Alþýðublaðið - 10.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
Gefið Ht stf ^lþýdii£IolclcHiii.m.
1921
Fimtudaginn 10. febrúar.
33. tölubl.
UtsvarslækknnfB.
Eins og skiljanlegt er, vakti
greinin um útsvörin, í blaðinu í
gær, mikla eftirtekt. Virtist svo
sem fiestir væru blaðinu sammála
um það, að sjáifsagt væri að þess-
ar 300 þúsund krónur, sera út-
svörin lækka um í ár, frá því í
fyrra, yrðu að eins til hagsbóta
fyrir lægri gjaldendurna.
Það er Iíka margt, ^em mælir
tneð því. " Fyrst og íremst það,
að tekjur alraenaings eru alment
svo lágar, miðað við það verð,
sem er á öllum iífsnauðsynjum,
að það má segja, að þar sé eng-
íiír afgangur, enda sjálfsagt, að
nauðsynleg útgjöld bæjarfélagsins
séu tekin með útsvöruuj af þeim,
sem hafa þúsundir og tugi þús-
unda í árstekjur, ea ekki reitt
samart af þeim, sem minstar hafa
tekjurá'ar. Öanur veigamikil ástæða
ti| þess, að láta lækkunina korna
eísgöngu fr.am á iægstu gjaldehd
uaurn er þessi: Sé lækkunin látin
koma jafnt niður á ölíum útsvör-
uaum, nemur hún að eins sjötta
parti, en það má segja, að engan
rauai um það, og þá að minsta
kosti ekki fiærri gjaldendurna.
Séu úfcsvör hærri gjaldeadanna
aftur á móti látin haidast, getur
lækkunin á lægri útsvörunum orðið
svo að uffl muni.
í gær var sýnt fram á það hér
4 blaðinu, að með þessari 300
þús. króna lækkun, væri hægt að
Iáta öll útsvör frá 500 kr. upp
-andir 1000 kf. Jækkaum þrið/a
ihjuta, og öll útsvör undir sookr.
am meira en helming, eða 225
"kr. útsvar niður í 100 kr., 45 kr.
útsvar niður í 20 kr. og önnur
útsvör í samræmi við þetta. —
Væri lækkunin eingöngu gerð á
þeim útsvörum, serh eru undir
500 krónum, væri hægt að lækka
útsvar þessara ca. 4750 gjaldenda,
sem hafa undir 500 kr. utsvar,
niður í þriðja hluta af þvf, sem
þau voru í fyrra, þannig, að sá
sem hafði 450 kr. hafi 150, sá
sem hafði 60 kr. hafi 20 kr., og
30 kr. verði 10 kr. o. s. frv.
En nú 'er-eftir að vita, hvört
það eru nógu margir í niður-
jöfnunarnefndinni, sem hafa hug
á því, að vinna fyrir almenning.
En það kemur nú í ljós á sínum
tíma.
1 aap 00 np.
Kveikja ber á hjólreiðum og
bifreiðum eigi sfðar en kl. 5.
í sjöuntla himni segir Vfsir
að Alþýðublaðið sé yfir kosttinga-
sigrinum. Það er óhætt' með það,
að Alþbl. er áaægt yfir því áð
Alþfl.Iistinn skyldi fá langhæzta
atkvæðatöíu, Ekki sízt þegar það
er athugað, að andstæðmgarnír
vora búnir að telja sér trú um,
að listinn yrði lægstur eða næst
lægstur að atkvæðatölu.
Sterling fór frá ísafirði í gær-
dag, á leið til Rvíkur. Farþegar
eru eins margir og með nokkru
móti gátu rúmast.
f fyrradag stóð í Vísi að jafn-
aðarmenn hefðu alt eins komið
manni að nú við kosningarnar,
þó aflir hinir „flokkarnir" hefðu
verið sameinaðir á móti, og þó
haft rúm 500 atkvæði umfram.
En í gær spyr Vísir, hvort Al-
þýðublaðið haldi að það geti
talið flokksmónnum sínum trú um
að Blistinn hefði fengið hærri
atkvæðatölu, ef andstæðingar hans
hefðu verið sameinaðir á einn
lista. Satt að segja heldur Alþbl.
að það þurfi ekki að „telja nein-
um trú" um þetta, þvf hvert
mannsbarn veit, að ómögulegt
hefði verið að búa til lista, sem
allir þeir kjósendur, sem nú kusu
Böra og tengdabörn ekkju-
frú C. Zimsen þakka hér
með ðíliim, er auðsýndu
samúð og kærleika við
fráfali hennar og útför.
A, C og B, hefðu getað samein-
að sig um að kjósa. Hefði ein-
hvern þessará lista vantað, hefði
nokkur hluti þeirra manna, er
kusu hann, kosíð B listann. Þann-
ig hefði t. á. minst heimingur af
þeim, sem kusu D listann, kosið
lista Alþýðuflokksias, og er senni-
íegt að Vísir sansist á þessu
þegar haan jafnsr-sig eftir kosn-
iagaósigurinn.
Lanðseiákftsala á síW. Á
framhalds þingmálafundi, sem hald-
irm var á mánudagskvöldið á ísa-
firði, 'var samþykt tillaga um
landsefsskasolu á sfld. Þess skal
getið, að síldaríitvegsmenn mæltu
mjög eindregið með tillögunní.
Hvað segir Vísirf
í mannjðfnnð fer MorgunW.
í gær, og ber þá saman þing-
mennina nyju, þá Jón Baldviasson
og Jón Þorláksson. Segir blaðið,
að Jón Baldvinsson muni aidrei
fá neina forustu. á þingi, þvf að
hann skortt aila foringja-hæfileika,
og mátt til þess, að safna utan
um sig fylgiliði. Blaðið gleymir
hér tvennu: að Jón Baldvinssón,
sökum foringja-hæfileika sinna, er
nú þegar foringi öflugasta flokks-
ins í höíuðstaðnum, og að um
maaninn, sem það er að bera
hann saman við, verður það sízt
af öllu sagt, að hattn hafi lag á
„að safna utan um sig fyígiliði*',
þó Mgbl. geti vafalaust tilfært
honum ýmislegt annað til hróss.
Temhóinnefnd Templara er
beðin að koma á fund í Templ-
arahúsinu kl. 8 í kvöld.