Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.04.1960, Blaðsíða 15
* í einhverju leiðinlegu1"', sagði * Cherry með meðaumkvun. ' „Mér heyrist það helzt. „Hún ibrosti’ og hailaði sér fram á við. „Leyfið mér að- reyna ung- frú Lynd. Ég hef mikinn á- ! huga fyrir -þessari’ stöðu. Ég | þarf alls fekki áð líta svona út. Ég get fulivissað yður um að ég get litið alveg hræði’- I lega út. Ég hef leikið með á- | hugamönnum og síðast lék ég nokkurs konar ungfrú Ljót. ’ Það þekkti mi’g alls enginn“. t „Svo langt þarf það ekki að ganga“. „Nei, ég. veit það. En ef ég iset hárið upp í hnút í hnakk- t anum og nota hornspangar- gleraugu og illa sni’ðna dragt með síðu pdsi og flatbotna ■ skó . . . Ég skal segja yður hvaíð ég ætla að gera. Ég fer heim og kem hingað aft Ur gjörbreytt og þá viður- anum og það fékk litinn til að líkjast gulrót. Og hatturinn. Þáð fór hrollur um ungfrú Lynd og hún var viss um að Cherry hefði keypt hann á sölu fyrir notuð föt, En það var ekki aðeins út li’tið sem var breytt. Allur persónuleiki ungfrú Blake var annar. Ungfrú Lynd var sannfærð um að engan karl- mann langaði til að reyna til við ungfrú Blake núna. fyllti öll skilyrði hans. Ég skal ekki bregðast yður!“ Og hún gekk brosandi út af skrifstofu ungfrú Lynd. Hún sá margoft sjáfa sig end urspeglast í speglum búð- anna þegar hún gekk eftir götunni til að ná í spor- vagn, sem gengi til Lange, en hún þekkti ekki sjáifa sig. Mennirnir, sem fram hjá gengu litu ekki við henni og í sporvagninum varð hún að standa því enginn kurteis ungur maður stóð upp fyrir henni eins og hún var vön. Það voru ýmsir ókostir við að vera ljót og fráhrindandi. Samt sem áður gat þessi dr. Jekyll og Mr. Hyde tiivera verið skemmtileg. Hún hafði meint það af heilum hug, þeg ar hún sagði við ungfrú Lynde að hún hefði’ áhuga fyrir herra Bond. Hann virt ; kennið þér áreiðanlega að ég . sé einmitt einkaritarinn, siem herra Bond æsikir eftir“. Ungfrú Lynd ieit hugsandi , á hana. „Hve langt á brott er þetta „Heim“? ..... „Ekki svo langt. Ég hef í- búð við Baker Street ásamt vinkopu minni. Ég kem mjög fljótt aftur“. Ungfrú Lynd langaði mik- ið til að leyfa Cherry að ’ reyna. Þegar Cherry kom inn hafði henni einmitt komið til : hugar, hve leiði’nlegt væri að , reka atvinnumiðlunarskrif- ’ stofu. Fiestar ungar stúlkur , í atvinnuleit voru ei’n og sama manngerðin. Það var ’ eitthvað hressandi við þessa ungu stúlku. Það var svo ó- ; venjulegt að hi’tta unga • stúklu, ssm viidi líta út fyr- ir að vera eldri og minna að- 1 laðandi’ en hún var. 1 „Langar yður til að reyna ’ að fá þessa stöðu?“ „Já, ég hef áhuga fyrir þessum herra Bond“. ; „Allt Í lagi, farið þér þá heim, vi’ð skulum sjá til“. 1 Cherry var komin aftur innan klukkutíma. ' „Ég skil það vel ef þér seg ið mér að ég henti’ ekki“, ! sagði hún með sjáJfsöryggi sem sýndi ungfrú Lynd að hún vissi’ að hún gat ekki, betri verið. Ungfrú Lynd starði á hana. Ó, jú, þctta var ::ama stúlk- ’ an, þó enginn hefði trúað Sagan 9 því. Fagurt rautt hárið var V strengt aftur í hnút í hnakk „Eruð þér fús til að líta svona út allan tímann, sem þér vinnið hjá herra Bond, ef hann skyldi ráða yðm’?“ „Á skri’fstofutímanum vit- anlega. Ég lofa yður að hann fær aldrei að sjér rnig öðru- vísi.“ Bros lélí um ómálaðar , varir Cherry. „Það gæti að vísu hent si'g að hann hitti mig utan skrif- stofutíma . . .“ . „Hann myndi ekki' þekkja ykkur,“ sagði ungfrú Lynd á- kveðin. Hún réíti fram hönd ina efti'r símanum qg hringdi í númer herra Bond og spurði hvort hún mætti senda um- sækjanda um stöðuna. Já, hún uppfyllti öll skilyrði hans. Hún hélt að hún hefði einmitt fundi'ð einkaritarann, sem hann vantaði. „Herra Bond vill gjarnan að þér komið að vörmu spori'“, sagði hún við Cherry þegar hún hafði lagt símann á. Svo skrifaði hún á kort og rétti Cherry það. „Gangi yð- ur vel ungfrú Blake og seg- ið mér hverni’g gengur!“ „Ég s*kal láta yður vita og ' þúsund þakkir fyrir að leyfa mér að reyna“. Það var glettnisglampi í augum Cherry.“ Og takk fyrir að þér sögðuð herra Bond að ég upp ist að minnsta kosti veri’ð ó- ‘líkur öðrum yfirmönnum. Hvernig 'henni hafði tekizt að láta vera að spyrja um hvort fornafn hans væri Mic hael vissi hún ekki', spurning in hafði verið á vörum henn- ar allan tímann. En nú þegar hún kom nær og nær skri'f- stofunni skildi hún að hún bar í brjósti örli’tla von um að það væri Michael Bond, sem leitaði’ að einkaritara. Þó hún gæti ekki rétt vel skilið ihvernig hann gat veri'ð áhuga knapi í Devin á laugardag en teinnflytjandi í London á mánudag. Og þvf var ekki' að neita að hjarta hennar sló hraðar þegar hún kom inn og spurði um herra Bond. „Á hann von á yður?“ ,spurði stúlkan í móttökusaln um. „Já, ég er frá vinnumiðlun arskri’fstofu ungfrú Lynd“. „Vilduð þér bíða augna- tblik?“ Cherry settist á stólbrún og kreppti hnefana. Eftir nokkr- ar mínútur fengi hún að vita það. Hún bjó sig undir að herra Bond væri feitlaginn eldri' maður, sem ihefði of- næmi fyrir ungum konum og reyndi að upphugsa leinhverj ar afsakanir fyri’r því að hún gæti ekki tekið vinnuna. „Herra Bond er ekki upp- tekinn lengur“, sagði stúlk- an. „Takið lyftuna upp á fjórðu hæð, skrifstofan, sem þér eigi'ð að fara á er til vinstri við lyftuna. Nafnið stendur á dyrunum“. FUNDUR verður í Fulltrúaráði Alþýðuflokksins í Reykja- vík næstkomandi miðvikudag, 6. apríl, í Alþýðu- húsinu, niðri, og hefst kl. 8,30 e. h. FUNDAREFNI : SKATTAMÁLIN : Sigurður Ingimundar- son alþingismaður. ÚTSVARSMÁLIN : Birgir Finnsson al- þingismaður. Stjórnin. Ingólfs-Café Gomki dansamir 1 / kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826. ILIDG fimmtudagskvöldii 7. apríl j bl. 1,15. ] 1. Vinningur: Ferð með Gullfossi til Hafn- ar og heim aftur. 2. Vinningur: Páskaferð um Öræfin með Ferðaskrifstofu Úlfars Jacobsen. 10—12 glæsilegir aukavinningar. Nýir skemmtikraftar skemmta. — Dans- að til kl. 1.' Miðar fást á flokksskrifstofunni í Alþýðu- húsinu í Reykjavík (símar 15020, 16724) og skrifstofu FUJ í Alþýðuhúsinu í Hafnar- firði kl. 5—7 daglega. j Félag ungra jafnaiarmanna. j Alþýðublaðið — 2. apríl 1960 Jg (■Hnúúu/)úJi.h •••• 0061 úiui . Ej ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.