Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 10
Svissneski flugmaðurinn og ofurhugi'nn Liardon majór segir, „fullkomin nákvæmni' tíma er nauðsynleg.“ Verndað fyrir höggum og titringi. 100% loftþyngdar-þol. Frábær kassi, verndaður 4 einkaleyfum. 17 stei'na. Selt af helztu úrasöl- um um heim allan. Auglýsing frá viðskipfamálaráðuneyfinu um afnám skömmfunar. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skömmtun á smjöri og smjörlíki skuli hætt frá 1. apríl nk. Vegna breytinga á niðurgreiðslu á smjöri og smjör- líki er lagt fyrir smásöluverzlanir að framkvæma birgðakönnun á þessum vörutegundum áður en sala hefst 1. apríl. Skulu skýrslur um birgðir staðfestar af trúnaðarmanni verðlagsstjóra eða viðkomandi oddvita. Skýrslur um smjörbirgðir skulu sendar Osta- og smjör- sölunni s.f. eða því mjólkurbúi, sem viðkomandi verzl- un skiptir við. Skýrslur um smjörlíkisbirgðir skulu sendar þeirri smjörlíkisgerð, sem verzlunin skip'tir við. Mun niðurgreiðsla ríkissjóðs verða sú sama á of- annefndum birgðum eins og hún verður á smjöri og smjörlíki, sem framleiðendur selja eftir 1. apríl. Þá hefur ríkisstiórnin ákveðið að sköm'mtunarreitum skuli skila til Innflutningsskrifstofunnar eigi síðar en 30. apríl nk. Viðskiptamálaráðuneytið, 31. marz 1960, VALERIE SHANE skemmtir. Næst síðasta sinn Dansp'arið Averil & Aurel Sími 35936. Tilboð óskast í ákeyrða jeppabifrtlið, isem verðuh til sýnis í Áhaldahúsi Reykjajvíkurbæjar, Skúla- túni 1, mánudaginn 3. ap- ríl n.k. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 2 þriðjudaginn 4. apríl á skrifstofu vora, Traðar- kotssundi 6, og verða þau þá opnuð að bjóðendum við stöddum. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. lilkvnni Nr. 13/1960. I'nnflu'tningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfar- andi 'hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ......................... kr. 41,45 , ’ Eftirvinna ........................ — 57,40 Næturvinna ........................ — 73,85 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin söluskatti þessum, vera ódýrari sem því nemur. II. Vinna við raflagnir: Dagvinna ......... Eftirvinna ....... Næturvinna ....... 'kr. 38,35 — 53,15 — 68,35 Reykjavík, 1. apríl 1960. VERÐLAGSSTJÓRINN. Hækkun iögfalda og Frá 1. apríl 1960 hækka sjúkradagpeningar í kr. 56,00 á dag fyrir kvænta og kr. 50,00 fyrir einstaklinga. Frá sama tíma hækka iðgjöldin í kr. 42,00 á mánuði vegna hækkunar á flestum gjaldaliðum samlaganna. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar. Sjúkrasamlag Kópavogs. óskast AlþýBublaðíB TiLKYNNING til viðskiptavina Kristjáns Skagfjörðs 1H aupuin gömul nælonnet Kristján Ó. Skagfjörð li.f., Reykjavik 10 2. apríl 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.