Alþýðublaðið - 17.02.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 17.02.1921, Page 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðufloklmum. 1921 Fimtudagiim 17 febrúar. 39. tölubi. Aðalfundur Katipfélag-s Rcykjavílrar verður haldinn í Bárubúð föstudaginn 25. þ. m. og byrjar kl 8 e. h. — Dagskrá samkvæmt félagslöguaum. — Stofafjárbækur félagsmarma eru aðgönguskírteini að fundinum og verði þær afhentar á skrifstofu félagsins 17 til 25. þessa mánaðar. Stjórnin. t Hér með iiikpnlst vinm ou vandaminnnm, að maðurinn minn elskulegur og faðir okkar, fón iiagnússen, andaðist I gær að heimili sfnu. Jarðarförin verður ákveðin sfðar. Lambhói, 87. febrúar 1921 Kona 00 börn hins Sátna. €rleað stmskeytt. Kböfn, 1$. febr. Frá Fröbkum. Símað er frá París að Poincare hafi gert grein fyrir kröfu þing- mHrihlutans ura uppbætur fyrir 45 miljarða gullfranka skaða, sem Frakkar haía hlotið af samningun- um sem gerðir voru á Parfsarráð- stefnunni síðustu. Stjórnmálamean gera ráð fyrir að Poincare muni bráðiega mynda stjórn í Frakkkndi. Komist hefir upp um byltingar- fyrirætlanir kommúnista í Frakk- landi. Ætiuðu þeir sér eftir þeim að koma ráðstjórn á 1. mat í vor. Skuld Breta við Bandaríkin. Sfmað er frá London, sð sér- stakur maður vrtrði sendur til Baadarfkjanna., til þess að semja yið Harding um skuldir. Breta, Branting mynðar aftur stjórn. Að þv£ er fregn frá Stokkhólmi hermir, verður jafnaðarmsnnafor inginn Brantisg sennilega ti! þess að mynda stjórn aftur í Svíþjóð. 9i dagin 09 Tegiitn. Bæjarstjórnariundur er í dag Id, 5. Til umræðu verður meðal annars afnám húsaleigulaganaa og breyting á kosmngaíögunum. H. S. Ottósson biður þess getið að hann muni sfðar svara yfirlýsingu herra H. Wellejus í blaðinu í gær. Mannslát. Jón Magnússon á .Lsmbhól lést i nótt eítir alllanga !egu B.inameinið var krabbamein. Jójs heitinn lætur eftir sig konu og mörg börn. Slys. I gærmorgun vildi það höfníulega slys til, að ungur mað- ur að nafni Sigurður Þóiðarsoa á rrsb. *Björg“ hrökk útbyrgðis og drukknsði. Báturinn var að koma úr róðri. Réri úr Sandgerði. IJngmennafélagið hddur aðal- furd á morgun. í Þingholtssts æti 28, sbr. auglýsiagu á öðrum stað. VerkakvennafóL jFramsókn* Þær komi?, sem ætla að taka þátt f árshátíð félagsins, mæti kl. 8V2 tii 9. Byrjar stundvíslega kl 9. Ársrit Fí’æðaféiagsins, fimta ár, kom hlngað um áramótin og er fróðlegt og fjölbreytt að vanda. Það hefst á íangri og fróðlegri ritgerð eftir prófessor Þorvald Thoroddsen, er bsnn aefnir „Kafla úr fornsögu Áusturlanda". Þá kem- ur Önnur löng og merk ritgerð eftir Halldór prófessor Hermanns- soin um „Barbarska vikingá" og er hún fróðlegur viðbætir við Tyrkjaránssögu. Eftir ritsíjófaisn, mag. Boga Th. Melsted, eru rit- gerðir um Suðurjótland og utn dr. Kr. Kasluad, hin fyrri eiginlega ritfregn. Þriðjungur ritsins er smá- greinar um ýms efni, einkum bók- inentaleg, og þótt ekki væri nema vegna þeirra, þá má segja að Ársritið sé ómissandi hverjum bókavias. Það er nú orðið eiaa tfm&ritið, sem fræðir rnn erlendar bókmentír. Veröið á því er aðeias 4 kr. ti! næsta hausts, og þar sem bað er ro arkir að stærð og hið vandaðasta að öllum frágangi, er það tvfmælalaust ódýrasta bókin, sem nú kemur út á íslenzku, yfðaljunðnr U. Jl. f. Reykjavlkor verður haldínn föstudaginn 18. þ. m. í Þiagholtsstræti 28, Byrjar kl. 9 e. h. — Gnðm. arjónss. flytnr erindi. Félagsmeea beðnir að fjölmer.8a. Alíir nn|8uennaféí.* veikomnsr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.