Alþýðublaðið - 14.02.1921, Blaðsíða 1
O-efiO tlt skt ^lþýÖraftoteJksaiiiii.
1921
Mánudaginn 14. febrúar.
36. tölubl.
lyíjaeinkasalan.
Hverjir eru gallarnir á stjómar-
frumvarpinu, og hvernig má
bæta úr þeim.
Helztu galiarnir á lyíjaeinka-
sölufrumvarpi stjórnarinnar eru
þeir, að lyfjabúðirnar eiga eftir
sem áður að vera í eigu einstakra
manna; það er aðeins heildsala
og innfiutningur lyfja, sem landið
tekur einkasölu á.
Nú mun margur spyrja hvort
þetta sé ekki spor f áttina, taka
íyrst heildsöluna; næsta skrefið
sé svo að landið reki iyfjahúðirn-
ar sjálft.
Ju, þetta er áreiðanlega skref i
áttina. Það er að segja ef það er
rétt, sem ástæða virðist til að
ætla, að hér sé hægt að táka tölu-
verðan gróða fyrir þjóðarheildina,
án þess lyf hœkki í verði, jáfn-
íramt því sem með þessu er trygt
|>að, að einungis ósvikin lyý flytj-
ist inn í landíð.
En þá kemur aftur sú spurning:
Hvernig er hægt að tryggja það,
að landsstjórnin noti ekki þessa
lyfjaverzlun sem gróðalind fyrir
iandssjóð, og okri þar með á
sjúkiingum ?
Til þess er eitt ráð: Láta fyr-
irtœki þetta vera algerlega sjálf-
stætt, vg óháð ráðum landsstfóm-
œrinnar.
Erlendis eru menn betur og bet-
ar að sjá, að fyrirtækjum sem hið
opinbera rekur er svo bezt fyrir
komið, að þau séu á engan hátt
háð landsstjórninni. Er yfirstjórn
þeirra þá komið fyrir á ýmsa vegu.
T. d. vildi nefnd þýzkra jafnaðar-
manna er sett var af ríkisstjórn-
inni í nóv. 1918 að yfirstjórn
þýzku kolanámanna, þegar þær
^yrðu gerðar að þjóðeign, yrði
þannig, að hún yrði hjá sérstöku
kolaráði eða kolaþingi, er hefði
100 meðlimi, og kæmi saman 4
sinnum á ári. Meðlimir kelaráðsins
;yrðu kosnir þannig:
Það tilkynnist, að jarðarför móður og tengdamóður okkar, Gufi-
bjargar D. Jónsdóttur, fer fram frá heimili hennar Brekkuholti, mift-
vikudaginn 16. þ. m. kl. I e. m. Það var ósk hinnar látnu, að þeír
sem hefðu hugsað sér að gefa kranza, að andvirði þeirra yrði látið
renna i Landsspitalasjóðinn.
. Dætur og tengdasonur.
1) Námuforstjórarnir, námuverk-
fræðingarnir og námuverkstjórarn-
ir kjósi í sameiningu 25 meðiimi.
2) Verkamennirnir í námunum
og lægri yfirmenn þar kjósi í sam-
einingu 25 meðlimi.
3) Kolakaupendur (það er þeir
sem kaupa kol til iðnaðar, koia-
kaupmenn, samvinnufélög, gas-
stöðvar o. s. frv.) kjósi í samein-
ingu 25 meðlimi.
4) Ríkið kýs 25 meðlimi, á þann
hátt er hér segir: Þingið kýs 10.
Forsætisráðherrann (ekki alt ráðu-
neytið) kýs (eða útnefnir) 15.
Af fuHtrúum ríkisins má ekki
meira en þriðji hluti vera embætt-
ismenn, hitt eiga að vera vísinda-
menn eða sérfræðingar á viðskifta-
eða fjármálasviðinu,
Þetta kolaráð velur (til fimm
ára) 5 manna framkvæmdarstjórn
sem framkvæmir öll yfirstjórnar-
störf er viðkoma námurekstri, og
má kjósa í framkvæmdarstjórnina
menn utan kolaráðsins. Fram-
kvæmdarstjórnin velur sér sjálf
fdrmann, en þó hún sé kosin til
5 ára, þá 'er hægt að setja hana
aí, hvenær sem kolaráðið samþykk-
ir það með 2/s hluta atkvæða.
Á svipaðan hátt og þetta hugs-
uðu þýzkir jafnaðarmenn sér að
koma fyjir yfirstjórn þýzku tog-
aranna, ef þeir yrðu gerðir að
þjóðareign. Það fyrirtæki hlaut
vitanlega að verða margfalt minna
en koianámureksturinn, og eðlileg
afieiðing þess var auðvitað að
»ráðið" sem þar átti að hafa
yíirstjórnina og kjósa framkvæmd-
arstjórana, var margfalt fámennara.
En það voru skipverjarnir á skip-
unum, sem aðallega sjáífir áttu
að kjósa meðlimi ráðsins.
Eftir þennan útórdúr til Þýzka-
lands skutum við snúa okkur aftur
að lyfjaeinkasöiu stjórnarinnar.
Ef lyfjaeinkasaian á að vera óháð
landsstjórninni, hvar á þá yfirstjórn
hcnnar að vera? Hun getur verið
hjá sérstöku (^já, 5 eða 7 manrta)
lyfjasöluráði, er ráði fyrirtækinu i
öllum höfuðdráttum, t. d. hve
mikið'sé lagt á lyfin, og til hvers
gróðanum sé varið, og sem ráði
fyrirtækinu, framkvæmdarstjóra,
er annist algerlega (og án þess
lyfjasöluráðið blandi sér í það)
allan dagíegan rekstur fyrirtækis-
ins. Gróðanum af fyrirtækinu mætti
verja til þess, að koma upp
lyfjabúðum, þar sem þær væru
ekki áður, eða tii þess að kaupa
með eldri lyfjabúðir, eða á eía-
hvern hátt, er lyfjasöluráðið ákvæði,
til þess að koma heilbrigðismát-
unum i betra horf,
En hvetjir ættu að kjósa mean
£ heilbrigðisráðið ? Þar er eitt fé-
lag sjálfsegt: Lœknaýélagið. Lækn-
arnir sem stétt, hafa það beinlinis
fyrir starf, að vinna að almennings-
heill, og þó þar sé auðvitað inn-
an um menn, sem skoða læknis-
starfið að eins sem hverja aðra
atvinnu, sem sjálfsagt sé að hafa
eins mikið upp úr og mögulegt
sé, þá mun þessi hugsanagangur
þó fjarri hugsun alls fjölöans af
læknum. Það virðist því rétt, að
það væri Læknafélagið, sem kysi
ráðið; hugsaniegt væri iíka, ef
7 menn væru hafðir í ráðinu, að