Alþýðublaðið - 16.02.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1921, Blaðsíða 1
€3-efiö j&t mt .áLlþýÖMfioMáoaitiata 1921 [Miðvikudagina 16 febrúar. 38. tölubl. Alþlngi. fingsetning fór fram f gær kl. 1 og hófst með guðsþjónustu í dómkirkjunni. Séra Arni. Björnsson, prófastur í Görðum, sté í stólinn. Eftir guðsþjónustuna var tekið til þingstarfa, og var þá fyrst fyrir að athuga kjörbréf hinna nýkosnu þingmanna Reykjavíkur. Hafði komið fram kæra á síðustu stundu, frá einhverjum Kristjáni Kristjáns- syni í Hildibrandshúsi. Kæruatrið- in voru: Að kosning á manni í stað Sveins Björnssonar hafi verið dregin of lengi og fram yfir nýjár. Að aukakjörskrárnar séu ekki bygðar á iöglegum heimildum. Að kjördeildum hafi verið lok- að meðan ósiitinn straumur kjós- énda var á kjörstað. Að á kjörskrárnar hafi vantað ýmsa, sem þar áttu að vera, og ymsir hafi staðið þar, sem ekki áttu þar að vera. Sigurður Stefáasson hafði fram- sögu fyrir hönd fyrstu kjördeildar, *>g mælti með þv/, að kosningin yrði ekks gerð ógild fyrir þessar sakir. Benti á að sannanir vantaði íyrir sumum atriðunum og einnig mundu þessi atriði ekki hafa haft nein áhrif á úrslit kosning- anna. Karl Einarsson (framsögum. 2. tcjörd.) skýrskotaði til ræðu næsta maans á undan og lagði til að kosningin yrði tekin gild. Ben. Sveinsson hélt langa ræðu og mælti fast með þvf, að ógilda kosninguna. Forsætisráðherra sýndi fram á, að ástæðulaust hefði verið að láta Itjósa mana í stað Sv. B. fyr en gert var, enda mæli lög svo fyrir, að kosning þurfi ekki fram að -fara fyr en „þörf þykir". Jakob MöIIer taldi ástæðulaust að ógilda kosninguna, þar eð úr- siit nýrra kosninga mundu ekki breyta neinu frá þvf sem er. Jarðarför Benedikts gullsmiðs Ásgrimssonar fer fram næsta fimtudag (17. febr.), og hefst með fiús- kveðju á heimili hans, á Bergstaðastrætt 19, kl. I e. h. :: :: Börn og tengdafólk. :: :: Sig. Eggerz kvað mikla galla á kosningunni, og hinar mestu lög- Ieysur hefðu átt sér stað. Sagðist hann vera glaður yfir þvf, að kæran hefði komið fraro. Kvað kjörskrárnar alveg óiöglegar (Senni- legá vegna þess, að bæjarstjórnra lét þá njóta réttar síns, sem sam- kvæmt stjórnarskránni áttu að standa á kjörskrá). Hélt þingm. síðan alllanga „moral" prédikun i Ifkræðuformi, og vildi láta gera ógilda kosninguaa. Beindi hann máii sínu einkurrt til Jakobs Möll- er og benti á það, að hann væri nú í kosningabandalagi við stjórn- ina. Þá kom fram tillaga um að skera niður umræður um máiið. TiIIagan feld með 19: iS. Bjarni frá Vogi vildi ekki láta það uppi hvort hann greiddi at- kvæði með eða móti tillögunni. Stóð helzt upp tii þess að þakka þejm sem kærði fyrir tilvikið. Vildi hann láta stérsekta nefnd þá er seroja á kjörskrá, helzt 20 þús. kr.I Jón Þorláksson skýrði frá af- stöðu bæjarstjórnar til málsins, og sýndi fram á það hver óhæfa það hefði verið, ef stórum hluta mánna, sem að lögum áttu kosningarrétt þegar kosning fór fram, hefði ver- ið bannað að kjósa. Þá töluðu: J. Möller aftur, Gunnar á Selalæk, sem kvað á- stæðulaust að ógilda kosninguna, þó á henni væru stórir ágallar, þar sem nýjar kosningar mundu ekki breyta núverandi úrslitum; Bjarni frá Vogi svaraði J. Þori«; Sig. Stefánsson kvaðst ekki af umræðuaum hafa séð, að aokkur ástæða væri til að ógiida kosa- inguna; Benéd. Sveinsson ræddi aftur um máiið frá sínu fyrra sjónarmiði; Haildór Steinsson vildi láta ógilda kosninguna, þó nýjar kosningar hefðu engin áhrif á náverandi úrslit, vegna þess að hér væri um stórlagabrot að ræða. Bén. Sveinssoa hélt síðustu ræð- una. Þá voru greidd atkvæði um tilíögur þær er fram höfðu komið og gréiddu 9 atkv. með því að fresta málinu, en 29 á móíi. Þá var kosningin f Reykjavík sam- þykt með 25 atkv. gegn 6 og loks vár samþykt með 29 atkv. gegn 4, að fela stjórninni að ávita bæjarstjórnina. Umræðurnar um þessa kosainga- kæru sýna annars ágæíiega, hve mjög sumir þingmenn hafa gam- aa af þvi að teygja þiagtimann með þýðingarlausum vaðli, því á ræðuaum var yfitleitt fremur lítíð að græða—þunt, þynnra, þynstl Sumir héidu nú reyndar að tilæti- unia væri sú, að draga þingtím- ann svo mjög, að ekki yrði kosið í þiagembætti £ gærkvöldi, vegaa þess, að kosniagarnar væru ekki aógu vel uadiibúaar. Ea kaaaske er engina fótur fyrir þessuf KosBíagar. Forseti sameiaaðs þiags var kosina: Jóhannes Jóhaanessón bæj- arfógeti með 22 atkv. — Auðir seðlar voru 13. Sig Éggerz fékk 2 atkv. og Bjarni frá Vogi 1. Varaforseti var kosinn: Sveinn Ólafssoa með 26 stkv. Björa Krist- jáassoa fékk 1 atkv. og auðir voru 11 seðlar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.