Alþýðublaðið - 15.02.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1921, Blaðsíða 1
Albvð «3-efiO út má AJþýOuHolclaaraLnBu aðið 1921 Þriðjudaginn 15. fehrúar. 37. tölubl. €rlenð sfmskeyti. (Loftskeyti.) Ktiöfn, 12 febr. Frá frökkam. 'Frá París er símað, að Frakk ar séu ánægðir yfir því að Þjóð- verjar iiafi fallist á að koma á IsinK ráðgerða Lundúnafund. Traustsyfirlýsing á Briand, sara- þykt í franska þinginu með 387 atkv. gegn 125. Frakkar hafa tekið borgina Ain- tab í Sýrlandi, sem þeir hafa set- ið um síðan í maí f vor, en sýr- ienekir sjálfstæðismenn haldið. Úr almenna verkamannasam- laandinu franska á að reka öll fé- íög, þar sem kommúnistar eru { raeirihluta. Hagerop daaðar. Sendiherra Norðmanna hjá Sví- uœ, Hagerup prófessor, er eitt sinn var sendiherra Norðmanna fijá Dönum, er látinn í Stokkhólmi. Ámeríkumenn herða á uannlögnnum. Frá Lundúnum er símað, að amerfski dómsmálaráðherrann til- kynni að bráðum verði hert á banniögunum þannig, að skipum, sem hafa vín inaanborðs, verði bannað að koma í höfn í Banda- ¦rfkjunum. XrapoHrin látinn! Khöfa, 12. febr. Rosta (fréttastofa Bolsivíka) til- -kynnir að Krapotkin fursti sé iátinn. Krapotkin var frægasti anarkisti nútimans, og vafalaust einhver göfugasti maður vorra tíma. Hann hefir ritað fjölda bóka, og eru margar þeirra þýddar á Norður- Jandamál. Sipr mannsanlans! Khöfn, 12. febr. Með hinni nýju aferð er serum- stofnunin hefir tekið upp hefir unn- ist, að nú deyja af difteritessjwkl- Ingum aðeins 7 af 1000. Frá Kristianíu er símað, að pró- fessor Birkfland hafi fundið aðferð tií þess að leyss, stærðfræðislík- ingar af hvaða gráðu sem er, sem hingað til hefir verjð tslið ómögu- Iegt. Xöngnrinn kemur! En hann ætlar fyrst að bragfia ~ grænlenzkt selakjötl ** Khöfa, 12. febr, Kóngurinn Kristján og drotning hans /ara bæði í sumar til Græn- lands, til þess að vera við hátfða- höld þau, er verða þar 3. júlí í tilefni af 200 ára minningardegi þess, er Hans Egede sté á land í Grænlandi. Alls verða þau um 10 daga í Gtænlandi, en þaðan halda þau til Islands, og standa við í viku, ©g síðar í Færeyjum í tvo daga. Yerkamannahreyfíngin. Allsherjarsambaná sænskra rerkamanna hefir á árinu sem leið aukist að meðlimafjölda úr 258,996 upp í 283,194. Alls hefir sambandið á árinu greitt úr sjóði sfnum 100 þús. kr. til meðlima sem hafa verið í verkfalii, auk þess er þeir hafa fengið frá verkamannaiélög- unum. Samtals eru í Svíþjóð um 3500 verkamannafélög, að með- töldum þeim, sem ekki eru í sam- bandinu. EírlendL mynt Khöfn, 12; febr. Pund steriing (1) kr. 21,05 Dollar (1) — 5,42 Þýzk mörk (100) — 9.40 Frankar (100) — 39.50 Belgiskir frankar (100) — 41.35 Svissneskir frankar (100) — 88,50 Lírar ííalskir (100) — 20,5® Pesetar spanskir (100 — 77.0O Gyllini (ioe) — l87,O0 Sænskar krónur (i©o) — 121,25 Norskar krónur (100) — 96,7% Bruninníg'ær. Það hörmulegasta við brunann í gær er mannslífið er glataðist og og meiðsiin, sem urðu. Þau sém sköðuðust og vér höf- um frétt um eru: Mæðgurnar Mar- ín og Laufey, sem báðar eru aíl- mikið brendar. Sigríður Tómas- dóttir, brann nokkuð og handleggs- brotnaði, er hún stökk út um glugga úr eldinum. Jón Guðmunds- son, gullsmiður, skorinn á hendi, en ekki mikið brendur og Vil- hjáimur, mikið brunnin á höndum, andiiti og baki. Alt þetta fólk er nú á Landakotsspítala undir um- sjá Guðmundar Thoroddsen og leið því eftir atvikum vel í morg- un. Mun það alt saman ná sér al- veg, þó nokkurn tfma taki að græða brunasáfin. Húsið var tvílyft með háu risi og kjallara. Eigandi var Kari Lárusson, sem bjó á 1. hæð. Á annari hæð bjó Jens B Waage bankabókari og á efsta lofti bjuggu mæðgurnar Marin Pálsdóttir og Laufey Pálsdóttir. Einnig bjó fleira einhleypt fóik í húsinu. Klukkan rúmlega 9 urðu menn fyrst eldsins varir og gerðu bruna- stöðinni aðvart í brunakaílara, sem var á húsinu, og einnig frá 2 eða 3 öðrum köilurum, en að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.