Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 8
ÞAÐ VAKTI mikla undr- un í sokkaverksmiðju í Nott ingham í Englandi, jDegar þangað barst pöntun á dög- unum frá Etiopiu. Pantað var 14.061 par af ullarsokk- um handa keisarahernum, en allir þessir sokkar áttu að vera leistalausir! Þar suðurfrá er nefnilega miklu algengara að ganga berfættur en með sokka og skó, en í keisarahernum á allt að vera eftir kröfum menningarinnar, svo að her mennirnir verða nú látnir fá sokka, sem ná niður að öklum. Skór heyra ekki til búningnum, svo að sokka- leistunum væri algjörlega ofaukið. Hann gekk í prósessíu með prestum sínum á milli kirkna. Sagt er, að hann hafi skemmt sér vel í göngu ferðinni ,notið góða veðurs- ins og þess að virða fyrir sér Páfi í göngu- ENDA slyppu úr __________. . Vatikaninu árið 1929, er þó enn þann dag í dag fremur óalgengt, að páfinn sjáist úti á götum Rómaborgar. Það vakti þess vegna mikla athygli vegfarenda, þegar Jóhannes páfi 23. sást um daginn úti á Rómargötum. ÞVI MIÐUR verð ég að tilkynna yður, að frænka ætlar ekki að greiða yður læknishjálpina, — en hún segist munu minnast yðar í erfðaskránni. — Já, — ég held ég skrifi annan lyfseðil .. . þá er það í lagi . . . HÚN er ein af þeim, sem er í peysu til þess að henni sé ekki kalt. — K.H. rafeindaheila! ÁSTIN, þessi Ieyndardóm ur að hálfu draumur — að hálfu veruleiki, hefur nú verið tekin til skilgreining- ar og sundurtætzlu af véla- menningu nútímans og raf- eindaheilum. Auðvitað fer þetta fram í New York. í stórri byggingú í hjarta New York-borgar hefur ungfrú, að nafni Lee Morgan, opnað skrifstofu, sem ungir elskendur geta leitað til, ef þeir vilja fá góð ráð og uplýsingar um hvort þau yfirleitt ættu að binda trúss hvort við annað. Ungfrú Lee spyr hjóna- leysin um allt milli himins og jarðar, og tekur þessi yf- irheyrzla yfirleitt hálftíma en getur staðið yfir í allt að tvo tíma, ef greidd er sér- stök aukaþóknun. — Hún les úr rithöndum hjú- anna, síðan stingur hún öll- um upplýsingunum inn í rafeindaheilann, sem af- greiðir málið á tveim mín- útum. Á þessum tveim mínútum liðnum vita elskendurnir sem sagt allt um það, hvort þau í rauninni eru haldin hinni einu og sönnu ást, sem endist von úr viti, — eða hvort tilfinningar þeirra eru aðeins stundarfyrirbrigði, sem féllu við fyrsta mót- vind. UWWWWVMVMWJWWW KOMDU með þetta, sagði Skotinn við son sinn, þegar strákurinn fann penny á götunni. — En ég fann hann, sagði barnið. — Hvað um það, þú erfir mig, eða er ekkf svo? En rannsókn þessi er ekki algjörlega svipt allri róman tík: Heilakort ungra stúlkna eru ljósbleik, ungra manna með lit vonarinnar — græn. HEYRÐU Kristján, Hvers vegna er konan þín svona reið? — Jú, fyrst reiddist hún við strákinn okkar, svo reiddist hún við mig af því að ég reiddist stráknum, og nú er hún reið af því að ég reiddist því, að hún reiddist við strákinn! BETTY GRABLE ur að vera? HVERNNIG stúlkum geðj ast karlmönnum'.að? Hvern- ig stúlkur falla konum í vékja aðdáun bæði kvenna og karla? Það er svar við síðustu spurningunni, sem kvikmyndastjórnendur í Hollywood og öðrum kvik- myndaverum leita að dag og nótt. Og oft þykjast þeir hafa fundið svarið* — en eftir nokkurn tíma hafa þeír komizt að þeirri sorglegu niðurstöðu, að þeir verða aftur og enn að leggja af stað og leita nýrrar tízku- ,,typu“, fólk verður leitt á þokkadísum eins og það verður leitt á eggjakökum, ef þær eru bornar á borð á hverjum degi. Betty Grable var einu sinni ákaflega vinsæl, og all ar ungar stúlkur, sem á ann að borð fylgdust eitthvað með, reyndu að líkjast henni sem mest. Karlmenn, sem eygðu slíkar konur á götunni, sneru sig allt að því úr hálsliðnum við að horfa á eftir þeim, ■ urnar hnussuðu og því, hvort karln gláptu ekki á disii í dag þykir Bett ekki lengur falleg ar heitusutu aðdáe ur fyrr segja nú, £ kauðaleg og ljót. ■ Jane Mansfield ] sinni augnakastsin: og karlmennirnir s röðum til þess að f£ á hana á hvíta tja' er hún alveg dottir ir, — og það er al legt, hvað henni < til foráttu, — t. d hún sé ekki sérleg: in andlega, — en ] þó sjaldnast verið i fólki til lasts, þótt' ist ekki í vitinu. Brigitte Bardot lyn Monroe hafa a förnu notið talsve fólkið og lífið á götunum, — en prestarnir voru ekki al- veg eins hrifnir af þeirri at- hygli, sem þetta vakti. Einhver óartarlegur myndasmiður tók svo af skömmum sínum þessa mynd, þar sem páfinn er á leið framhjá búlunni ,,La Sacrestia“, og þannig gat Ijósmyndarinn látið líta svo út, sem páfinn setlaði að fara þarna inn, — en nafnið mun hafa komið honum kunnuglega fyrir - sjónir. CSacrestia þýðir skrúðhús.) En auðvitað var ekki um slíkt að ræða. § 2. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.