunnugt er smábær (ca 3000 íb) á norðausturströnd Nor- egs. Þaðan ganga vikulega mótor- og gufuskip til Rússlands, auk þess, sem skip frá Spitzbergen koma þangað iðuiega. Hr. Kali ko sagði, þegar eg meðal annars spurði hann um áhrif bannsins »Ja — eg er ekki bindindismaður sjálfur, mér hefir altaf þótt gam- an að bragða vín, og bannmaður var eg engi fyr. Eu það megið þér hafa eftir mér á hvaða stað og stundu, sem yður þóknast, að voeri ekki bann i Noregi, vildi eg ekki vera lögreglustfóri i Vardö Danmörk hefir ávalt verið slæmt land frá sjónarmiði bann- manna. Þar er mögnuð and- staða gegn lögnnum og hún þvi leiðari viðureignar, þar sem helstu forsprakkar henuar (prof. Weis og Lúdvigsen ritstjóri) ekki vilja ganga inná skaðsemi áfengra drykkja, nema um því meiri neyzlu sé að ræða. Þeir berjast sem sé á móti bindindi yfir höfuð, enda er það skiljanlegt, þar sem þeim eru goldin laun af bruggafafélögunum. Til dæm- is um agitation andbanninga i Danmörku má geta þess, að þeir svífast þess ekki að nota beina lygi (sbr. skoðanabræður þeirra á íslandi, sem ekki hafa verið sem allra vandastir að meðölum, að minsta kosti ekki þeir herrar Vilh. Finsen og Björn Halldórsson, ef annars er tak- andi mark á slíkum mönuum sem B. H.). Eg kem að því seinna, þegar eg minnist á Ame- ríku, en læt mér nægja að nefna eitt dæmi sem sýnir hvernig þeir fara að. 1917 skrifaði Tryggvi Þórhallsson, núv. ritstj., grein nm ástandið í Reykjavfk og gat um bannlagabrotin. Próf. Weis notaði greinina, en í stað þess, sem höf. átti við Reykjavík, læt- ur prófessorinn hann eiga við alt landið. 1 andbanningablaðinu »Sund Sans«, sem kemur út 1 sinni á viku í Kaupmannahöfn, sé eg í 5. grein, sem á að vera einhverskonar yfirlit yfir ástand- ið í heiminum. Þar er kafli um ísland og því lýst svo hroðalega, að mér datt helst i hug Mexico. Svo fór eg að ieita að heimild- um blaðsins. Jú, það var þessi fræga grein eftir bannmanninn síra Tryggva Þórhallsson, en rangfærð svo og fölsuð, að hún er notuð í Danmörku sem agi- tatión gegn banni. Sem tákn tímanna má geta þess, að yfir- réttarmálafærslumaður C. C.Heile- sen sem má teljast foringi danskra bannmanna, var kosinn á þing nú í haust, í Hjörring, og tel eg þar kominn góðan mann á þing, sem hann er, og ekki fagnaði eg kosningu neins þingmanns sem hans. Meðal annars góðs, sem danskir bannmenn hafa gefið út, er flugrit sem heitir »Hvorfor jeg er Tilhænger af Forbud» (Hversvegna eg er fylg- ismaður áfengisbanns). Þar eru skýringar og rök fyrir bann- málinu frá 17 merkum konum og körlum: prof. dr. polit. Ha- rald Westergaard, fólksþingsm. A. C. Meyer, héraðslækni í Khöfn Axel Ulrik, landsþingsmeðl. frú Marie Hjelnær, biskupi Chr. Ludvigs, Aaiborg, Aage Westen- hoiz forstjóra, Dr. med. K. A. lleiberg, iandsþingsm. Jens Hold- gaard húsm. i Ikast, skrifstofustj. i hagstofunni dönsku, núv. prof. Jens Worming, séra M. Ring formanni »Hinna dönsku ung- mennaféiaga«, ritstjóra húsm.- blaðsins »Hnsmandshjemmet«, O. Chr. Jensen, Hindhede lækni, biskup Koch Ribe, fyrv. »medi- cinaldirektör« etatsr. E. M. Hofi„ frú Elise Möller Bjerre, biskupi Ostenfeld og rithöfundi Harald Bergstedt. Jijðrij Kyrrahajsjlota Rássa. Eitt af aðaláhugamálum ja- panskra stjórnmálamanna hefir verið að gereyða hernaðaráhrifum Rússa i Kyrrahafi. Japauar segja að Kyrrahafsfioti Rússa sé hættu- legur yfirráðum Japans á hafinu og vígin í Vladivostoch og Ni- kolajevsk voru þeim þyrnir í auga. Það er því engin furða þó fyrsta verk Japana væri, þegar þeir fengu ráðrúm til þess fyrir bandamönu- um, að leggja hald á það sem eftir var af Kyrrahafsfiota Rússa, sem var á höfninni f Vladivostock, og gereyðileggja hafnarvirkin og vígin, bæði þar og f Nikolajevsk við ána Amur. Þannig höfðu Ja* panar náð takmarki sínu, aðeins var eftir að vita hvað gera átti við skipin, hvort heldur ætti að sökkva þeim eða gera þau japönsk og draga japanska fánan við hún. En hér rak Japan sig á, eins og oft endranær. Bandaríkin í Ame- rfku tóku f strenginn og kærðu sig ekkeit um að Japanar sætu einir að krásinni, og viðskiftum þeirra Iauk svo, að Japanar urðu að láta f minni pokann. Úrslitin urdu þau, að stjórnin i Viadivostock og sendinefnd Ja- pana f Siberíu gerðu með sér svofeldan samning: öll hin herteknu herskip Rússa, ásamt ölium útbúnaði þeirra af- hendast siglingaráðuneyti Rússa, að undanteknum vopnum og her- gögnum. Rússnesk herskip, bæði þau sem skilað er aftur og þau sem bygð verða, mega ekki sýna sig með vopnum á hafinu frá ósum Tjumen Ulalosár til Povorotnp- odda, nema herforingjaráð Japana í Vladivostock viti það. Viðbót: En nú verður leyft innan þessa svæðis, að koma upp

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.