Alþýðublaðið - 30.03.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.03.1960, Blaðsíða 16
41. árg. — Miðvikudagur 30. marz 1960 — 74. tbl. Þar er pláss fyrir 1300 far- þega á þremur farrýmum. Flestir klefarnir eru fyrir tvo og engir taka fleiri en. fjóra. Hverju- farrými fylgir sérstök sundlaug og á fyrsta og öðru farrými eru litlar sundlaugar fyrir börn að auki. Á skipinu er leikhússalur, sem rúmar 300 manns, kvik- myndasalir, fjöldi veitinga- sala og barar í tugatali. Böð og steypiböð verða mjög ný- tízkuleg og nóg af heitu 'vatni. Fjórir risastórir uggar, tveir á hvorri hlið, eiga að minnka velting í slæmum sjó. mmmm i leons-styr j öldunum hálfii annarri öld. fvrir ANGAHA er ein af upp- takafljótum stórfljótsins Jenesej í Síberíu. Þessi mynd er frá dal þeirrar ár, en þar er nú verið að reisa stíflumannvirki til raforkuframleiðslu. Vatns borð árinnar hækkar um livorki meira né minna en 100 metra og fagur skóg- urinn, sem varpar löngum skuggum á snæinn, á að hverfó og landið að verða botn á miklu og djúpu stöðuvatni. Skógurinn verður ruddur áður en íandið hverfur undir vatn. WASHINGTON, marz (UPI). — Á síðastliðnu ári voru gróð- ursettar rúmlega 2000 mill- jónir trjáplantna í Banaa- ríkjunum eða meira en nokkru sinni áður. Stafar þetta einkum af auknum á- huga almennings á skógrækt. Þriðjungur trjáplantnanna « s gr # hárgreiðslu, 32 piltar um skó- í tl Cíf smíði, 35 um ljósmyndun, 18 ' ■ um bakaraiðn, 103 um bíla- smíði' og 69 heimsóttu bílasmiðj m m r-m m m una- 50—60 unglingar heim- J B BB bí BBB sóttu vélsmiðju Sigurðar Svein * björnssonar. Fjöldi ungra Hér fara á eftir upplýsingar stúlkna ræddi við fulltrúa kven var gróðursettur undir eftir- liti ríkisins af bændum, sem fá styrk til verksins. Alexandríu eru ítalskir kaf- arar að leita að minjum úr skipum, sem sökkt var í Napo starfsfræffislu á sunnudaginn var geysimikil. AHs komu 3546, en í fyrra 1665. um aðsókn að hinum ýmsu dei'ldum á starfsfræðsludaginn: 600 ungar stúlkur spurðu um lögreglunnar og mörg hundruð drengja skoðuðu umferðamerk- Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.