Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 2

Sæmundur Fróði - 01.01.1874, Blaðsíða 2
2 nrar hvíta, pví að J>orgerður, móðir Sigfúsar í Oclda, föður Sæmundar, var dóttir Sigfúsar Elliða-Grímssonar og Jórunnar Teitsdóttur Ketilbjarnarsonar, og var Sæmund- tir prestur pannig í ætt við pá Isleif og Gissur, fyrstu Skálholtsbiskupa. Allir pessir landnámsmenn eru taldir 1 Landnámu rneðal liinna göfgustu og ágætustu land- námsmanna, og er pví eigi furða, pótt Oddaverjar liafi ríkir verið og auðugir. Svartur, fixðir Loðmundar, föð- urföður Sæmundar, átti Ilelgu dóttur p>orgeirs, er keypti Oddalönd af Ilrafni Ilængssyni, og pannig hefur Odda- staður konfizt við erfðir í eign peirra langfeðga. Sæmundur prestur fróði átti Guðrúnu, dóttur Kol- heins Flosasonar Yallabrandssonar. p>eirra synir voru Eyjólfur, Loptur og Loðmundur, en |>orey dóttir. Loptur fór utan til Noregs, og gekk par að eiga p>óru, dóttur Maguúsar konungs berfætts, og cr pað vottur pess, liversu mikill höfðingi Sæmundur prestur hefur pótt vera, cr sonur- Iians náði slilcum ráðahag. Sonur Lopts og p>óru var Jón Loptsson, er talinn cr að hafii verið mestur liöfðingi og vinsælastur á Islandi. Sæmundur prestur kemur lítt við sögur, enda eru fáar sögur skráðar um hans tíma, og pví er æfi hans og gjörðir lítt kunnar. Eptir pví, sem annálar segja, er hann fæddur árið 1056; en aðrir segja 1054. Hann hefur án efa verið snemma laginn til nárns og bókmennta, ogpví hefur liann verið sendur utan pegar á ungra aldri; en lxversu garnall hann pá hefur verið, er eigi auðið að segja. Eigi verður heldur sagt, hvert hann hafi farið. Ari prestur liinn fróði segir, að hann liafi komið hingað út aptur frá Frakldandi. \En öll líkindi virðast til pess, að hann luifi fyrst verið sendur til p>ýzkalands,

x

Sæmundur Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæmundur Fróði
https://timarit.is/publication/103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.