Alþýðublaðið - 11.02.1921, Blaðsíða 1
Alþýðiiblaði
O-esíiÖ iit »f iiaþý&iaflofelsMraœu
1921
Föstudaginn 11. febrúar.
34. tölubl.
£y|jacinkasalan.
Frumvarp stjórnarinnar.
Eins og minst hefir verið á
hér í blaðinu, Eeggur landsstjórnin
fyrir þingið frumvarp um einka-
sölu á lyfjum.
Aðaléfni þessa frumvarps, sem
er í 13. greinura, er þetta: Frá
1. jan. 1922 taki landsstjórnin að
sér allan incflutning frá útlöndum
á lyfjum, umbúðum og hjúkrunar-
gögnum, sem talin eru á lyfja-
skránni, en einstökum möanum
er banaaður innflutaingur á þess-
ism vörum og sektir við (alt að
10 þús. kr.) ef út af er brugðið,
og jafnframt verða vörurnar gerð-
ar upptækar. En með málið skal
farið, sem aiment iögregEumát;
Lyfin sem landsstjórnin flyturs
inn selur hán eingöngu f keild-
jö/u, þ. e. eingöngu til fyfjabúða
og lækaa, sem hafa rétt til lyfja-
sölu.
Fyrir þessari Iandsverzlun með
fyf, á að standa maður, semhefir
iyfsalapróf, og á hann jafnframt
að hafa á hendi eftiriit með iyfja-
búðunum. Verksvið hans á að
ákveða nánar f erindisbréft, sem
stjórnarráðið gefur út. Tveir menn
eiga að hafa á headi endurskoðun
aííra reikninga verzlunarínnar og
setur stjórnarráðið einnig þeim
erindisbréf.
Verzlunin á að hafa nægan forða
af • lyfjum fyrirliggjandi í Reykja-
vík, en hún getur líka iátið senda
vörurnar viðskiftamönnum út um
íand, beina ieið frá útiöndum.
Það fé, sem þarf til þessa verzl-
unarreksturs, ieggur landssjóður
fram, og er stjórninni beimilt að
taka það að láni. Landsstjórnin
ákveður útsöluverð á vörunum,
•og skal leggja á þær hæfilegt
hundraðsálag, þó aldrei yfir 50
aura á hverja krónu, miðað við
verð vörunnar kominnar í faús hér,
¦en án tolls, ef tollur er á henai.
Tolla- og innfiutningsgjöld á verzl-
unin að greiða, en leggja það
aftur á þær vörur, sem tollar eða
innflutningsgjald er á. Ágóðinn
af lyfjaverzluninni á að renna i
iandssjoð, „og telst með tekjum
hans" segir í frumvarpinu.
Aftan við frumvarpið er þess
getið, að landlæknir hafi samið
það, og að það sé komið frá hon-
um, svo og athugasemdirnar, er
frumvarpinu fylgja.
En í athugasemdunum segir
landlækni? meðal aanars þetta:
„Lyfjavetzlunin er ótvírætt eitt
mikilvægasta atriðið í heiibrigðis-
málefnum þjóðarinnar. Liggur það
f augura uppi, að hér ríður um
fram alt á þvf, að tryggja sér það
sem sllra bezt, að öll lyí, um-
buðir og hjúkrunargögn, sem flutt
eru inn í Iandið séu óskemdar
vörur og ósviknar, að Jafnan séu
tií nægar birgðir af þeitn vörum
hjá lyfsölum og íæknum, og þær
seidar almenningi við hæfiSegu
verði, svo enginn óhæfilegur ágóði
af þeirri verzlun renni í vasa ein-
stakra manna".
„NtS er þvf svo háttað, að
siðan styrjöldin hófst hefir veitt
mjög örðugt að afU ýmsra þeirra
nauðsynja, sem hér tilheyra, og
eg hef smám saman orðið þess
var, að vörugæðin eru heldur ekki
éins ábyggileg og áður gerðist".
Lsödlæknir segist þó ekki geta
verið því samþykkur, að Iandið
eignist lyfjabúðirnar til þess að
bæta úr þessu, aðaliega af því að
til þess þyrfti landið á stórfé að
halda til reksturs og af þvf hann
áiítur að vafasamt sé hvort minni
Iyfjabúðir beri sig nema verzlað
sé jafnframt í þeim með krydd-
vörur, tóbak o. fl. En að verzla
tneð þessar vörutegundir telur
hann auðsjáanlega mikins galdur,
því haart segist teija það mesta
hættuspil fyrir ríkið að fara að
vasast í þesskonar atvinnurekstri.
Þar sem hiasvegar sé afar erfitt
að tryggja sér það, að þær vöiur
sem lyfsalarnir flytja ínn, séu jafn-
Karlmenn.
Alíir karlmenn, sem eru
í Sjúkrasamlagi Reykja-
vikur, eru beðnir að mæta
í Nýja Bíó laugardaginnl2.
þ. m. kl. 7 e. h. stundvísl.
Pétur Hansson.
an ósvikaar og óskemdar og í
alla staði svo vandaðar sem vera
ber, og jafstframt erfitt fyrir heil-
brigðisstjórn að ákveða útsöluverð
á lyfjum, svo þau verði hvorki
óþarðega dýr né hag lyfsalanna
sé þröagvað, þá kemst hann að
þeirri niðutstöðu, „að það horfi
þjóðiaai í aíla staði ótvírætt til
heilia, að rfkið taki í sínar hend-
ur allan innflutning og alia stór-
sölu á fyfjum, umbúðurn og hjákr-
unargögnum."
Landlæknir gerir ráð fyrir að
lyfjaverzlunin mundi nema 3/4 til
i miljón króna, og að hún geti
óefað orðið til hagnaðar fýtir iands-
sjóð, án ýess að hækka þyrfti út-
s'öluverð á ly/jum. Segir hann að
þegar aliar þessar nauðsynjar þjóð-
arinnar séu keyptar í einu lagi,
muní oft vera hægt að komast að
betri kaupum en nú er unt fyrir
hvern einstakan Iyfsala. í sambandi
við verzlunina megi og hafa stóra
og vandaða efnavinnustófu, eg
mætti þar búa til margar þær
samsetningar, sem nú eru keyptar
tilbúnar frá útlöndum, og hafa
hagnað af.
t blaðinu á morgun verður frum-
varp þetta athugað frá sjónarmiði
jafnaðarmanna.
MínerTnfandnr á morgun. Inn-
set'ning embættismanna.