Alþýðublaðið - 09.02.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.02.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 beziir og oðýrasfir hjá fvannbergsbræomm. M.b. „Svanur" fer héðan til Sands, Ólafsvíkur og Stykkishóhns, væntanlega föstudag 11. þ. m. — Vörur afhendist á morgun (fimtudag). — -A. f g r e i ð s l a n . Summisólar og hxlar rússneskum herskipum með öilum herbúaaði, sem notuð eru raeð fullri vitnesltju japanskra yfir- valda, og skulu þau þá hafa að- setur sitt f Vladivostock. Ef rússneskt herskip er iengur í burtu frá Viadivostock en eínn sóiarhring, verða Rússar að gefa japönskum yfirvöidum í tíma upp stefnu þeirra og starf. Samningur þessi er undirritað- ur af japanska sjóforingjanum Kawahara. „ísvestia", eitt af blöðum sovjet- stjórnarinnar, segir um samning þennan, að bænda- og verklýðs- veldið rússneska ætii sér auðvitað ekki, og hafi aldrei ætlað sér, að halda áfram með landvinninga- stefnu keisarastjórnarinnar, en þar fyrir muni það aldrei una við, að Japanar taki við af keisarastjórn- inni rússnesku og fari að ieggja undir sig og kúga iönd, sem þeir eiga ekkert tilkall til. Það muni því hafa gát á því hvað gerist í rússneskum nýiendurn í Austur- Asíu. lio! dagiM 09 Yopim. Kveibja ber á hjólreiðum og bifreiðum etgi síðar en kl. 5. Unglingaráðlð heldur fund f kvöld kl. 8V2 síðdegis. — Félag- ar eru ámintir um að mæta. JÓn Forseti kom frá Englandi i nótt. Hafði selt afla sinn fyrir um 1000 pd. sterling. Hún verður þaö ekbi. Mikið er skrafað um það, að kosningin vetði gerð ónýt, og eru ýmsir menn tilnefndir, sem ætli að kæra yfir henni. Sennilega eru þetta þó alt getgátur, bygðar í lausu lofti, þvf kunnugt er, að enginn af umboðsmönnum frambjóðenda, né frambjóðendur létu bóka at hugasemd f kjörbók. En þó ein- hver yrði til þess að kæra, er afar ósennilegt, melra að segja hér um bil vfst, að kosningin yrði tkki gerð ógild. Bíðin. Nýja Bíó sýnir: „Ást leikarars* og „Óðalseigandinn.* Gamia bíó sýnir: „Leyndardómur Brandleys.* V. K. F. Framaóbn heldur fund á morgun á 'venjulegum stað kl. 8V2 Mörg mál eru óafgreidd, sem verður að afgreiða á fund*n um og eru íélagskonur ámintar um að sækja fundinn. HannQðldinn í Reykjavík var I. desember sl 18,34.6 Fjölmenn- ustu göturnar eru Laugavegur með 1932 fbúa, Hverfisgata með 1135 íbúa, Grettisgata með 1072 fbúa, Birgstaðastræti með 1033 fbúa, Vesturgata með 913 íbúa, Njálsgata með 779 íbúa, Lindar- gata með 727 íbúa, Skólavörðu stígur með 559 íbúa og aðrar götur þar fyrir neðan, niður í 4, 2 og jafnvel I íbúa (Skúlagata). í Bjarnaborg búa 158 manns, og i Suðurpólunum þremur 221. — Fimm götur hér i bæ eru þá hver um sig fjölmennari en Seyð- isQarðarkaupstaður og geta menn fijótlega af því séð, hve réttlátt það er, að Reykjavfk hafi að eins 4 þingmenn Að réttu lagi ætti hún að hafa 7—8 þingmenn. Nyrsta járnbrant f beimi. Nýlega tók til starfa I Noregi nyrsta járnbraut, sem enn hefir verið gerð. Hún er milli Kirkenes og Suðurvarangurs og gengur fyr- ir rafurmagni. Norðmenn eru hreiknir af braut þessari, sem þeir segja að vel hafi tekist til með, jafnvel á þessum tfmum, en mest fagna þeir þó yfir þvf, að hún er laus við kolanotkunina. Alþýðublaðið er ódýrasta, íjolbreyttasta og bezta dagblað laudsins. Kanp- ið það og lesið, þá getið þið aldrei án þess verið. Tilkynning frá verzluninni „Voa*, til minna mörgu og góðu viðskiptavina, sel eg fyrst um sinn: Steinolíu, Sólarljós, 77 pr. Ifter, ekta steinbítsrikling, rauðan og failegan, hertan f hjötlum á vesturlandi, hinar veiþektu góðu kartöfiur, einnig ekta Saltkjök, allar fáanlegar komvörur, þurann Saltfisk, Sauðatólg, hinir Ijúffengu niðursoðnu ávextir, gerpúlver, sí- trónolíu og Vaniile. — Komið og gerið hin hagfeldu viðslcipti yðar f matvöruverzluninni „Von*. Sími 448. Vinsamlegast Gunnas* Bigufðsson. K aupid Alþýðu blaðið! Tapast hefir óvenjulega srór portlyltill. Skilist á afgr. gegn fundarlaunum. Aiþbl. er biað allrar alþýðu. Mjfill og rjði fæst allann daginn á út- sölustöðum M j ó 1 k u r- f é 1. R eyk j avík ur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.